Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 25
y Fostudagur 10. ðes. 1965 MORCUNBLAÐIÐ 25 Fólk úr víðri veröld ! Að lifa í sátt og samlyndi. Þegar José Tajvora varð fyrir tbáa á dögunuim, án þess að haim Ihlyti af þvá alrvarleg meiðli, gjör- (breyttist líf hans á fáeimim dög- lum til hins 'betra, að iþví er hann eegir sjálfur. Tavora, sem er ungur og mynd- arlegur maður, var gtrax ekið á sjúkrahiúsið í Ldma í Peru, fæð- ingarborg hans. Nokkrum tolukkustundum eftir að hann Ikom á sjúkrahúsið birtist kona með iátinn dreng, og kvaðst hún vera eiginkona Tavora og það datt engum í hug að rengja, alira sízt Tavora sjálfum. Málin fóru fyrst að vandast þegar örskömmu Beinna birtist önnur kona með lítinn dreng, og kvaðst hún einn- ig vera eiginkona Tavora og hafði skjöl því til sönnunar. I>að Ikom sem sé á daginn, að Tavora Ihafði lifað í tvíkvæni án þess |þó að konurnar heifðu hugmynd hvor um aðra. í Perú er tvíkvæni erhkamál, Sem aðeins er hægt að refsa fyr- ir, ef önnur hvar konan krefst □------------------------—□ þess. En I þessu tilfelli vildi bvorug iþeirra iáita setja Tavora í fangelsi. Þegar svo þessi Casa- nova kom af sjúknahúsinu urðu málalokin þau að bonurnar fluttu ság saman með drengina og þær ásamt Tavora lifa nú í sátt og samilyndi, hæstánægð með til- veruna. Að éta bifreiðar! Leon Samson 28 ára gamall Ástraiáubúi tuggði og kingdi fyrir skömmu nokkur rakvéla- blöð og skolaði þeim niður með vatni og skýrði á eftir frá fram- tíðaráætlunum sínum: — Ég hef í hyggj.u að éta biifreið, sagði Samson. — Stóru hlutana, eins og bíla- grindina og vélina, verður auð- vitað að saga niður til þess að ég gsti auðveldlega kingt iþeim. Ég reikna með að borða 1 kíló á dag og verð langt 'kominn með bílinn eftir fjögur ár. En allt skal það niður, — nema sýran á geymin- um. Hann hefur boðist til að veðja 1,5 millj. kr. við hvern þann sem heldur að honum takist þetta ekki. JAMES BOND myndi rjúfa stjórnmálasamband við Bretland 15. desember, hefði brezku stjórninni þá ekki tekizt að koma frá stjórn Ian Smith, forsætisráðhcrra Ródesíu. -Xr~ ~>f~ ->f ->f- Eftir IAN FLEMING James Bond (l|fí B1 IAN FUMINS Œii DRAWINE BV JOHN MclllSKY jmss ru FAP£ CXJT WITm QUftl?R£l. BEFORE PAWN. UE LOW AT TUE NOUSE OU TUE NOETH SmOCE. WEEK'S HARD TRAINING TO GET ABSOLUTELV FtT_. M cumous naaiNG... the movemcnt OF MANV T/NY FEET SC2ABBL/HG OH TUE FLESF... AND BONP FPFEZES Meðán á stríðinu stóð, var Jimmy Durante staddur á Ítalíu, og var að útlista fyrir vinum sínum, hve heiðarlegir og góðir Bandaríkjamenn væru. Til skýr- ingar sagði hann: —í Bandaríkjunum eru al-lir svo heiðarlegir, að þú getur hengt hattinn þinn á ljósastaur, og kom ið aftur hálfum mánuði seinna, og þá er hann þar enn. — Meinarðu þetta virkilega, sagði einn ítalinn þá. — Getur maður virkilega átt von á því að finna hattinn sinn á staurnum eftir hálfan mánuð? — Ekki hattinn, bjáninn þinn, sagði Jimmy, — heldur staurinn. Nú er ekki nema hálfur mán- uður til jóla, og því kominn tími til að segja fyrstu jólasöguna: Nótt í Bláhæðahóteli. — Ég ætla að hverfa með Quarrel strax í fyrramálið og dveljast í húsinu á norður- ströndinni, þjálfa vikum saman, til að verða sem bezt undir átökin