Morgunblaðið - 12.12.1965, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.12.1965, Qupperneq 27
Sunnuðagur 12. des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Um bækur Framhald af bls. 6 svikara og sitja um að hreyta í íhann önotum. „Þeir sögðu, að það þyrfti ekki mema lágmarksmanndóm til þess að standa við sannfæringu sína og þora að stuðla að framvindu tmannkynsins, þótt það kynni að kosta mann tímabundin óþæg- indi“. Þarna brestur höfundinn held- ur betur veruleikaskynið. Hver er munur á blekking og sannfær ing? Hvers virði er sannfæring, ef staðreyndin stríðir á móti ihenni? , Harla lítils. Sannfæringin er að minnsta kpsti óskemmtilegri forngripur en ástin. Hún er ýtrasta mótsögn raunhæfrar rannsóknar. Það er barnalegt að álíta, að nokkur maður stuðli að „framvindu mannkynsins“ með sannfæringu. Þvert á móti hefur sannfæringin ávallt verið þrándur í götu raun- verulegrar þekkingarleitar. Og sjálfsagt mun svo verða hér eftir sem hingað til. Bókin Tylftareiður er nýstár- leg að því leyti, að hún er prent- uð eftir vélriti. Vera má, að venj- ast megi þess konar letri á bók- um. En fráhrindandi virðist það, fljótt á litið. Auk þess hefur illa tekizt um setning þessarar bók- ar; t. d. hallast línur allvíða; sums staðar er of langt á milli orða, annars staðar of stutt og svo framvegis. Það er og bagalegt, að efnis- yfirlit er hvergi að finna yfir tólf sögur Tylftareiðs, nema á kápu. Erlendur Jónsson. kjólar skokkar pils buxur nærf öt náttföt listar Nytsamar, smekklegar JOLAGJAFIR handa Zanussi heimilistækin eru árangur af löngu samstarfi og rannsóknum tæknifræðinga og skipulagsfræðinga á þörfum heimila og húsmæðra, ásamt áralangri reynslu á fjölmörgum sviðum tækninnar. Hin sívaxandi sala á Zanussi heimilistækja hér á landi sýnir að það er óhætt að treysta hinum þroskaða smekk og gæðamati íslenzkra húsmæðra. Útsölustaðir: Jón Mathiesen, Hafnarfirði Einar Stefánsson, Búðardal Örin, Akranesi Magnús Stefánsson, Ólafsfirðí Grímur & Árni, Húsavík Véla & Raftækjasalan, Akureyri Baldur Sæmundsson, ísafirði Einkaumboð: VALUR PÁLSSON & CO. SNORRABRAUT 44 - SÍMI 16242.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.