Morgunblaðið - 12.12.1965, Qupperneq 18
16
MORGUNBLADIÐ
Sunnudagur 12. des. 1965
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 57. og 58. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965 á húseigninni nr. 9 við Goðheima, hér í borg, þingl.
eign Magneu Jónsdóttur o. fl. fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn
13. desember 1965, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965 á hluta í húseigninni nr 18 við Ljósheima, talin eign
Ólafs A. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjóns-
sonar hrl. og Tómasar Árnasonar hrl. á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 15. desember 1965, kl. 3% síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965 á hluta í húseigninni nr. 76 við Laugarnesveg, hér
í borg, þingl. eign Jónasar Ástráðssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 15. desember 1965, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965 á hluta í húseigninni nr. 22 við Grænuhlíð, hér
í borg, þingl. eign Hrafns Benediktssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninnl sjálfri,
mánudaginn 13. desember 1965, kl. 3Vz sídegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem augl. var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965, á hluta í húseigninni nr. 60 við Grensásveg, hér
í borg, þingl. eign Guðlaugs Helgasonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, mánu
daginn 13. desember 1965, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem augl. var í 47., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins
1965. á hluta í húseigninni nr. 1 við Laugalæk, talin eign
Jónasar Ástráðssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka
íslands, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 15 .des. 1965,
kl. 2j/2 siðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Til sölu
,?T
%
Rúmlega hálf húseignin Grettisgata 27 er til sölu.
íbúð er laus í húsinu.
Nánari upplýsingar gefur:
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
og Guðmundar Péturssonar,
Símar 12002, 13202 og 13602.
Aðalstræti 6 — 3ja hæð.
MAX FACTOR
SNYRTIVÖRUR
nýkomnar.
Glæsilegt úrval
af GJAFAVÖRUM
utízkcin
Sinir »7*t2o
fcSll
Mynd þessi var tekin austur í
Moskvu er undirritun viðskipta-
samnings milli Sovét-Rússlands
og íslands fór þar fram í einni
stjórnarskrifstofunni. Við borðið
með rússneskum og íslenzkum
borðfánum eru þeir dr. Oddur
Guðjónsson (til vinstri handar)
og formaður rússnesku samninga
nefndarinnar. M. Gribkov en
hann hefur með höndum umsjón
með viðskiptum Rússlands við
vestræn lönd. Að baki þeirra má
þekkja þá dr. Kristin Guð-
mundsson sendiherra í Moskvu
og Ilarald Kröyer ritara sendi-
ráðsins, í aftari röð lengst til
vinstri. — Myndin uppi á veggn-
um er af Lenin.
skólamanna (BHM) fyrir árið
1965 var haldinn 23. nóv. sl.
Formaður Bandalagsins, Sveinn
Björnsson, verkfr., flutti skýrslu
stjórnarinnar fyrir sl. starfsár.
Kom fram í henni, að aðildar-
félög Bandalagsins eru nú 12 að
tölu með um 1.330 félagsmönnum.
Nam fjölgun félagsmanna á ár-
inu rúmlega 100.
A liðnu starfsári beindist starf
Ráðskona
óskast í góða verstöð á Suðurnesjum. Sé um gifta
konu að ræða, getur maður hennar fengið mikla
atvinnu við sama fyrirtæki. — Upplýsingar í síma
30655 og eftir kl. 8 á kvöldin í síma 35173.
Eamningsréttur og lögvernd
Iærdóms- og stnrfsheitn
AÐALFUNDUR Bandalags há- i BHM, eins og reyndar tvö starfs-
ár þar á undan, ÍEyrst óg fremst
að því að afla Bandalaginu samn
ingsréttar- til jafns við BSRB
handa háskólalærðum mönnum
í þjónustu ríkisins. Hefur ríkis-
stjórnin falið nefnd, sem hún
skipaði sl. vor til að endurskoða
lög um kjarasamninga opin-
berra starfsmanna, að fjalla um
samningsréttarmál BHM.
Af öðrum málum, sem Banda-
lagið lét til sín taka á árinu, má
riefna; að á vegum þess var starf-
andi nefnd til að athuga og
skila áliti um forgangsrétt há-
skólamanna til starfa og um lög-
vernd akademiskra herdóms-
og starfsheita, svo og nefndar
vegna endurskoðunar á lögum
og reglugerðum um mennta-
skóla. Bandalagið, sem er full-
trúi íslenzkra háskólamanna
gagnvart hliðstæðum samtök-
um erlendis, átti á árinu tölu-
verð samskipti við, systurfélög
sín á Norðurlöndum og Nordisk
Akademikerrád, sem það er
aðili að. Átti BHM nú í fyrsta
skipti fulltrúa á vegum SACO,
systursambands BHM í Svíþjóð.
Bandalagið hóf á árinu útgáfu
fréttabréfs, sem sent er til alira
háskólamanna innan vébanda
BHM.
Stjórn Banndalagsins er nú
þannig skipuð: Sveinn Björns-
son, verkfr., form., Arinibjörn
Kolbeinsson, læknir varaform-
aður., Bjarni B. Jónsson, hagfr.,
ritari, Ólafur W. Stefánsson, lög-
fræðingur gjaldkeri og dr. Matt-
hías Jónasson, meðstj.
Frkvstj. BHM er Ólafur S.
Valdimarsson, viðskfr.
Aðildarfélög Bandalags há-
skólamanna eru Dýralæknafélag
ísiands, Félag B.A.-prófs manna,
Félag háskólamenntaðra kenn-
ara, Félag íslenzkra fræða, Fé-
lag íslenzkra sálfræðinga, Hag
fræðafélag íslands, Lyfjafræð-
ingafélag íslands, Læknafélag
íslands, Lögræðingafél. íslands,
Prestafélag íslands og Verkfræð-
ingafélag íslands. (Frá BHM).
Gjafavörur:
* Kristal
* Keramik
* Kerti
[útlendj
Jölaskraut og
skreýtingar,
litiö i glugg -
ana um
helgina
Hafnarstræti 3.
simi
12717
23317
Blóm & Avextir
ftarmount
TRINYLNYLON
Vv>, .
■ -