Morgunblaðið - 10.12.1965, Síða 32

Morgunblaðið - 10.12.1965, Síða 32
Rússar sigla yfir nætur íslendinganna f FYRRINÓTT sigldi rússneskt síldviðiskip á nót Sigurborgar SI 275, sem íengiS hafði álitlegt kast. Litlar skemmdir munu hafa orðið á nótinni. Það kemur fyrir nærri á hverri nóttu á Austfjarðamiðum, að rússnesk síldveiðiskip sigldi á nætur íslenzkra skipa. Tjón er þó yfirleitt lítið, en stundum meira. í gærkvöldi var farið að bræla á Austfjarðamiðum af norðaust- an, en bátarnir voru þó enn á miðunum. Aiis höfðu 11 bátar tiikynnt um slatta frá því um morguninn. Kindur drepast af ormalyfsgjöf AÐ IVÍ er Jón Pétursson, dýralaeknir á Egilsstöðum, tjáði Morgunblaðinu í gær hafa 20 kimlur að bænum Haugum, Skriðdal, í Suður-Múlasýslu veikzt vegna inngjafar tetr.aklór kolefnis ormalyfs, er notað hefur verið hér árum saman. Fjórar kindur hafa þegar drepizt af þessum sökum. Jón sagði, að bóndinn að Haugum, Jón Hrólfsson, hafi Flugvél Færeyja- flugs laskaðist Einkaskeyti til Mbl. frá Færeyjum, 9. des. FLUGVÉL færeyska flugfé- lagsins Faroe-Airways varð fyrir áfalli í dag, er hún var að hefja sig til flugs af flug- veiiinum á Vogey. Var vélin að snúa við er afturendi hennar rakst á snjóskafl fyrir uatn flugbrautina. Nokkrar skemmdir urðu á vélinni og komst hún ekki á loft. Flugvélin hefur beðið í Vogey frá því 25. nóvember sl. eftir því a!ð flugveður gerði og ætluðu með henni ■ 21 farþegi. Þeir komast vænt- anlega með annarri flugvél á morgun. — ARGE. mikla í fjrrinótt. Um algert tjón að ræða, er Rörsteypan h.f. brann Mbl. hafði i gæt samband við . jg Væri algert, því eftir brunann Hilmar Fr. Guðjónsson, einn af væri enginn Mutur þaf nýtileg. | ur. Þarna hefðu t.d. verið 12 stór virkar vélar, auk smærri tækja eigendum Rörsteypunnar h.f., en verksmiðjuhús hlutafélagsins brann sem kunnugt er til kaldra kola í fyrrinótt, og spurðist fyrir um, hve mikið tjón hefði orðið af völdum brunans. Hilmar kvað nær ómögulegt að gera sér grein fyrir því, en tjón- Hilmar sagði að lokum, að fyrir tæki þetta hefði hafið starfsemi sina 1947—’8 — þá undir stjórn föður hans, en nafnið Rörsteyp- an h.f. hefði það ekki hlotið fyrr en nokkrum árum síðar, er fyrir- tækið var gert að hlutafélagi. Það hefði verið til húsa þarna á Fífuhvammsveginum í u.þ.b. 5 4 togarar seldu Þriggja óro drengur fyrir bíl erlendis í gœr ! ♦ • ^ v Ágætt verð en sáralítill afli Þorkell máni séldi í Grimsby 104 tonn fyrir 9.566 sterlings- pund. Askur seldi í Cuxhaven 88 tonn fyrir 92.300 mörk. Þetta voru síðustu sölur tog- aranna eriendis í þessari viku. Framangreindar sölur eru mjög góðar, en hins vegar er afli togaranna mjög lítill. eftir brunann nýja verksmiðju frá grunni og verkfæra, og hefði þetta allt gjöreyðilagzt af völdum brun- ans. Hann sagði ennfremur, að hann vonaðist eftir að tjónið yrði metið í dag, föstudag. Aðspurður hvort Rörsteypan h.f. hefði í hyggju að byggja nýtt verksmiðjuhús, svaraði hann því til, að ekki væri um annað að ræða, og yrði hafizt handa um bygginguna, strax og leyfi fengjust. Hrafn Björmsson á heimili sínu. ÞRIGGJA ára drengur, Hafsteinn Bragason, Laugavegi 42, varð fyrir bíl á Laugavegi, skammt vestan við Kjörgarð, um kl. 3 síðdegis í gær. Hafsteinn litli var fluttur á Slysavarðstofuna, en heim að lokinni aðgerð. Hann hafðí skrám azt í andliti. Drengurinn hafði komizt út án vitundar móður sinnar. FJÓRIR íslenzkir togarar seldu afla sinn á eriendum