Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 6. janúar 1966 11 MORGUNBLAÐIO Bókaútsala — 50% afsláttur hefst í dag og endar á laugardag Notið þetta einstaka tækifæri og gerið góð kaup á enskum, amerískum og þýzkum bókum. Stucbj örnlíónsstra& Co.h.f. Hafnarstræti 9. THE ENGLISH BOOKSHOP Vinsamlegast endurnýið pantanir sem fyrst. MUDDSTOFA Jóns Ásgeirssonar, ph. th. Hótel Sögu. Sími 2-31-31. KYNNINCARSALA Til að vekja athygli á ódýrum og vönduðum vinnufötum gefum við sérstakan afslátt í stuttan tíma. — Karlmannavinnubuxur úr ame- rísku fortrelefni (hliðstætt terylene) allar stærðir, margar streng- víddir, mjög þétt efni, sérstaklega auðvelt í þvotti Verð aðeins kr. 195 (áður kr. 225) Barna- og unglingabuxur úr fortrelefni, barnastærðir með tvö- földum hnjám Verð frá kr. 115 (áður kr. 140 — 150) Karlmannabuxur úr bláu nælonstyrktu nankini, á meðan birgðir endast seljum við þessar vinsælu vinnubuxur með 10% afslætti. Verð kr. 250 (áður kr. 279) Molskinnsbuxur í öllum unglingastærðum Verð frá kr. 173 Nælonstyrktar gallabuxur í barna- og unglingastærðum (nankin) á meðan birgðir endast gefum við 10% afslátt. Vattfóðraðir japanskir drengjajakkar með prjónakraga nr. 6 — 8 — 10 og 12 Verð kr. 395 (áður kr. 495) Einnig verða eftirtaldar vörur seldar með miklum afslætti: Nælonkvenblússur kr. 98 (áður kr. 120 — 148 Teipnabiússur kr. 75 (áður kr. 98 — 118 Nælonsloppar 10% afsláttur. Margar gerðir af unglinga- og kvenpeysum úr ull og dralon á aðeins kr. 148 (verð áður kr. 198 — 348 ATH.: Þessi kynningarsala og verðlækkun verður aðeins í stuttan tíma og af sumum vörum eru takmarkaðar birgðir. Viðskiptavinir okkar úti á landi er u sérstaklega hvattir til að gera pantanir starx (helzt í síma). Notið einstakt tækifæri. Miklatorgi —Lækjargötu 4. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar að hinum ýmsu deildum Landsspítalans. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðn um. Skrifstofa ríkisspítalanna. Bifreið til sölu Tilboð óskast i Chevrolet fólksbifreið árg. 1963 í því ástandi, sem hún er í eftir árekstur. — Bifreiðin er til sýnis að Höfðatúni 4 (Bílaleigan Bíllinn). — Tilboð sendist skrifstofu vorri fyrir 8. þ.m. Vátryggingafélagið hf. Borgartúni 1. — Reykjavík. Tilkynning frá Skrifstofu ríkisspítalanna Verzlanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa fram- vísað reikningum á ríkisspítalana vegna viðskipta á árinu 1965, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 12. janúar nk. Reykjavík, 5. janúar 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna. aijglVsing um hækkun á sérstöku inn- flutningsgjaldi af benzíni Samkvæmt lögum um breytingu á 85. gr. vega- laganna hækkar sérstakt innflutningsgjald af benzíni úr kr. 2,77 í kr. 3,67 af hverjum lítra frá og með 1. þ. m. — Hækkunina ber að greiða af benzínbirgð- um, sem til eru í landinu nefndan dag. Þó skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum eiganda. Fyrir því er hér með skorað á alla þá, sem áttu birgðir af benzíni nefndan dag, að tilkynna lög- reglustjórum, í Reykjavík tollstjóra, um birgðir sínar þann dag, og skal tilkynningin hafa borizt fyrir 12. þ. m. Fjármálaráðuneytið, 4. jan. 1966.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.