Morgunblaðið - 28.12.1965, Síða 13
í>r]J5judagur 28. des. 1965
MORCUNBLAÐIÐ
13
Ný útgáfa Bhagavad-Gita
Þýðandi: Sören Sörenson
75 óra í dag:
Bjirni Jónsson
í Homri
75 ÁRA er í dag Bjarni Jónsson
fyrrverandi yfirverkstjóri í
Bamri. Bjarni er fæddur að Ási
i Hegranesi 28. desemtber 1890.
Foreldrar hans voru frú Valgerð
ur Ásmundsdóttir og Jón Mýrdal
Jónsson. Bjarni ólst upp í Skaga
firði fram undir tvítugs aldur en
tfluttist þá til Reykjavikur og
Ihóf nám í málaraiðn. Ekki mun
ihonum haía lífcað það stanf því
Ihann hætti málaranáminu og
ttuélt á sjóinn. Seinna lauk hann
vélstjóranámi og var að því
loknu vélstjóri á togurum.
Á stríðsárunum fyrri var
Bjami vélstjóri á togaranum
Braga. Var sa togari tekinn af
01850011 og fluttur til Spánar.
Fréttist ekkert af honum í hálf-
en mánuð og var talinn af.
PRENTSMIÐJA Guðmundar Jó-
hannssonar sendi nýlega frá sér
nýja útgáfu á merkustu trúar-
ljóðum inidverskrar menningar,
Bhagavad-Gita. Rit þetta hefur
verið trúarbók ótal kynsióða á
Indlandi í tvö 'þúsund ár, og enn
heldur hún mætti sínum yfir
hugum manna.
Hin nýja útgáfa er ný þýðinig
á þessari merku bók og annaðist
hana Sören Söreneon rithöfund-
ur, en bókin er nú gefin út í að-
eins 299 tötusettum eintöfcum.
Sören Sörenson annaðiist, eins
og kunnugt er, einni.g þýðingu á
Árið 1922 heet'ti Bjarni á sjón-
urn og hóf startf hjá Vélsmiðunni
Hamri h.f. sem yfirverksljóri.
Hjá Hamri starfaði hann um 40
ára skeið.
Bjarni hefur séð um björgun
allmargra skipa af strandstað og
jafnan farist það vel úr hendi
sem önnur störf, sem hann hetfur
hatft urnsjón með.
Bjarni er bráðduglegur og
starfsamur og ber þar gleggst
vitni garður sá, er þau hjónin
hafa búið við heimili sitt í Kópa
vogi. Er hann þó aðeins tóm-
stundaverk. Einnig hedur hann
tekið þátt í félagsmálum og gegnt
þar trúnaðarstönfum.
Kvæntur er Bjarni frú Ragn-
hildi Einarsd. Jónssonar listmál-
ara og frú Ingibjargar Gunnars
dóttur. Eiga þau sex börn. Þau
hjónin áttu guiiilbrúðkaup á síðast
liðnu hausti.
Bjarni er enn við beztu heilsu
glaður í sinni og sístarfandi.
Óska ég honum guðs blessunar
á þessum timamótum ævi hans
og um ókomið æviskeið.
H.B.
Fimmdægru úr sanskrít, en það
er satfn indverskra ævintýra sem
út kom nú fyrir jólin, og er ein
veglegasta bókin á jólamarkað-
inum í ár.
Blaðið náði tali af Sören Sör-
enson og gaf hann nánari upp-
lýsingar um hina nýju útgáfu
Bhagavad-Gita. Sören Sörenson
sagði méðal annars:
„Fyrsta útgáfa Bhagavad-Gita
fcom út árið 1939 og er fyrir
löngu uppseld. Sú þýðing var í
óbundnu máli en hin nýja þýð-
ing er í bundnu máli og að mínu
áditi aðgengilegri en sú fyrri.
Ástæðan til þess að svo fá ein-
tök eru gefin út að þesisu sinni er
einfaldilega sú, að markaður fyr-
L" bækur sem þessar er ekki mik-
ill, og á það sér eðlilegar orsak-
ir. Bhagavad-Gita er trúarbók
Indverja og þeir nota hana á
sama hátt og kristnir menn bibl-
írrna. Mahatma Gandhi segir til
dæmis, er hann stóð andspænis
miklum ‘erfiðleikum, að hann
hafi flett í Bhagvad-Gita og ætíð
fundið þá lausn, sem var í sam-
ræmi við mannúðarhugsjón
hans. Til eru geysilegur fjöldi
þýðinga á þessari bók, eins og
gefur áð skilja, en fínustu blæ-
brigði geta haft mikla þýðingu. í
ensku heid ég að hún sé til í 50
þýðingum.
Bhagavad-Gita geymir í sér
tvær helztu hei. nspekisteínur
Indverja, Yoga-heimspekina og
Sankya-heimspekina. Trúarljóð-
in eru upphaflega ort af miklu
skáldi, sjálfsagt spámanni á
þeim tíma. Bhagavad-Gita kenn-
ir mönnum að lífa .eð huigsjón-
um sínum og berjast fyrir þær,
ef þörf krefur“.
ATHUGIO
að bor.ið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara a3 augtýsa
( Morgunblaðinn en öðium
blöðum.
FLUGELDAR
Skiparakeitur
Handblys
Jokerblys
Stormspýtur
Snákar
Fallhlífarakettur
Bengalblys
Skrautrakettur
Stjörnuljós
Stjörnugos
Eldflaugar — Tunglflaugar — Eldgos
VERÐAINiDI HF.
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÖÐINN
ÁRAMÓTASPILAK VÖLD
Sjálfstæðisfélaganna í Revkjavík verður miðviku-
daginn 5. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Ath.
Húsið opnað
Kl. 20.00
Byrjað verður
að spila
kl. 20.3o
stundvíslega
Glæsileg
spilaverðlaun
Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra
*
Avarp
kvöldsins
flytur:
Dr. Bjarni
Benediktsson
forsætisráðh.
Skemmti-
atriði:
* ■
Omar
Ragnarsson
Dans
Sætamiðar afhentir í sluifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma.
Skemmtinefndin