Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.01.1966, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 14. januar 196fc MORCUNBLAÐIÐ Ath. auk venjulegra flokka eru einnig 5-manna flokkar Skírteini aftient f Austurbæjarbarna- skólanum stofu No. 23 noröurálmu Laugardag og sunnudag kl. 3 — 6 e. h. Sýruherf plastlakk með silkiglans. Sýruhert mattlakk (plastlakk). Verzfun - Verzlunarhúsnæði Oska eftir að kaupa eða leigja verziun eða verzl- unarhúsnæði, hentugt fyrir kjöt- og nýlenduvörur. Tilboð sendist til Mbi. merkt: „Einkamál — 8262“. Fást í naestu málningarvöruverzlun. Heildsölubirgðir: Húsgagnasmiöur óskast sem fyrst, mikil vinna, hátt kaup. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Smiður — 8263“. Hestur í óskilum Tveir hestar, annar brúnn, hinn rauður stjörnóttur eru í óskilum. Frekari uppl. fást hjá lögreglunni í Kópavogi. íbúð óskast nú þegar Helzt í Vesturbænum. — Tvennt í heimili. Upplýsingar í síma 18240 eða 12492. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs að undan- gengnum lögtaksgerðum verða bifreiðirnar Y-867, Y-942, Y-1166, Y-1347 og Y-1593 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verður við félagsheimili Kópa vogs í dag, föstudaginn 14. janúar 1966 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Þorskanet Hef kaupanda að þorskaneta- veiðarfærum. ