Morgunblaðið - 05.12.1965, Side 5

Morgunblaðið - 05.12.1965, Side 5
Sunnudagur 5. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Etjóm og bygginganefndina að vinna að því að framfcvseand (þessi standist áætlun. 14. Fundurinn vill benda á nauðsyn þess, að byggingarlán verði veitt til langs tíma, þar sem óeðlilegt má teljast, að ein fcyn- slóð verði að greiða að fuilu hús- næði, sem ætlað er fyrir margar kynslóðir. Áfengismál. I. Fundurimn harmar hin si- fjölgandi umíerðaslys og afleið- ingar þeirra. Sérstafclega telur fundur ámælisvert, hve margir virðast aka bifreiðum undir áhrifum áfengis og valda með því mikilli hættu og slysum í um- ferðinni. Beinir fundurinn því til ríkisvaldins og löggæzlu, að gera eliit, sem unnt er til að fcoma í veg fyrir þennan voða. II. Fundurinn bendir á, hvort ©fcki væri ástæða til að birta í öllum dagblöðum undanbragða- laust og á áberandi stað nöfn ellra, sem tefcnir eru ölvaðir við ekstur. Er ástæða til að halda, að (þetta hafi nokkur áhrif til góðs. Einnig það að taka ökusfcírteini af mönnum og afhenda þau efcfci aftur fyrr en dómur er genginn 1 málum þeirra. III. Fundurinn tekur undir frumvarp það, sem alþingismað- urinn Skúli Guðmundsson flytur á AJþingi þvi, er nú situr, um að þyngja verulega refsingu þeirra manna, sem afca bifreiðum undir áhrifum áfengis, jafnvel með því að svipta þá ökuleyfi æviiangt. 53 toonur af 66 fiu'lltrúum lögðu fram eftirfiarandi áskorun til Al- þingis: Fundurinn beinir þvi til Al- þingis og ríkisstjómarinnar að láta fara fram allsherjar at- kvæðagreiðslú' um aðflutnings- bann á áfengum dryfckj um. Uppeldis- og skólamál. I. Fundurinn sfcorar á Alþingi það sem nú situr, að tafca nú þeg ar til meðferðar frumvarp það um vemd barna og ungmenna, sem lagt var fyrir þingið í fyrra, svo að það megi hljóta atfgreiðslu á þessu þingi. II. Fundurinn leggur til: a. að ályktanir iþær og athuga- eemdir, sem gjörðar voru við frumvarp til laga um vernd barna og ungmenna, og sam- þykfctar vom á síðasta aðalfundi Bamdalags kvenna, verði sendar öðru sinni til Alþingis. b. að tillaga sú, sem skólamála nefnd samþykkti á fundi í febr- úar sl. um aðstoð ríkisins við rekstur og byggingu almennra ibarnaheimila og fóstrusfcóla, veirði einnig send aftur til Alþdng is. III. Fundurinn skorar á mennta rr.álaráðherra, að hafin verði nú þegar endurskoðun á fræðslu löggjiöfinni frá 1946. Fundurinn krefst þess ennfremur að fconur eigi sæti í þeirri nefnd, sem vænt anlega verður skipuð til að undir þúa þessa endurstooðum. IV. Fundurinn skorar á alla foreldra og uppalendur að beita aér eindregið gegn því, að fram- leidd séu og seld leiflaföng, sem eru eiftirlíkingar af stríðstækjum. Sérstaklega vill fundurinn beina þeim eindrengu íiLmælum til for eldra að gefa ekki börnum sínum 6lík leikföng eða leyfa þeim að leika sér að þeim. V. Fundurinn átelur, að barna- heimili, þau við DaLbraut í Keykjavík, sem taka áttu til starfa í árslok '1964, skuli enn vera í byggingu. Fundurinn skor ar einnig á