Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 10. des. 196S r Til jólagjafa INNISLOPPAR INNIJAKKAR PEYSUR, heilar og hnepptar KULDAHÚFUR, herra KULDAHANZKAR SNYRTIVÖRUR, herra REGNHLÍFAR URVALS VORUR ANDERSEN & LAUTH Atvinna Okkur vantar 3 unga og reglusama menn, strax eða seinna: 1. sölumann nieð bílpróf 2. útkeyrslumann, vanan akstri í Rvík, 3. afgreiðslu- og lagermann með bílpróf. Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 16 (Laugavegs Apóteki), efstu hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. . Efnagerð Reykjavíkur hf. Auglýsing frá póst- og símamálastjórninni Samkeppni um norrænt frímerki Á póstmálaráðstefnu Norðurlanda nú á þessu ári var samþykkt að Norðurlöndin fimm, Danmörk, Finnland, Island, Noregur og Svíþjóð skyldu árið 1969 gefa út norrænt frímerki með sameiginlegri mynd. Jafnframt var ákveðið, að hvert land legði fram eina eða tvær tillöguteikningar. Er því hér með auglýst eftir tillögum að norrænu frímerki. Tillögurnar sendist póst- og símamálastjórninni fyr- ir 1. febrúar 1966. Þær skulu merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja eina eða tvær tillögur til þess að leggjast fyrir fund þann, sem ákveður hvaða tiliaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir frímerkið. Verðlaun hafa verið ákveð- in 2.000,00 sænskar krónur. Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar skal eftirfarandi tekið fram: 1. Frímerkið verSur að vera táknrænt fyrir nor- ræna samvinnu. 2. Tillöguteikningarnar skulu vera sex sinnum stærri á hvern veg en frímerkið, eins og lista- maðurinn hugsar sér það. 3. Gera þðrf ráð fyrir rúmi fyrir nafn landsins og verðgildi frímerkisins. Reykjavík, 2. desember 1965. Sjái5 hið krystal-tæra VAUTIER munnstykki. Hreint og stöðugt í munni yðar, það er með hinum sérstæða H54 filter — sem gefur yður hreinni og mildari reyk, en þér trúið, að gæti verið mögulegt. "VMJTIER VINDLAR MUNNSTYKKI OG FILTER Frystikista til sölu Ný Levin frystikista 1,80 á lengd til sölu með góðum skilmálum. Fiskval Skipholti 37. — Sími 36792. Viðgerðarmaður Vélvirki eða lagtækur maður með reynslu í véla- viðgerðum óskast til starfa nú þegar. — Æskilegt væri að viðkomandi væri búsettur í Hafnarfirði eða nágrenni. — Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5. * Olíuverzlun Islands hf. Nýkominn hvítur IJmbúðapappír 40 og 57 cm. rúllur. Eggert Kristjánsson & Co SÍMI 1-1400. Mesta úrval borgarinnar GARDIIMUIVI * I Amerísk fiberglasefni. — Þýzk eldhúsgardínuefni. Dönsk Gardisette-efni. — Sænsk Dralon-efni Ludvig Svenson. — Sendum gegn póstkröfu. Austurstræti 22. — Sími 14190.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.