mörkuðum í gær. Þrír í Bretlandi og einn í Þýzkalamdi. Sléttbakur seldi í Hull 77 tonn fyrir 7.460 sterlingspund. Röðull seldi í Grimsby 68 tonn fyrir 7.878 sterlingspund Er þetta annað hæsta meðalverð, sem ís- lenzkur togari hefur fengið þar í landi. Bjargaöi mér, að ég svaf laust farið eftir öllum settum reglum við meðferð lyfsins, enda hafi hann gefið fé sínu lyfið í 25 ár. Gaf bóndinn lyfið öllu fé sínu, um 200 kindum. Dýralæknirinn sagði, að til- felli sem þessi komi upp á hverju ári og hann hafi sjálfur séð fleiri og færri dæmi þess á Héraði á'hverju ári, að vísu ekki í svo ríkum mæli sem á Haug- um. Jón Pétursson sagði, að sú hafi verið tíðin, að nauðsynlegt hafi verið að gefa fénu þetta lyf við ormunum, en því væri ekki til að dreifa lengur. Nú væri komið á markaðinn algjörlega hættulaust lyf, sem gæfi jafngóðan árangur og að iikindum miklu betri. Það væri svonefnt thibensol, en það væri þó mun dýrara. Að lokum sagði Jón Pétursson, dýralæknir, að margir bændur yrðu á hverju ári fýrir tjóni vegna notkunar Titraklór-kolefn is ormaiyfsins og að hann ráð- legði þeim eindregið að hætta notkun þess. Þannig lítur verksmiðjuhús Rörsteypunnar út Byggja verður segir Hrafn Björvissoii, sem bjargaðist naumlega, er Rörsteypan h.f. brann Skarst ó enni við árekstur AREKSTUR varð á gatnamótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs um kl. 2 síðdegis í gær. Þar rákust saman einkabíll og fólksflutninga bíll. Við áreksturinn skall 69 ára gömul kona, sem sat í framsæti einkabílsins, með höfuðið á fram rúðuna og braut á hana gat. Konan skarst á enni og and- iiti og var flutt í SJysavarðstof- una. Einkabíllinn skemmdist tals vert, en fólksflutningabíllinn lít- ið sem ekkert. EINS og komið hefur fram i fréttum, bjargaðist ungur mað ur, Hrafn Björnsson, mjög naumlega er eldur kom upp í verksmiðjuhúsi Rörsteypunn- ar h.f. í fyrrinótt. Hafði hann sofið í norðvesturhorni verk- smiðjuhússins. Við hittum Hrafn að máli í gær, og báð- um hann að lýsa þessum at- burði: — Það hefur verið rétt fyrir kl. tvö, er ég vaknaði við það, að ég var að kafna úr hósta. Þá var mikill reykur í herberginu, svo mikill að ég sá ekki handaskil. Ég reyndi fyrst að komast út niðri, en þar var þá svo mikill reykur að ég varð að snúa aftur til herbergisins. Þegar þangað kom braut ég upp gluggann, og þar var útiljós fyrir utan, sem mér tókst að ná taki á, og stökk ég síðan niður. — Þegar ég kom út veitti ég því athygli að eldtungurn ar voru farnar að stíga upp úr þakinu. Ég hljóp þá strax að Fjölvirkjanum, sem er næsta hús við, braut þar upp glugga og komst í sima. Hringdi ég þá strax í slökkviliðið og í Hilmar, eiganda Rörsteypunn ar h.f. Ég hafði skrámað mig lítið eitt, þegar ég var á leið út úr húsinu, og var þess vegna fluttur á Siysavarðstofuna, þótt það væri aðeins tíl mála mynda. Ég hafði ekki tíma til þess að klæðast, þegar ég vaknaði, og var því á nær- buxunum einum saman, en í eldinum fór allt, sem ég hafði haft þar með mér. Ég hafði unnið nokkra mánuði hjá Rör steypunni, vann þar á daginn, og var þarna líka á nóttunni, sem eins konar vaktmaður. — Það sem sennilega hef- ur bjargað mér, er að ég hafði legið. nokkra stund í rúminu við lestur, og það hefur ekki verið meira en hálftíma eftir að ég sofnaði, að ég vaknaði aftur. Hefði ég verið fallinn í dýpri svefn, er hætt við að ég hefði ekki vaknað við reyk inn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.