borgarstjórn Reykja- víkur að gera sitt íitrasta til að etanda við gerðar áætlanir um byggingu slíkra heimila. VI. Fundurinn beinir enn á »ý þeim tilmælum til skódayfir- læknis, að hann hlutist til um, eð eftirlit með heiiibrigðisástandi Skólabarna verði aukið þanmig: a. að berklapróif sé, ef unnt «r, gert strax og skólaár hefst. b. að sjón og heym barna sé árlega prófuð af sérfræðingum ©g gengið sé eftir því, að fram- kvæmdar séu aðgerðir, sem na>uð synlegar kunna að reynast. Mætti í þessu samibandi vekja athygli á heyrnarprófunanstöð- inni, sem nú starfar á Heilsu- vemdarstöð Reykjarvíkur. Nauð- synlegt er, að komið sé á fót hliðstæðri sjónprófunarstöð í heilsuverundarstöðinni. c. að unnið verði að því, að tannlæknaþjónusta verði á ný tekin upp við bamaskóla borgar- innar. VII. Fundurinn skorar á félags málaráðherra að koma á fót strömgu eftirliti með atvinnuleyf- um til þeirra manna, er fliytja unglingum skemmtiefni. Nærtæk dæmi sýng, að erlemdir skemmti- kraftar hafa valdið hér múg- æsingum og skrílsiátum. VHI. Fundurinn vill leyfa sér að benda fræðsluyfirvöldum borgarinnar á, hvað óheppilagt er að hlé verði á kenmslu barna á unglingastigi milli kl. 12—1 á daginn. Greinargerð: Bömin eiga mörg það langit heim, að þau komast ekki 1 mat á þessum tíma. Hætt Framhald á bls. 6. OrSsending frá rifsijóranum, Sir John Rothenstein, C.B.E., Ph. D. LL.D. Maiimlð tefn*. *em íð THE HASTERS eldnrfa. er dA qefd St «oÁir •Illr Cntdnlr I Hfaun, vld m|og láqvt vtrði oo ekýrlnguin elilr bettu terlrmð* d Meðdl beirra *em skrifa f THE MASTERS »ru Sir Kennelh Clark. fyrrum lontjóri lyrlr Ndtional Gallenr. oa einn «1 þekklusta lisllræóing- «m helm*. Sir Authony Blunt *IHrlilím«Aiir llstdidtn hennar hdtigndr Englamhdrottnifigar, scm skipulagði hina miklu Poussin sýningu ( louvto •alninu t Parít. tkrilar um hann. Prófetsor EIIii Walerhouse, lyrrum lor- •tjórl The Haiional Gallerr ( SVolUndi. nú prólcssor i listum vió Buiber •tolmmina ( Birmingham. Benedict HicoUon, rilslj Bcrlingtou Uagarirw Denys Sulton, ritsljóri Apolb. Roland Penrose, eérlræiiogur I Picacso oq Miio, helur skriíaó um Uóa þessa lislamenn. Sir Geoiíiey Keynes. Francie Waleon, (autjórt Waliare CoUection. L D EtUtogen, próíessor ( lálasógri vlð Dnivereitr College i iondon. lUtamíiurlnn og ritholundurinn Robia (ronside. David Thoropson. fyrrum Hstagaanrýnandi The Times. Bryan Ro- bertsoa, (orstjóri Whitechapei Gallery. {ohn Russel. litlgagnrýaandi Tha Sunday Timee. , Bveit hcltl er *J4tt.t®fl mk. «m hcild myndar THE MASTERS Öokk. •em mun «B lofcéa ná yRr verk roeiri hluta lixtmiUra heimsin*. alreg trú Dutrio, <ea var eppi 4 13. öld. tfl Pollacks og Henry Moore. ?g lit 4 þecs« 4tg4lu sem löfcrétt (lamhatd kl starli mínu stru foistjóra UstasaÍBO. ntluí- Usó *ð a«u 141m *6 ólMaaisjjseigu. OrSsending frá Sir Herberl Read R. LIT. M.A. THE MASTERS er útgála. eem hefur tvo óvenjulega loslí. I. Hún gertr temendum f Hsllraeói cm4m saman kleilt að byggja upp mjög ódýrt og fullkomlð iistasaln al góðua eítirprentnuum, sea spanna alU sögu evr- ópskrar myndlislar. 