Morgunblaðið - 28.12.1965, Side 25
Þriðjudagur 28. des. 1965
MORGU NETLADIÐ
25
SKÁTAB!
S K A T A R !
r £
r>'
ARAMOTAFAGIMAÐUR
Hinn geysivinsæli J. J. - KVINTETT leikur fyrir
gleðinni á gamlárskvöld í Skátaheimilinu.
Skemmtið ykkur ásamt gestum ykkar, 16 ára og
eldri, á einum stórkostlegasta, bezta og lengsta
dansleik ársins, sem stendur frá kl. 10 að kvöldi
til kl. 4 að morgni.
Hvergi býðst ykkur jafn mikið fyrir jafn lítið!
Innifalið í aðgöngumiðum er m.a.:
Happdrætti — „Púðurkerlingin“ (blað kvöldsins).
Stórbrotin skemmtiatriði, svo sem: Annáll ársins,
Berðu höfuðið hátt, það gæti gengið verr (drama úr
Rvíkur-lífinu), Ognvaldurinn (æsispennandi drauga
saga), Fjöldasöngur, Flugeldasýning o. fl. o. fl.
Glæsilega skreytt húsakynni — Frábær hljómsveit!
Miðasala í Skátabúðinni 29. des. frá kl. 1 e.h. 30.
des. frá kl. 10 f.h. og 31. des. frá kl. 10—12 f.h.
Tryggið ykkur miða í tíma, — í fyrra seldist upp
á öðrum degi. — Ölvun stranglega bönnuð.
III fylki S. F. R.
Flugeldar
Blys
Stjörnuljós
í miklu úrvali.
Málningarverzlun PÉTURS HJALTESTED
Snorrabraut 22.
Suðurlandsbraut 12.
Stúlkur atvinna
Tvær duglegar stúlkur óskast til verk-
smiðjustarfa að Álafossi.
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss
Þingholtsstræti 2.
VINN A
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá 1. janúar. — Enn
fremur viljum við ráða konu á dagvakt.
Upplýsingar í síma 37737.
Múlakaffi
SHtltvarpiö
Þriðjudagur 28. des.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:0C Hádegisútvarp:
Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð
urfregnir — Tilkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Björg Ellingsen talar um and-
litssnyrtingu.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ts-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Leon Goosens og Kgl. fílharm-
oniusveitin í Liverpool flytja
Konsert fyrir óbó og strengi
eftir Cimarosa; Sir Malcolm
Sargent stj. John Vickers, Leon
tyiie Price o.fl. syngja atriði
úr „Aidu“ eftir Verdi.
Konunglega hljómsveitin í Lund
únum leikur forleik eftir Ber-
lioz, Sir Thomas Beecham stj.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Johnny Mathis syngur lög úr
„Camelot“.
Victor Silvester og hljómsveit
leika danslagasyrpu. Odetta syng
ur þrjú þjóðlög.
Tead Heath og hljómsveit leikur
lagasyrpu, Freddy syngur sjó-
mannasöngva og Laurindo Al-
meida og hljómsveit leika syrpu
af bossanovalögum.
18:00 Tónlistartími barnanna
Guðrún Þorsteinsdóttir stjórn-
ar tímanum.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 „Marienleben1* eftir Paul Hinde
mith. Agnes Giebel syngur með
Sinfómuhljómsveitinni í Bam-
berg; Joseph Keilbert sÁj.
Árni Kristjánsson tónlistarstjóri
flytur kynningar.
20:30 Æskan og vandamál hennar
Séra Eiríkut J. Eiríksson þjóð-
garðsvörður flytur síðara erindi
sitt.
21:00 Þriðjudagsleikritið:
..Hæstráðandi til sjós og lands**
Þættir um stjórnartíð Jörundar
hundadagakonungs eftir Agnar
Þórðarson.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
21:45 Einsöngur: Tito Gobbi syngur
ítölsk lög.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Átta ár í Hvíta húsinu
Sigurður Guðmundsson skrif-
stofustjóri les úr minningum
forseta (4).
Trumans fyrrum Bandaríkja-
Úr leikritinu „Gengangere**
eftir Henrik Ibsen.
Leikendur: Tordis Maurstad, Tor-
alf Maurstad, Rolf Berntzen,
22:30 Að kvöldi dags
Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur
jólalög. Stjórnandi: Hans Plod-
er.
23:00 Á hljóðbergi: Erlent efni á
erlendum málum.
Bjöm Th. Björnsson listfræð-
ingur velur efnið og kynnir.
24:00 Dagskrárlok.
Háskólastúdentar
Áttadagsgleði
verður haldin í Háskólabíói
á Gamlárskvöld.
Dagskrá:
1. Ræða- Björn Þorsteinsson,
sagnfræðingur.
2. Almennur söngur.
3. Dans. Hjómsveit Ragnars
Bjarnasonar »leikur.
Húsið opið frá kl. 10—00,30.
Aðgöngumiðar verða seldir í Bóksölu stú-
denta, þriðjudaginn 28. og miðvikudag-
inn 29. þ.m- kl. 4—6 e.h.
8-dagsgleðinefnd.
Konur atvinna
Tvær konur á miðjum aldri óskast til léttra
verksmiðjustarfa að Álafossi. —
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar á skrifstofu Álafoss,
Þingholtsstræti 2.
ARAMOTAFAGNADUR
I
BREIDFIRDINGABUD
GAMLÁRSKVÖLD Kl. 9
2 vinsælar
hljómsveitir
Strengir
skemmta
Forsala aðgöngumiða er hafin í Breiðfirðingabúð (skrifstofunni)
kl. 2—4 daglega.
Tryggið ykkur miða tímanlega