Morgunblaðið - 10.12.1965, Page 29

Morgunblaðið - 10.12.1965, Page 29
MORCU N BLAÐIÐ / á Föstudagur des. 1965 29 V SUtltvarpiö Föstudagur 10. desember 7:00 Morgunútvarp Veöurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úxdráttur úr for- v ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Sigrún Guðjónsdóttir les skáld söguna „Svört voru seglin“ i eftir Hagnheiði Jónsdóttur (4). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Averil Williams og Gisli Magnús son leika íslenzk þjóðlög. Karlakór Heykjavíkur og Gunn ar Pálsson syngja lag eftir Sig- urð I>órðarson; höf stj. Hljómsveitin Philharmónía flyt- ur Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Bach; Edwin Fischer stj. Mstilav Rostropovitsj og hljóm- sveitin Philharmónía leika Selló- konsert eftir Saint-Saens. María Ribbing syngur lög eftir Mozart. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Pedro Jnfante syngur tvö lög. George Feyer leikur „Minningar frá Paris“. Hljómsveit Malando leikur amerísk lög, Tony Romano leik- ur á harmoniku Hertha Talrnar, Yves Montand og Hawaiihljóm- sveit syngja og leika. 17:00 Fréttir 17:05 í veldi hljómanna Jón Örn Marinósson kynnir sí- gilda tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les um bar- daga Grikkja og Persa í Lauga- skarði. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Kvöldvaka: a Lestur fornrita: Jómsvíkinga saga Ólafur Halldórsson cand. mag. les (7). b. Sögusafnið Melódía Baldur Andrésson flytur síð- ara erindi sitt með tóndæmum c Jón kaupi Ólafur I>orvaldsson þingvörð ur segir sögu. d. Tökum lagið! Jón Ásgeirsson og félagar hans kalla fólk til heimilissöngs. 21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt“ eftir Halldór Laxness. Höfund- ur flytur (14). 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22:30 Næturhljómleikar: Sinfóníuhljóm sveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Síðari hluti efnisskrárinnar frá kvöldinu áður í Háskólabíói. Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Brahms. 23:15 Dagskrárlok. M\\ FACTOR SNYRTIVÖRUR nýkomnar. Glæsilegt úrval af GJAFAVÖRUM uKz KCLYÍ. " S t m i • 17^20 GOLFTEPPI Síðustu forvöð að fá gólfteppi fyrir jól. Afgreiðum ennþá í vinsælustu og eftir- sóttustu efnunum. Athugið! Beztu kaupin gerið þið í gólf- teppum í Teppi h.f. 100% ullarteppi á kr. 500,00 ferm. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Austurstræti 22. — Sími 14190. Ný sending TELPNAKÁPUR Stærðir 1—15 ára. \l» Opið í kvöld Hljómsveit Reynis Sigurðssonar skemmtir. LEIKHÚSKJALLARINN Trésmiðir Til sölu er nýleg Steinbeck trésmíðavél, minni gerð, ásamt fleiri verkfærum. — Upplýsingar í síma 1549 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8, Akranesi. STEINAR OG STERKIR LITIR SVIPMYNDIR 16 MYNDLISTARMANNA AÐ SÓPA GÓLF Oddur Björnsson skrifar óvenju skemmtilegt viðtal við Sverri Haraldsson. Steinar og sterkir litir er sjálfsögð jólagjöf til allra bóka- og listvina. F,.f. Halldór Laxness: Svavar GuSnason Guðmundur Daníelsson: Jóhann Briem Indriði G. Þorsleinsson: Jóhannes Geir Thor Vilhjólmsson: Þorvaldur Skúlason Hannes Pétursson: Sigurður Sigurðsson Matthías Johannessen: Gunnlaugur Schðving Sveinn Einarsson: Nína Tryggvadóttir Baldur Óskarssoni Jón Engilberts Sigurður A. Magnússon: Ásmundur Sveinsson Oddur Björnsson: Sverrir Haraldsson Sigurður Benediktsson: Jóhannes Kjarval Hjörleifur Sigurðsson: Sigurjón Ólafsson Steinunn Briem: Sveinn og Karen Agnete Þórarinsson Gísli Sigurðsson: Eiríkur Smith Jón Óskar: Kristjón Davíðsson Inngangsorð eftir Björn Th. BjörnssOn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.