Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 6. janúar 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 SHÍItvarpiö Fimmtudagur 6. janúat. ( Þrettándinn). 7:00 Morgunútvarp: 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleíkar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 ,,A frívaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum Margrét Bjarnason talar við húsmæður á Patrekstfirði. 15:09 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassísk tónllst: Karlakór Reyk j avikur tyngur þrjú lög. Einsöngvarar: Guð- mundur Guðjónsson og Guð- mundur Jónseon. Söngstjóri: Sigurður l>órðarson Reginald Kell, Frank MiUer og Mieczy- slav Horsowski leika Trió 1 B- dúr op. 1J eftir Beethoven. Anny Schlemm syngur tvær aríur úr .Töfraskyttunni" eftir Weber. Gina Bachauer og Nýja sintfóníúhljómsveitin í Lundún- um leika Rapsodie espagnole eftir Liszt-Busoni. 10:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnír. — Létt músik: (17:00 Fréttir). 17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnarson stjórnar. a. Bamakór Laugarnesskólans 6yngur fáein jólalög. Söngstjóri: Guðfinna Dóra Ólatfs- dóttir. b. Leikritið ,,Virkið við sund- ið" eftir Madeleine Pollond og Felix Felton, í þýðingu Sig- ríðar Ingimarsdóttur. Annar katfli: Draugaskipið. Leikstjóri: Hildur Kalman. c. Frá litlu jólunum Lúðrasveit drengja leikur, sung- ið við jólatréð oA 18:20 Veðurfregnir. 18 30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar 1 útvarpssal Félagar úr Fóstbræð^/ún, Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigtfús- son og Kristinn Hallsson syngja lög eftir Gyltfa Þ. Gíslason menntamálaráðherra við ljóð eftir Tómaa Guðmundsson. Söngstjóri: Jón Þórarirusson. Píanóleikari: Carl Billich. 20:25 BókaspjaU Njörður P. Njarðvík cand. mag. tekur til umræðu islenzkar þjóðsögur. Viðræðendur: Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson prófessor og Bjarni Vilhjálmsson skjalavörð- ur. 21 :Ö0 „Blésu þeir á sönglúðra", Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 21:20 í jólalokin Jónas Jónsson býður þremur ÞUSUNDIR HAFA FENGID CDDA VINNIDEAI HAPPDRSIII SI'BS - ÞðSDNDID EIGA EFTID AD FÁ GDDA VINNINGA HflPPDRÆÍÍI ForSIst langa bitF. Aðeins þrír dagar til stefnu. gestum í útvarpssal. Nínu Sveinsdóttur, Lárusi Ing- óltfssyni og Bessa Bjarnasyni. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 Jólin dönsuð út Auk gamaUa og nýrra dans- laga atf plötum, leikur hljóm- sveit Reynis Sigurðssonar í hálfa klukkustund. Söngkona Helga Sigþórs. 24:00 Dagskrárlok. HLJÖMSVEIT KARLS LILLIENDAHL Söngkona Erla Traustadóttir. Aage Lorange leikur í hléum. KLÚBBURINN Borðp. í síma 35355 eftir kl. 4. iNýir skemmtikraftar. [ffið frábæra danspar ; Los Vozquez Iskemmtir í kvöld. Opið til kl. 1 Klúbburinn RÖÐULL Þrettándakvöld Dansað til kl. 1 Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Itf ÍIUIR Enskuskóli tyrír börn Kennsla í hinum vinsæla enskuskóla barnanna hefst fimmtudaginn 13. janúar. — I»au börn, sem þegar eru innrituð eru vinsamlegst beðin að koma í Brautarholt 4 til að genga frá skólaskírteini sínu. Börnin þurfa ekki að stunda heimalærdóm með þessu námi. í>au hafa léttar bækur til að styðjast við, en í tímunum kenna ENSKIR kennarar og er aldrei talað annað mál en ENSKA. Sérstakir timar eru fyrir unglinga í gagnfræða- skólum. — Danska er kennd á svipðan hátt og enskan. Flestum barnaflokkum er kennt í Hafnarstræti 15. Sími 1-000-4 og 2-16-55. Innritun kl. 1—7. Málaskólínn Mlímir Brautarholti 4 og Hafnarstræti 15. SULNASALUR IVIalty Peters Skemmtir í kvöld. — Dansað til kl. 1. Somkomuhúsið „STAPI^ Stapi 2 stúlkur öskast í þvottahúsið. — Upplýsingar gefur ráðskonan. EIli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hörplötur — SpónapKötur Nýkomið: Hörplötur 8 — 12 — 16 — 18 — 22 — 25 mm. Harðtex 1/8” Harðtex gatað Trétex %” Novopan 12 — 15 — 18 — 19 — 22 mm. Novopan Spónlagt (Palex) 15 mm. Hljóðeinangrunarplötur og lím. . Hinir vinsælu PONIC og EINAR skemmta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.