Morgunblaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.12.1965, Blaðsíða 2
2 MORGUNBIADW Sunnudagur 5. des. 1965 Penny Brite er fyrsta dúkkan, sem kemur til landsins, með hreyfanlega olnboga og hné. — Hægt er að setja hana í hvaða stellingu, sem er. Með Penny Brite komu núna 17 mismun- andi gerðir af aukafötum. Sömuleiðis komu með henni skólastofa og hárgreiðslu- stofa. — Penny Brite er ódýr. Verzlunin Roði, Laugavegi 74, Rvík. Verzlunin Fáfnir, Klapparstíg 40, Rvík. hvítasfa Já, það er auðvelt að sjá að OMO skilar hvitasta þvottinum. Sjáið hve skínandi hvítur hvíti þvottur- inn verður og einnig verða litirnir skærri á litaða þvottinum sé OMO notað. Löðrandi OMO, gerir þvot- tinn ekki aðeins hreinan heldur einnig hvítari. Reynið OMO og þér munuó sannfærast. þvottinumí TRfSMIÐJAN VÍÐIR hf. auglýsir Við viljum sérstaklega vekja athygli á norska plastsófasettinu CARMEN, sem er að formi smckklegt og þægilegt, en kostar þó aðeins, 4ra sæta, kr. 17.500,00; 3ja sæta, kr. 16.200,00. Settið teiknaði H. W. Klein. Þá viljum við einnig vekja athygli á fjöl- breyttu úrvali af svefnherbergissettum úr eik og teak. Eigum eftir nokkur óseld sett af þessum ódýru borðstofusettum. — Verð aðeins kr. 15.450,00. Höfum fengið aftur hinar margeftirspurðu spegilkommóður fyrir dömur. Verð aðeins kr. 4.150,00. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT! Trésmiðjan Víðir Laugavegi 166. — Símar 22222 og 22229.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.