2. Hún kynnir j>essa sögu 4 óhrilaríkan og træðandl hátt og rið sjáum listamanninn sjátlaa ( baráttu sinni við að t>á eigia hugmyndir um launrenUikaaa. bann stendru (csandamua fiUndj (rxir hugskotssjónua. DœmiS THE MASTERS eftir 1. heftinu. FyrsU heítí fjallar um Fraurisco Goya. Böfuadur textans er Lawrenc* Gowing, Irá Tale Gallery, sem kynnir okkur manninn jalnt scm listamann- Inn. Vissuð þér t.d. að á hinnl gullnu öid nautaatanna var Goya sjáliur nauUbani? Eða vissuð þér að hann var hevrnarlans mesl alla sevi? Sautján eltirpmiUmr íyigja eiai lawrence Gowings. Valin voru veri svo aem „Karl konunqui IV og fjöUVylda'* sem er mikil ádeilnmynd; hin dul- •rfulla „Nakta Maja"; hin hraeðilega mynd „Arftökuinar 3. maí" og hin hiílandi mynd ..Senora Garcia", sem sézt hér að ofan. I þetru befti. rvo sem f öðrum heftum «1 THE MASTERS, ero tv*r síður •f Usmáli, þar cem td. en geinar upp sUerðu, eiaendur og *ðrar eppiýs. (ogax UB (nunayadiM. Einn nsfmálari í hverri vihu. 1 fyrstu 10 beftunum kynnirt þér eltirtóldum Tfsfmllunrmt Coya, Ter- meer. Canaletto, Botticelli. Hals, Blake, Pouuin, Toulouse Lautrec El Greco og Tiepoio. betta er valið þanniq til eð lorðast «IU llokkun i stelnur eða hmabii. bét láið inu*4 heimili yðar Ijolbreyti útval aJ vcikum meistaraaM cg gullið t*ki(*ri til samanbuiðar 4 iist beirra. Hvernig lífur safn ySar út innbundiS? Hvert bindi er gullletrað og gert íyrir 10 hefti. A kjölinn tru letruJ nSTn lulamannanna. Einnig eru láanlegar sérstakar bókahillur lyrir allan bóka- ítokkmn i heild. Upplýsingar um það. hvernig bér getið fengið heltin. bóka- hillurnar eða litmyndir (slrdes) «i lútarcikunum, eru að iinna í lyrstu helt- unum al THE MASTLRS. THE MASTERS tímarít í litum, sem jafnast á við beztu listaverkabækur Irtt óttn yínr fynt f Ing í uahuái rií lisUTerhábchir? Il M nriii? THI MASTEHS knstu aSeins b. 52,— á rikm. •9 þegar lram li{* stnaáir. haiii þér eignazt fnllkemnasta -1« listaverkakóka, m swkkrn sinni keins resiS geiiS nL Hér gefst einstakt trekiíæri lil at eignast i kvetsi riim nsk fcelztn lUtasálaza kins vestræna keims. t hverjn ketti ern santjáa eitirprentanir í aStilegnm titnm *g al keatngri stærS. allt nrk eins lUtamanns. eisurig ævisogn- ágrip, myndskýsingar og nmsögn heztn sérfræSinga. THE MASTEHS matkar tímamót i átgáiulaiisemi. Eingöngu þaS. aS kjóSa slikan ilekk nska i timaritsfermi eg i stónr npp- lagi geris ntgáinna mögnlega. Flesl timaiit arn dagrett, — THE MASTEIS er j>a3 ekki. t rann eg nrn et THE MASTEIS tímarit i aSeins einnm skila- iagi: kaS kemar át viknlega, aa aS ölla öSra leyti tt þaS ÍUU- veskakék, w viS mjög lága verSi. THE MASTERS Great Painters of the world infuU colour Goua Í / Eitirprentanirnar ern gerðar á vandaðasta mvndapappír, sem vol er L Stxrftin er 26x35 cm. Kemur út vihulega Fæst hjá bóhsölum Verd kr. 52,- THE MASTERS malverkaeftihpbentanir 1 tímabitsformi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.