Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.01.1966, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 6. janúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 17 Fólk úr víðri veröld Kampavín fyrir Claudine Það var mjög virðuleg veizla, eem haldin var til heiðurs hinni | pill Litil stúlka sat við borð og teiknaði. — Hvað ertu að teikna núna? spurði frænka hennar. — Guð. — En það veit enginn, hvernig guð lítur út. — Þá vita þeir það núna, svar- aði stúlkan. — Hvernig er yfirmaðurinn orðinn eftir skammirnar, sem þú lézt hann fá? — Allt annar maður. — Og þú? — Ég er á nýjum vinnustað. Hann sótti um stöðu, sem sölu- maður, og forstjórinn spurði hann, hvort hann gæti nefnt nokk ur dæmi um söluhæfileika sína. — Jú, svaraði sölumaðurinn, •— ég seldi eitt sinn smábónda, eem átti aðeins eina kú, mjalta- vél. — En það er nú ekki svo stór- kostlegt, svaraði forstjórinn. — Jú, sagði sölumaðurinn, ■— því að ég fékk kúna, sem fyrstu efborgun af mjaltavélinni. Þrír dvergar rifust ákaft um það, hver ætti minnsta föðurinn. — Pabbi minn var bara 60 cm í hæð, sagði sá fyrsti. — Iss, pabbi rr.lnn var bara 40 cm á hæð, sagði annar. — Þetta er ekkert, pabbi minn dó þannig, að hann féll úr stig- anum, þegar hann var að tína jarðarber. bláhærðu og fagureygðu Claud- ine Auger, fyrrverandi þjónustu- stúlku í Mill Hill í London. Og henni fannst allt þetta „hræðilega spennandi". Tilefnið: Frumsýning í Pavi- lion í London á nýjustu kvik- myndinni um James Bond, „Thunderball". í myndinni leikur Claudine eina af hinum aíburðafallegu vin konum Bonds, og er það fyrsta stóra hlutverkið hennar. Við hátíðahöldin var Claudine i þessum skínandi fallega kjól — og drakk kampavín (hvað ann- að?) Á myndinnl skálar Claudine við hina gestina, og brosir, enda engin ástæða til annars. David Niven i lífshættu Brezki leikarinn heimsfrægi, David Niven, lenti í bráðri lífs- hættu er hann var á ferð um svissnesku Alpana. Hann var í Mercedes-sportbii ásamt konu sinni sænskri, Hjordis að nafni. Fjallvegurinn er þau óku eftir var hulinn snjó og á einum stað hafði brotnað úr honum, en sá staður var einnig hulinn snjó og rann bíllinn þar til og hékk fram af veginum yfir gínandi gljúfri. Niven segir að í þetta skipti hefði hann verið næst dauðanum, en fyrir óskiljanlega mildi komst hann og kona hans út úr bílnum áður en hann hrap- aði. Hjordis vesalingurinn fékk taugaáfall og David Niven stumr aði yfir henni þar til annan bíl bar þar að. Niven segir: Nokkrir sentimetrar í viðbót og ég væri ekki til frásagnar! Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu /OYO — Þér hafið fengið skakt númer, frú. Þetta er ekki hjá Jóhanni kaupmanni. JAMES BOND >f- ~>f ->f - Eftir IAN FLEMING Pames Bond Y IAN FliMIXG >RAWING 8V JOHN McLUSKY lfifwLE OU/3//REL PROmí ON GLMPP, BOfJD TELLS U/S STOPY /M S/MPLE TEPMS Meðan Quarrel stendur vorð, segir Bond sögu sína í fáeinum orðum. — . . . og þegar við komumst burt get ég sent heilmikið af hermönnum hingað til Crab Key — og ég býst við að Dr. No verði handtekinn. — Nú er komið að þér. Hver ert þú, Honeychilde Rider? — Engin . . . ég á heima í stóra húsinu í Beau-eyðimörkinni. — En það eru rústir — brennt til kaldrs kola fyrir mörgum árum! — Já . . . þá voru foreldrar mínir drepn- ir. Ég á heima í kjallaranum, James. J'ÚMB'Ö -K— Teiknari: J. M O R A — í hinum mesta flýti fylltum við hinar hneturnar með púðrinu, og settum kveik- inn í þær, hélt Spori áfram. — Fögnuður var geysilega fljótur að ganga frá þessu öllu, og eftir skamma stund höfðum við búið til heilan haug af sprengjum. — Ég var ennþá ekki alveg öruggur um, SANNAR FRÁSAGNIR Það sem sérstaklega einkenn ir Mennoníta er ást þeirra á landinu sínu og dálæti á kvik- fénaði. Jafnvel borgarbúinn hlýtur að hrifast af frjósemi akranna og vænleika búfénað- arins. Þeir hafa öðlast þjóðar- frægð sem duglegir búmenn. Bóndabæir Amish-sinna og Mennoníta eru meðal hinna af- urðaríkustu í Bandaríkjunum og þeirra sem bezt eru hirtir. Heimili Amish-sinna eru þrifa- leg, traust og án alls skrauts innanhúss svo sem glugga- tjalda og veggmynda. Hlaðan er mest áberandi allra bæj- arhúsanna. Hún er oft notuð fyrir samkomu trúflokksins. Þar leika þeir einnig uppá- haldsleikinn sinn „hornabolta" Þeir sem þátt taka í Ieiknum standa í mjúku heyinu og reyna að forðast að gagnspil- hvað Fögnuður ætlaði að gera með sprengjurnar, enda þótt ég gerði mér að sjálfsögðu grein fyrir því, að þær voru ætlaðar til þess að frelsa minn góða vin — þig Júmbó — úr höndum glæpamann- anna. Nú, og svo hlupum við með sprengj- urnar niður að ströndinni . . . . . . og þar dró hann síðasta vindlinga- pakkann sinn upp úr vasanum. — Nei, takk, ég reyki ekki, sagði ég, þegar hann bauð mér vindling, en hann vildi alls ekki hlusta á mig. — Taktu einn — ég hef ekki margar eldspýtui á mér, sagði hann. Eítir VERUS arinn hitti þá með boltanum. Þótt Mennonítar neiti allri efnahagsaðstoð frá ríkisstjórn- inni eru þeir opnir fyrir nýj- um hugmyndum og aðferðum sem miða að þvi að auka rækt- un á ökrum þeirra. Plæging nýju aðferðir í mörg ár. Ekki og notkun nýs áburðar sem eru allir Mannonitar bændur, búnaðarmálaráðuneytið banda en þeir sem það eru ekki ríska hefur mælt með fékk goð stunda skylda atvinnugrein an hljómgrunn hjá þeim og eins og járnsmiði og vagna- hafa þeir nú hagnýtt sér hinar smiði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.