Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. janúar 1966
Hjartans þakkir til vandafólks, vina, stjórnanefnda
nær og fjær fyrir alla þá vinsemd sem mér hefur
borizt í orði og verki í sambandi við níræðisafmæli mitt.
Drottinn blessi ykkur öll.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Piltur eða stúlka
óskast til afgreiðslustarfa.
Verzlunin Ásgeir
Langholtsvegi 174 — Sími 34320.
Til sölu
vegna brottflutnings: Baðstofuskápur, ísskápur
(Kelvinator), ferðaritvél, barnagrind (amerísk),
barnareiðhjól, hárþurrka, myndavél (Rolleicord).
Upplýsingar að Háaleitisbraut 15 milli kl. 5 og 7 í
kvöld og næstu kvöid.
Bóklegt námskeið
fyrir einkaflug hefst í Sjómannaskólanum
fimmtudaginn 6. janúar kl. 8 síðdegis.
Flugstöðin hf
Sími 11422.
,t,
Eiginmaður minn
HÁKON JÓHANNES KRISTÓFERSSON
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstudaginn
7. þ.m. klukkan 1,30 eftir hádegi.
Ragnheiður Bjarnadóttir.
Útför konu minnar
MARÍU DUNGAL
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. þ.m. kl. 3 e.h.
Friðrik P. Dungal.
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
GUÐRtJN SÍMONARDÓTTIR
Söndum Akranesi,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 7. þ.m.
kl. 13,30.
Börnin.
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
ÁSGEIR GUÐMUNDSSON
frá Fáskrúðsfirði,
er andaðist 30. des. s.l. verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 7. janúar kl. 13,30.
Valdís Tryggvadóttiir,
Hólmfríður Ásgeirsdóttir, Sverrir Jónsson,
María Ásgeirsdóttir, Páll Jónsson.
Elskulegi litli sonur okkar og bróðir
JÓN RÓBERT
Skólavörðustíg 13 A,
sem lézt á barnadeild Landsspítalans 1. þ.m. verður
jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. þ.m. kL
10,30 f.h.
Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda.
Hjördís Gunnarsdóttir,
Ómar Guðjónsson,
og Gunnar Trausti.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður,
SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Eyrarbakka.
Margrét Jóhannesdóttir, Ólafur Jónsson,
Sigurjón Jóhannesson, Vilborg Eiríksdóttir.
Lagermaður
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða lagermann, sem
allra fyrst. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Lagervinna — 8081“.
Hfatstofuhúsnæði
öskast
Húsnæði óskast til leigu eða kaups, helzt nærri
miðbænum, ekki undir 100 ferm. að stærð.
Upplýsingar í síma 40314 eða 23497.
Pökkunarstúlkur og
verkamenn
óskast á komandi vertíð.
Frost hf
Hafnarfirði. — Sími 50165.
Stórt trésmíðaverkstæði
*
til leigu. — Sala kemur einnig til greina. —
Allar vélar nýjar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
15. janúar, merkt: „Trésmíðaverkstæði — 8174“.
Ráðskona öskast
Barngóð kona, helzt á aldrinum 30 til 45 ára óskast
sem ráðskona. — Gott húsnæði, sér herbergi. —
Upplýsingar í síma 14404 og eftir kl. 5 á daginn í
síma 32163. '
íbúð öskast
2ja—3ja herbergja búð óskast í 8—9 mánuði. —
Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 36172.
Bílaþjónustan
Höfðatúni 4
Höfum opnað verkstæði til afnota fyrir
bíleigendur, sem vilja gera við bíla sína
sjálfir. — Allskonar verkfæri til afnota.
Logsuða, bón, þvottur, ryksuga.
Bifvélavirki á staðnum. Keynið viðskiptin.
Bílaþjónustan Höfðatúni 4
Sími 21-522.
Verðlækkun á hjólbörðum
500x16 kr. 625,00
750x20 kr. 3047,00
825x20 kr. 3454,00
— Sendum gegn póstkröfu —
Marz Trading Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
Arni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Símj 51500.
*
Aki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Símar 15939 og 34290
Þessi einfalda núning
léttir óþægíndi
kvefsins fljótt
og gefur svefnró
Eru þau litlu kvefuð? Nefid
stíflað? Hálsinn sár og andar-
dráttur erfiður? — Núið Viclc
VapoRub á brjóst barnsins,
háls og bak undir svefnin.
þessi þœgilegi áburður fráar
á tvo vegu í senn:
Við likamshitann gefur Viclc
VapoRub frá sér fróandi gufur,
sem innandast við sérhvern
andardrátt klukkutímum sam-
an og gera hann frjálsan og
Óþvingaðan.
2
t
húðina
Samtímis verkar Vick VapoRub
beint á húðina eins og heitur
bakstur eða plástur.
þessi tvöföldu fróandl áhrif
haldast alla nóttina, létta kvef-
ið — og gefa svefnró.
VlCK
VapoRub
AÐEINS
NÚIÐ
ÞVÍ Á