Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 Elliot Ness á Fjarðarheiði Uppi á Fjarðarheiði sem er fjallvegurinn milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar rákumst við á þennan gamla snjóbíl. Hann virtist sannarlega vera kominn til ára sinna, en sjálf- sagt gert sitt gagn hér áður. Ungt fólk var í förinni, og settist það inn í bílinn, og fullyrti, að Elliot Ness hefði einmitt ekið í samskonar bíl, en Ness er kunn persóna úr sjónvarpi. Tæpast þarf að taka fram, að Austfjarðarþokan huldi öll kennileiti á heiðinni. VÍSUKORINI ili þeirra er að Kleppsveg 28. þeirra er að Vatnskoti Þykkvabæ (Studio Guðmundar Garðastræti) Ævi manns er einatt slík: Úthafsþögn að lokum. Hamingjan er víðsjál vík, villugjörn í þokum. Peli Móðurfoldin björt á brá, búin vetrar rósum, kostum — borin, hvelfd, með gljá, krýnd er norðurljósum. St. D. 50 ára er í dag Haukur Guð- mundsson, pressingameistari. Hann dvelst um þessar mundir á Landsspítalanum. Annan jóladag voru gefin sam an í hjónaband af séra Áreliusi Níelssyni ungfrú Erla Jónsdóttir og Þórarinn A. Guðjónsson. Heim Gefin voru saman af séra Jóni Thorarensen 28. des. ungfrú Guð- björg Elin Danielsdóttir og Árni Þórólfsson Heimili brúðhjónanna verður að Fuglevangsvej 10. 1. 11. Frederiksberg, Kobenhavn. Ljósmyndas'tofan ASÍS. Annan í jólum voru gefin sam an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jónína Vilborg Hliðar og Reynir Aðalsteinsson, Vrbæ Ölfusi. (Studio Guðmundar Garðastræti) Þessi voru brúðhjónin, níu, sem sóknarpresturinn á Akra- nesi Jón M. Guðjónsson gaf saman um hátíðarnar. Ungfrú Kristín Karólína Jakobsdóttir og Þorfinnur Júlíus son, iðnaðarmaður. Heimili þeirra er á Merkigerði 7, Akranesi. Ungfrú Valgerður Sólveig Sig urðardóttir og Börkur Jónsson, netagerðarnemi. Heimili þeirra er á Vesturgötu 63 A, Akranesi. Ungfrú Jóna Kolbrún Ólafs- dóttir og Gunnar Björgvin Sig- mundsson, sjómaður fré Siglu- firði. Heimili þeirra verður á Seyðisfirði. Ungfrú Lilja Ellertsdóttir og Guðni Guðjón Jónsson, bifvéla- nemi. Heimili þeirra er á Höfða- braut 3, Akranesi. Ungfrú Sigrún Jóhannsdóttir, íþróttakona og Magnús Villi Vilhjálmsson, vélvirki. Heimili þeirra er á Sunnubraut 6, Akra- nesi. Ungfrú Sigurlín Jóna Margrét Sigurðardóttir frá Straumfirði og Hjörtur Ágúst Magnússon, húsa- smiður. Heimili þeirra er í Efsta- sundi 25, Reykjavík. Ungfrú Hugrún Bylgja Þórar- insdóttir og Jónatan Eiríksson bifvélavirki. Heimili þeirra er á Hjarðarholti 16, Akranesi. Ungfrú Anna Steingerður Björnsdóttir og Viktor Grímur Sigurðsson sjómaður. Heimili þeirra er Heiðarbraut 5, Akra- nesi. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Her- mannsdóttir, Sjónarhæð, Blesu- gróf og Jakob Guðmundsson, Njálsgötu 36. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Regina Guð jónsdóttir Höfn, Eyrabakka og Jón B. Sveinsson, Laufásvegi 20 Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Esther Helga Guðmundsdóttir Álfhófsveg 55 og Arnar Hjörleifsson, Háaleitis- braut 56. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Jóns dóttir, Grensósveg 1 og Óskar Tómas Ágústsson, Njálsgötu 10. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steingerður Einarsdóttir, Garðastræti 39 og Sigfús Gunnarsson. Háaleitis- braut 153. Nýlega hafa opinberað tiúlof- un sína ungfrú Aðalheiður Ema Gísladóttir, Fálkagötu 13 og Odd- ur Gústavsson Laugarnesveg 60. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jóna Jónsdóttir kennaranemi, Tjarnargötu 10A og Ingjaldur Bogason stud. odont, Miðtúni 10. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Anna Ásgeirs- dóttir, Hátröð 5 Kópavogi og Sigurjón G. Sigurjónsson, að- stoðarflugumferðarstjóri, Álfhóls vegi 6, Kópavogi. Minningar- spjöld Minningarspjöld Hjartavernd- ar fást hjá Læknafélagi Reykja- víkur, Brautarholti 6, Ferða- skrifstofunni Útsýn, Austur- stræti 17 og skrifstofu samtak- anna, Austurstrætj 17, 6. hæð. Sími 19420. • • SOFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er oþið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, frá kl. 1:30—4. Listasafn íslands er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug- ardaga og sunnudaga kl. 1.30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafnið er opið eft- talda daga þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. >f Gengið Reykjavík 4. janúar 1966. 1 Sterlingspund ...... 120,58 120,68 1 Banoar doiiar ...... 42.95 43.06 1 Kanadadollar __ 39,92 40.03 10< Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur .... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur .... 830.40 832,55 100 Fmnsk mörk ______ 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar _______ 876.18 878,42 10o Belsc. frankar ..._.. 86,47 86.69 100 Svíssn. frankar 994,88 997,40 100 Gyllini...... 1.188,34 1.192,40 100 Tékkn krónur ...... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk .... 1.073,20 1.075.96 100 L.írur ... ___________ 6.88 6.90 100 Austurr. sch..... 166.46 166.88 lðnaðarhúsnæði Fiskverkunarpláss 100—300 ferm. húsnæði óskast fyrir fiskverkun. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Fiskverkun — 8170“ fyrir mánudag. Keflavík — Njarðvík 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. i síma 51970. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. fl. vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðust. 23. — Sími 23375. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstolar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. HiE§t|ó'ri óskast til útkeyrslu á sandi. — Ákvæðisvinna. Upplýsingar í síma 30120. Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími 9—12 f.h. eða 1—5 e.h. Jólatrésskemmfun Glímufélagsins Armanns verður haldin í Sjálfstæð- ishúsinu föstudaginn 7. janúar kl. 3,45 e.h. Aðgöngumiðar eru seldir í bókabúðum Lárusar Blön dals, Vesturveri og Skólavörðustíg 2, Bókabúð Kron, Bankastræti og Verzluninni Vogaver og við inn- ganginn. Glímufélagið Ármann. Herbergisþernu vantar á Hotel Borg Sendi- og innheimtustörf Heildsölufyrirtæki í miðbænum óskar að ráða nú þegar pilt eða stúlku til sendi- og innheimtustarfa. Til greina kemur vinna hálfan daginn. — Upplýs- ingar á skrifstofu félagsins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaiipmanna. Jörð öskast Jörð eða hús með dálitlu jarðnæði óskast til kaups eða leigu. — Tiíboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar nk., merkt: „Viðgerðir í sveit — 8176“. Atvinna öskast Laghentur maður, sem unnið hefur margvísleg störf óskar eftir atvinnu. — Algjör reglusemi. _ Tilboð, merkt: „1922 — 8173“ sendist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.