Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.12.1965, Blaðsíða 23
[ Föstudagur 10. <MS. 196y MORCUNBLAÐID 23 morgunblaðio Tilboð óskast í Ford Fairlane fólksbifreið árgerð 1965 í því ástandi, sem bifreiðin er nú í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverk- stæði Kristófers Kristóferssonar, Ármúla 16, í dag (föstudag) og til hádegis á morgun. — Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 17 mánudaginn 13. des. nk. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer nauð- ungaruppboð fram hjá Steinhúðun h.f., Auðarstræti 17, hér í borg, föstudaginn 17. desember 1965, kl. 2,30 síðdegis, og verður þar seld 1 hrærivél (steypu- vél). — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Zlltima Sími 22206. KARLMANNAFÖT Glæsilegt úrval. SAUMUM EFTIR M VIJ. Þér getið valið úr 20 mis- munandi sniðum, eða teiknað yðar eigin snið. Höfum um 50 gerðir af úrvals etnum. VaShúsgögn auglýsir Opið til kl. 10 ■ kvöld Glæsilegt og mjög vandað sófa°“+t með 3ja og 4ra sæta sófum. 1. fl. gúmmísvampur í púðum. Jt>ekia er sófasett sem endist yður. Fallegur, vandaður og ódýr SVEFNBEKKUR. Verð aðeins kr. 4000,00. D----------n Eins og tveggja manna svefnsófar. Stækkanlegir svefnbekkir, tvær gerðir. Svefnstólar, stakir stólar, skrifborðsstólar o. m. fl. Hinir vinsælu Mánastólar aftur fáanlegir. Verð kr. 1800,00. Hjá okkur fáið þér aðeins I. fl. húsgögn. Kaupið húsgögn sem endast. « Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. Ást spenna glæpur i Ung stúlka berst fyrir lífi ungs drengs og úst sinni *f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.