Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 25
Föstudagur 14. janúar 196«
MORGUNBLAÐID
25
gfllltvarpiö
Föstudagur 14. janúar
7:00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —; 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Sigrún Guðjónsdóttir les skáld
söguna ..Svört voru seglin'*
eftir Ragnheiði Jónsdóttur
(18).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynn*. — ís-
lenzk lög og klassisk tónlist:
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
17:05 Tónlist á atómöld
I>orkell Sigurbjörnsson kynnir
nýjar músikstefnur.
18:00 Sannar sögur frá liðnum öld-
um. Alan Boucher býr til flutn
ings fyrir börn og unglinga.
Sverrir Hólmarsson les sögu frá
Róm til forna: Um syni Brútus-
ar.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Kvöldvaka:
a Lestur fornrita: Jómsvíkinga
saga Ólafur Halldórsson cand.
mag les (10)
b Gamall þráður
Þorsteinn Mattihíasson skóla-
stjóri á Blönduósi flytur frá-
söguþátt skráðan eftir Einari
Guðmundssyni.
c Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og loiauugvar
ar hans kalla fólk til heim-
ilissöngs.
d Bræðrabylta
Jón Aðils leikari flytur sögu
frá 13. öld eftir Ingólf Krist-
jánsson.
e Lausavísan lifir enn
Sigurbjörn Stefánsson flytur
vísnaþátt
21:35 Útvarpssagan: „Paradísarheimt**
eftir Halldór Laxness. Höfund-
ur flytur (22).
22:00 Fréttir og veðurfregnlr
22:10 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn.
22:35 Næturhljómleikar: Sinfóniuhljóm
sveit íslands leikur í Háskólabíói
Stjórnandi: Dr. Róbert A.
Ottósson. Síðari hluti tónleik-
anna frá kvöldinu áður:
Sinfónía nr. 3 í d-moll eftir
Anton Bruckner.
23:30 Dagskrárlok.
T rúlohmarhringar
H A L L D Ó R
Skólavörðustíg 2.
Suðurnesjamenn — Suðurnesjamenn
HIM VINSÆLU
Stór — Bingó
í Félagsbíói í Keflavík hefjast aftur
í kvöld kl. 9.
15 UMFERÐIR spilaðar í kvöld.
Mjög vandað úrval vinninga.
Aðalvinningurinn dreginn út í kvöld
eftir vali m. a.:
Grundig sjónvarpsfónn
Sófasett
- ^ ísskápur
Kaupmannahafnarferð fyrir tvo
Ath: ekki framhaldsbingó
Suðurnesjamenn tryggið ykkur miða
í tíma á þetta stórglæsilega Stórbingó.
Aðgöngumíðasala hefst kl. 6 í Félagsbíói.
Sími 1960.
K. R. K.
Önnur skemmtun Dansklúbbsins SPORIN verður
haldin sunnudaginn 16. janúar kl. 8 í Skáta-
heimilinu v/Snorrabraut.
(Ungl. fyrrv. og núverandi nem. dansskóla Her-
manns Ragnars sem eru 14 ára og eldri velkomin).
Mætum öll vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
|| SÚLNASALUR
IHldT€L5A€iA
ROÐULL
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
Magnús Randrup og félagar leika
Söngkona: Sigga Maggy.
Húsið opnað kl. 7. — Dansað til kl. 1.
ADVOKAT
VIVIII.AU - Sll íVIMH.AIt
417
Advokat vindill: Þessi vindill er
þægilega oddmjór; þó hann hafi öll
bragðeinkenni góðs vindils, er hann
ekki of sterkur. Lengd: 112 mm.
Advokat smávindill: Gæðin hafa
gert Advokat einn útbreiddasta smá-
vindil Danmerkur. Lengd: 95 mm.
<w?
10225
SKANDINAVISK
TOBAKSKOMPAGNI
Lcverandor til Det kongelige danske Ho£