Morgunblaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 1
 Surmud. 5. des. 1965 JÖLABÆKUR FRÁ ÆVISAGA Winston Churchill Anna Svárd SETBERG Endurminningar Maríu Markan eltir Thoroif Smitii. — Líf og starf Winston Churchills var ævintýri likast. Hann hefur oft verið nefndur „maður aldarinnar“. Chur- chill þjónaði sex þjóðhófðingjum, bjargaði landi sínu, og naunar vestrænmi menningu, á örlagastundu með óbifandi festu, karl- inennsku og kjarki. Hann andaðist á ti- xæðisaldri í janúar 1965, dáður og syrgður. Nafn Churchills mun lifa meðan aldir renna og verður aldrei afmáð af spjöldum sögunmar. í þessari bók er ýtarlega rakin saga Churchills, uppruni, æskuár, menntun, fjölskyldulíf, — ennfremur starf hans sem hlaðamanns, rithöfundar og stjórnnnála- manns um sjö áratuga skeið. Hér kom við sögu flest stórmenni Evrópu og Ameríku síðustu 70 árin. Ævisaga Winston Churchills er stórbrotin saga mikilmennis. — Bókina prýða yfir 100 ljósmyndir. er skáldsaga eftir SeJmu Lagerlöf, í þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur. — Selma Lagerlöf fæddist í Vermalandi. Laust fyrir aldamótin 1900 hlaut hún fyrstu verðlaun í bókmennta- eamkeppni, sem efnt var til í támaritinu Iðunni. Voru það fimm fyrstu kaflarnir úr Gösta Berlings sögu, er hlutu þessa viður- kenningu. En sú saga átti eftir að færa höf- unidi sinum heimsfrægð og marka tiimiamót í sænskum bókmenntum. — Selma Lagerlöf gerðist mikilvirkur rithöfundur og samdi 1 jölda skáldrita á langri ævi. Fjölmörg verka hennar hafa verið þýdd á íslen/.ku, þeirra á meffal tvö þau, er hæst ber — Gösta Berlings saga og Jerúsalem. — Selmu Lagerlöf hlotnuðust margvíslegar sæmdir íyrir störf sín. — Þessi bók er af mörgum talin eitt hennar bezta verk. — ANNA SVÁRD er framhald bókarinnar KARLOTTA LÖVENSKJÖLD. eru skráðar af Sigríði Thorlacíus. — Maria Markan er brautryðjandinn meðal islenzkra kvenna á erlendum vettvangi. Hún stundaði söngnám í Berlin og vakti þar athygli þegar á námsárum sínum. Maria Markan er fyrsta islenzka söngkonan, sem sungið hefur í óper- um og haldið tónleika í þremur heimisálfum og hlotið mikla frægð af. Hún starfaði við lrægustu söngleikahús, svo sem Glynde- bourneóperuna í Bretlandi og Metropolitan- operuna í New York og fór hljómleikaferðir um Ástralíu á vegurn ástralska útvarpsins. Frá því hún fyrst hélt hljómleika á íslandi, hefur María Markan skipað sérstakan sess í hugum íslemdinga. — í þessari bók segir Maria Markan frá æskuárum sínum í Laugar- nesi, söngnámi og starfi við erlend söng- leikahús, vonbrigðum sínum og sigrum. — Bókina prýðir fjöldi mynda. í brimgarðinum •ftir Sveln Sæmun.dsson. — Höfundur þess- arar bókar, er Akurnesingur, en hleypti snemma heimdraganum, fór í siglingar og dvaldist í Kanad.a viff nám og störf. Síðast- liðin átta ár hefur Sveinn verið blaðafull- trúi Flugfélags Islands. Hann hefur ritað niikinn. fjölda greina og frásagna í blöð og timarit, en þessi bók er sú fyrsta frá hans hendi. — Hér eru fjórtán frásagnir úr starfi tslenzkra sjómanna, baráttu við hafið og æðandi ofviðri við grýtta klettaströnd Is- lands. Kaflamir heita: í brimgarðinum. — Þeir hefðu allir drukknað. — í kafi. — Giftu- tamleg björgun við Kögriff. — E.s. Bahia Blanca. — Björgun við bæjardyr. — Með fcíldarhleðslu af skipbrotsmönnum. — Pað var góður koss. — Síðasta ferð e.s. Ceres. — Skúli fógeti ferst við England 1914. — Flóra í stríðinu. — Þormóður rammi við Sauðanes. —- Við lokuð sund. — Þegar Nirði var sökkt. t brimgarðinum er ný bók imeð 14 þáttum um þrekraunir íslenzkra sjóimanna. UÍS VFIR IANDANIÆRIN Aratuoa kvnni HÖFUNOAN AF DULHÆNUM FVKIRBÆRU M Ljós yfir landamærin VILHJ. S. VILHJlLMSSON K UR. OURMIN NINGAN EYJÓLPS Jffll fra dröngum KOFLUn/l Kaldur á köflum eftir Jónas Þorbergsson. — Þessi bók, — Ljós yfir landamærin, — greinir frá óllum megindráttum eigin reynslu höfundar á miðilsfundum og í samstarfi með ýmsum fceztu miðlum, Höfundur íjallar einnig um trúarbrögð mannsins, — hvernig ljós bins visindalega spíritisma rennur upp yfir mann- kyn um miðbik 19. aldar, — og um framgang spíritismans i leit að sannleikanum. endurminningar Eyjólfs frá Dröngum. Skrá- sett af Vilhjálmj S. Vilhjálmssyni. Lífssaga Eyjólfs frá Dröngum lýsir ævikjörum á Brejðafjarðareyjum og á Fellsströnd, em- bættismönnum og búhöldum fyrir aldamót og átökum milli þeirra. Eyjólfur var bóndi og sjómaður. Af hrífandi frásagnargleði segir hann sögur sínar af örlögum samferða- man.na og atburðum. En búskapur var ekki alltaf sældarbrauð né sóttu menn ætið gull í greipar ægi — því að hann vax kaldur á köflum. SETBERG FREYJUGÖTU 14 SÍm 17667

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.