Morgunblaðið - 28.12.1965, Page 1

Morgunblaðið - 28.12.1965, Page 1
28 síður 52. árgangur. 296. tbl. — Þriðjudagur 28. desember 1965 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Rúml.700 fórust i umferbinni í USA um jólin Chieago, 27. des. NTB—AP. • Vitað er um a.m.k. 707 manns, sem biðu bana í umferðaslysum í Bandarikj- unum yfir jólahátíðina, að því er yfirvöld í Chicago herma. Eru það fleiri en nokkru sinni fyrr hafa farizt á jólunum þar í iandi, en hátíðisdagarnir þrír hafa jafnan verið geysilegur slysatími í umferðinni. Áður hafði hæsta tala þeirra, sem fórust í umferðaslysum um jól, verið 609. Frá Bretlandi berast hins- vegar þser fregnir, að færri haifi farizt í urruferðaslysuim en sQ. ár, en þar var ihámarks-1 hraði nú í fyrsta sinn tak- í markaður við 112 km. á fclet. * á öHum þjóðvegum. Fórust nú 55 manns þar í landi en 71 í íyrra. 752 hluitu a-lvarleg ; mejðsl í umiferðinni en 798 á síðasita ári. 1 Fraikiklandi var tala þeirra, sem fórust í umferðinni, einn- iig feeigri en á síðasta ári, fór- usit 85 ag 754 slösuðust, en í 7fyrra fórust 91 og 876 slösuð- | ust. í ífcalíu er vitað um 14 [ maníns siem fórust í umf erða- slysum, í Belgíu um 7, i Etanmiörku 10 og Svíjþjóð 15. ( USA forða frá htingursneyð í Indlandi Nýju Delhi. 27. des. NTB. • Bandaríkjamenn hafa enn einu sinni bægt óttanum við hungurvofuna frá Indverjum, að því er upplýst hefur verið í Nýju Delhi. Þó verður ströng matarskömmtun á næsta ári í öllum helztu borgum Indlands. Frá því hafði áður verið sagt, t>Ó á næsta ári vofði yfir lands- Framhald á bls. 27. Nýtt gos er hafið SV af Surtsey. Þessa mynd tók Björn Pálsson á annan jóládag, en þann dag sást það fyrst. Næst er nýja gosið, og ber í Surtsey. í baksýn eru Vestmannaeyjar, Geirfuglasker er lengst til hægri. Sjá frétt á baksíðu. Oiíuleitarstöð BP í Norðursjó sokkin Saknað 10 manna af 30 < Hull, 27. des. NTB. • Olíuleitarstöðin brezka „SEA GEM“ sem staðsett hefur verið í Norðursjó og fann þar nýlega verulegt magn af jarðgasi, hrundi skyndilega saman í dag og Gin- og klaufaveiki útbreidd í Sviss og V-Þýzkalandi Freiiburg, 27. des. NTB. • Gin- og klaufa veigi hefur breiðzt mjög út í Vestur- Þýzkalandi að undamförniu og sikapað hið alvarlegas'ta áistand, að því er opimberir að- jlar herma. Veiikin barsit til V estur-Þýzikala ndis frá Sviss (Hg hef'ur n>ú verið baninaður innrfliufcnirugur á kjötvörum þoðan, jafraframit því, sem haí- in er bólusetnimg í stórum sfcí‘1 oig ýmsar aðrar ráðsiafanir gerðar til þese að hindra frekari úfcbreiðislu veilkionnar. Haifa ekki verið gerðar svo ýtarlegar náðstafanir í þeseuim efwjm i Vesfcur-ÞýzkaJ S'ndi frá því í heimistyrjöddinni sáð- ari. í fréttum frá Gentf segir, að um það bil átján þúsund naut- gripum, svínum og geittfé hafi verið slátrað frá því gin- og klaiufaveikinnar varð vart fyrir tveimur mánuðum. Veik- in hefur breiðzt til 490 bæja í landimu og síðasit í dag var sikýrt frá mýjum tiltfellum í 'kantónunuim Ziirich og Tong- au. Svissnesk yfirvöld segja veilkina hafa orsafcazt atf veiru, sem mjög sé sanitnæm oig líí- ®eig. Sarma veirutegund oúli gin- og klaufaveifci í Austur- Bvnópu og Ausfcurniki á liðnu hauisti. sökk. í stöðinni voru stadd- ir þrjátiu menn, þegar slys- ið varð, og þegar síðast frétt- ist var tíu þeirra saknað. Þrjú lík höfðu fundizt. Brezka flutningaskipið „Bal- trover“ flutti þá, sem björg- uðust til Hull, en mikill fjöldi skipa og flugvéla hélt áfram leit. Olíuleitarstöðin hefur að und- anförnu verið staðsett um það bil 65 km austur af Grimsby og var dýpi þar um þrjátíu metr- ar. Bristish Petroleum hefur haft stöðina á leigu hjá brezk- frönsku véla og venkfræðinga- fyrirtæki — Delong Hersant í London, og stundaði hún leit að jarðgasi og olíu. Stöðin var Framhald á bls. 27 Fréttaritara IM.Y.Times vís- að frá Póllandi Varsjá 27. des. NTB—AP. • Pólska stjórnin hefur fyr- inskipað David Ha'llberstam, fréfctaritara bandaríska stór- blaðsins „New York Times“ að verða úr landi, áður en vifca er liðin. Hefur honum verið gefið að sök að hatfa sent blaði sinu fregnir frá Póllandi sem teljist móðgandi. Fyrir skömmu var Halber- stam gagnrýndur fyrir það í pólstkum blöðum að hatfa skrif að, að í Póllandi væri enn við líði hatfur í garð Gyðinga. Haliberstam kom til Pól- lamds fyrir u.þ.b. ári. Er hann annar fréttaritari „New York rimee", sem þaðan er rekinn, — binoi var Abe Rosenfchal, Framhald á bls. 27. Víetnam: Aftur barist af hörku eftir ótryggan jólafrið — Vangaveltur um hvað valdi hléi Bandarikjam. á loftárásum á N-Víetnam Saigon, Washington, 27. des. — NTB — AP — t BARIZT var af hörku í S- Vietnam í dag eftir hinn skamm- vinna „jólafrið“ á aðfangadags- kvöld og jóladag, sem þó var alltaf rofinn öðru hverju. — Af hálfu Viet Cong hafði verið lýst yfir 12 stunda vopnahléi, en 30 stunda af hálfu Bandaríkjahers og stjórnarhersins. Var hermönn- um þeirra fyrirskipað að beita ekki vopnum sínum þann tím: nema i vörn. NTB-fréttastofai segir, að meirihluti herjanna hal haldið vopnahléð en á stöku stai hafi smærri skæruliðaflokka Viet Cong gert árásir, sem þó hal verið taldar stafa af því, að þei vissu ekki um vopnahléð. 0 Ennþá hafa Bandaríkja menn ekki hafið aftur loftárási sinar á stöðvar í Norður-Vietnan og eru miklar vangaveltur un Framh. á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.