Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. janúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 13 I dag opnum við EFNALAU G að Háaleitisbraut (Verzlunarhúsið Miðbær) Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar við kemíska fatahreinsun 20 ára reynsla f starflnu íí ír jj R ^ Háaleltlsbraul 58-60 31300 . Útibúe Sólvaliagötu 74 13237 . Barmahllð 6 23337 KÍLÓ-HREINSUN Um leið og við opnum bjóðum við yður kíló-hreinsun VERÐ: 1—4 kg kostar kr. 25,00 hvert kg. 5 kg og þor yfir kr. 20,00 ó hvert kg. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili nálægt Reykjavík. Sér herbergi með húsgögnum. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Ráðskona — 8273“. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er nú þegar 280 ferm. björt hæð í nýju húsnæði í Vogahverfi. Lofthæð yfir 3 m. Hentug bæði fyrir skrifstofur og iðnað. Upplýsingar 1 símum 34619 og 12370. Iðnaðarhúsnæði óskast 50—60 fermetra iðnaðarhúsnæði óskast á jarðhæð, æskilegt að lítið verzlunarhúsnæði fylgi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Strax — 8261“. liLLARVINNA Dugleg stúlka eða kona óskast til vinnu við spuna- vél í verksmiðju okkar að Frakkastíg 8. Á sama stað óskast einnig röskur karlmaður til vinnu við kembingarvél. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. Ullarverksmiðjan FRAMTÍÐIN Frakkastíg 8. IJtsala — IJtsala DÖMUPEYSUR, verð frá kr. 95.— PEYSUSETT kr. 495.— BRJÓSTAHALDARAR kr. 85.— Danskir UNDIRKJÓLAR, verð kr. 195.— Mikið úrval af BARNAFATNAÐI. Verzlunin Ása Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Rúmdýnur Gigtardýnur Svefnbekkir, eins Og 2ja manna. Svefnsófar, verð frá kr. 1700,00. Rúmdýn.u- og bekkjagerðin Hamrahlíð 17. Sími 37007. ffœð — Miðbcer Til leigu er rúml. 130 ferm. hæð í steinsteyptu húsi við miðbæinn, mjög hentug hvort sem er til íbúðar eða íyrir skrifstofur fyrirtækis. Tilboð sendist MbL fyrir 17. þ. m. merkt: „Miðbær-8267“. rIÐGJALDA- AFSLÁTTUR BIFREIÐA HÆKKAÐUR * I Þegar vér hófum bifreiöatryggingar, tókum vér upp þá nýbreytni aö mismuna bifreiðaeigend- um eftir tjónareynzlu þeirra. Var þaö gert meö •bónuskerfinu og hefur veriö veittur 30% af* sláttur af iögjaldi eftir eitt tjónlaust ár. Enn- fremur höfum vér veitt iögjaldsfrítt ár eftir tíu tjónlaus ár. Nú verður afslátturinn stig* hækkandi, 15%, 30%, 40%, 50% og 60% eftir fimm tjónlaus ár. Þeir, sem voru tjónlausir s.l. ár, fá þó 30% bónus í vor. Samvinnutryggingar leggja áherzlu á aö hafa tryggingar fyrir góða og örugga bifreiöastjóra og hafa trú á, að aukinn afsláttur sé hvatning til betri og gætnari aksturs. ÁRMÚLA 3 SAMVINNUTRYGGINGAR SÍMI — 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.