Morgunblaðið - 05.12.1965, Page 10

Morgunblaðið - 05.12.1965, Page 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 5. 'des. 1965 Áisfandur Snmb. flngmóln- félngn n Norðurlöndum DAGANA 13. og 14. nóvember sl., var ársfundur Sambands flug málafélags á Norðurlöndum (Nordisk Flygf0rbund) haldinn í Stokkhólmi undir forsseti for- seta sænska flugmálafélagsins. I>etta er í þriðja skiptið, sem slíkur fundur er haldinn, en TERYLENE DRENCJAFÖT í miklu úrvali, verð frá kr. 1515,00. KIRKJUSTRÆTI 798 de luxe CALOR RAFMAGNSRAKVÉLIN • innbyggður rofi, er stöðvor rakvélina 1 þcgor þér leggið hono fró yður * • fjóror komboroðir úr demontsslípuðu saensku stóli 4 • fimm kombostillingor ' fERÐ! .118!- EINS ÁRS ÁBYRGÐ ER Á ÖLLUM CALOR-TÆKJUM sambandið var stofnað í Ósló á árinu 1963, en annar fundur þess var haldinn í Helsinki á ár- inu 1964. — í sambandinu eru öll flugmálafélög á Norðurlönd- um, en það var stofnað til þess at> vinna að sameiginlegum hags munamálum þeirra og til þess að samræma stefnu aðildarfé- laga til mála á alþjóðavett- vangi, en þau eru öll í alþjóða- sambandi flugmálafélaga (F.I.A.) Á fundinum mættu forsetar og framkvæmdastjórar flug- málafélaganna, en frá Flugmála félagi íslands mætti forseti þess, Baldvin Jónsson, hrl. Auk þess sátu fundinn, ýmsir deildar- stjórar hinna ýmsu greina flugs- ins innan sænska Flugmálafé- lagsins, og tóku þeir þátt í um- ræðum hver á sínu sviði. — Fjöl mörg mál voru til umræðu eða 17 talsins, er snertu allt flug utan reglubundins farþega- flugs og leiguflugs. Mörg mól- anna snerta okkur lítið eða ekk ert ennþá, svo sem flug smærri flugvéla milli hinna Norður- landanna, en í því sambandi var rætt um lendingargjöld tolla o.fl. Af þeim málum, sem mestar umræður urðu um, má nefna öryggi í flugi, og hvað gera skuli til þess að það verði sem trygg ast. Lýstu fundarmenn hvernig þessu væri háttað hver í sínu landi, og var ákveðið að reyna að samræma þær kröfur er gera skyldi til hæfni kennara við nám, svo og kröfur um hæfni nemenda og flugmanna, og ef til vil þyngja próf til einkaflugs. Þá urðu miklar umræður um sam- stöðu flugmálafélaganna á er- lendum vettvangi, og m.a. sam- þykkt, að ef eitthvert flugmála- félaganna gæti ekki mætt á fund um Alþjóðaflugmálasambands- ins. þá skyldi þau er mættu hafa umboð fyrir hin. Ákveðið var að mótorflug- keppni fyrir Norðurlöndin yrði haldin í Svíþjóð 3.—4. sept. 1966, en keppni í svifflugi verði í Noregi sennilega í marz n.k., þá fer fram keppni í módel- flugi, annarsvegar fjarstýrðum í Danmörku 9.—10. júní n.k., en hins vegar línustýrðum í Hel- sinki dagana 2. og 3. júlí 1966. — Góð samstaða var á fundin- um, og var mikill áhugi fyrir að styrkja það samstarf sem þegar væri hafið. Ákveðið var í byrjun að for- sæti fyrir sambandið skyldi vera til skiptis hjá flugmála- félögum hinna fimm ianda, og féll það í hlut Flugmálafélags íslands í þetta skipti, og er á- ætiað að næsti fundur verði í Reykjavík í ágústmánuði 1966, en þá á Flugmálafélag íslands 30 ára afmæii. (Frá Flugmálafél. íslands.) Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Spónn — Spónn 244 1. flokks vörur Hagstætt verð. ‘^ííýkomið: Teakspónn Eikarspónn Álmspónn Brennispónn Afromasiaspónn Palisanderspónn Mahognispónn (bakspónn) Akureyri, 28. nóv. BÓKAÚTGÁFA ÆSK í Hóla- stifti hefur nú sent frá sér fyrstu bókina, sem ber nafnið Sonur vitavarðarins og er saga handa drengjum. Hún flytur göfuga boðun og er hollt og vekjandi lestrarefni unglingum. Sagan er upphaflega samin fyrir fundi og samkomur með ungmennum á Bíldudal, en þar var höfundurinn prestur mörg ár. Bókin er 150 bls. að lengd, og útsöluverð henn- ar með söluskatti er kr. 168,—." • Útgáfudeild ÆSK í Hólastifti var stofnuð á aðalfundi sambands | ins í haust, og er henni ætlað að j annast útgáfu kristilegra ungl- | ingabóka og auk þess hjáipar- i gagna við æskulýðsstarf kirkj- ] unnar. Formaður útgáfuráðs er ] sr. Jón Bjarman, Laufási, sr. Bolli Gústavsson, Hrisey, Ingvar Þór- arinsson, bóksali, Húsavík, sr. Jón Kr. ísfeld, Bólstað, og Gunn- laugur Kristinsson, fulltrúi, Ak- ureyri, sem jafnframt er fram- kvæmdastjóri útgáfunnar. Tveir úr útgáfustjórninni hafa lagt hönd að þessari fyrstu bók, því að sr. Bolli hefur myndskreytt hana mjög smekklega. Ef þessari bók verður vel tek- ið, mun sr. Jón semja framhald sögunnar síðar. — Sv. P. hcud\ minni.. að auglýsing í útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. Höfundurinn, sr. Jón Kr. ísfeld, og tveir drengir úr Æskulýðsfé- lagi Akureyrarkirkju með nýju b ókina. „Sonur vitavarðarins44 Ný drengjabók eftir sr. Jón Kr. ísfeld Rowenfe Rafmagns gaskveikjari Verzl. ÞÖLL, Veltusundi. LONDON, Austurstræti. Einkaumboð: VALUR PÁLSSON & CO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.