búinn. J Ú M B Ö - tK — Síðan tökum við lítinn bát og siglum á einni nóttu til þess að kynnast í ró og næði eyjunni hans Dr. No. Einkennilegur fiðringur ... hreyfing - -X- iK— — margra lítilla fóta, sem þukla sig eftir boldinu . . . og blóðið frýs í æðum Bonds. — MARGFÆTLA! BITIÐ ER EITRAD . . , ! BANVÆNT, EF HÚN HITTIR Á ÆÐ! / Teiknari: J. M O R A Það var nokkrum dögum fyrir jólin, að tveir litlir pollar voru að tosa stórum poka á milli sín eftir gólfinu í stórri leikfangaverzlun hér í bæ. Umsjónarmaður verzlunarinn- er kom til þeirra og sagði: — Uss, þetta megið þið ekki gera drengir mínir, annars kem- ur jólasveinninn ekki til ykkar. — Ha, ha, ha, hann var góður þessi, hlóu þeir. — Hvað held- urðu eiginlega að við séum með í pokanum? Bandaríski málarinn Gilbert Stuart hitti eitt sinn frú eina á götu í Boston. Frúin sagði: — Ó, herra Stuart, ég var ein- mitt að sjá litla myndastyttu, sem var gerð eftir yður. Hún var alveg eins og þér, og ég kyssti hana á munninn. — Nú, þá hefur hún ekki verið mikið lík mér, sagði málarinn. Þegar Halifax lávarður þurfti einu sinni að ferðast með lest frá London til Bath, sat hann í vagni milli tveggja uppþornaðra pipar- Ikerlinga. Ekkert þeirra sagði orð á hinni löngu leið, þar til lestin fór loks í gegnum myrk jarðgöng. Þá bar Halifax aðra hönd sína upp að vörunum á sér og kyssti hana, en gætti þess vel að láta kosshljóðið heyrast. Þegar lestin var komin í gegn- um jarðgöngin, leit hann til skiptis á kerlingarnar og sagði: — Dömur mínar, hvorri ykkar á ég þessa skemmtilegu tilbreyt- ingu að þakka? Svo stóð hann upp, hneigði sig og fór út úr vagninum, og skildi kerlingarnar eftir, þar sem þær mændu á hvor aðra með megn- ustu fyrirlitningu. Með umarkörfuna yfir öxlina flýtti Júmbó sér aftur til skógarins tii þess að sjá, hvort Fögnuður hefði lokið við að fylla pokann sinn. Pokinn var fullur, og það lágu mörg brauðaldin þar í kring, sem ekki höfðu komizt í pokann. En Júmbó gat hvergi séð Fögnuð. — Hvar getur hann verið? Júmbó ætlaði að fara að kalla á hann . . . .. . en hætti við það, í fyrsta lagi vegna þess að það gat verið óvarlegt, þegar þeir voru kannski umkringdir óvinum, og í öðru lagi vegna þess, að hann hafði komið auga á eitthvað, sem lá á jörðinui við hliðina á pokanum. Vindlingsstubbur. Og það hafði nýlega verið drepið í honum. Hver hafði staðið hér og reykt? KVIKSJÁ —-fc- Fróðleiksmolar til gagns og gamans HVERSU LANGT HEYRIST HLJÓÐIÐ? í góðum veðurskilyrðum get- ur mannsóp í fjöllunum heyrzt í 1. km fjarlægð og hljómur kirkjuklukku í 5 km. Þrumur geta hcyrzt í 35 km fjarlægð og fallbyssudrunur í rúmlega 150 km fjarlægð. Eftir fyrri heims- styrjödina var míkið magn af ónotuðu spren'giefni eyðilagt. Sú sprenging heyrðist í 300 km fjarlægð og þegar loftsteinn ^ ' inn féll í Síberíu árið 1908, heyrðist það í 600 km fjarlægð. Mesta sprenging sem sögur fara af, var þegar eldfjallið Krakatau milli Súmötru og Jövu sprakk í loft upp þann ?7. ágúst 1883. Fólk í Ástralíu, í 3300 km fjarlægð, vaknaði við þá sprengingu og i vissum átt- um heyrðist hún í 4800 km fjar- lægð, sem jafngildir vegalengd- inni frá Ósló til endamarka Sa- hara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.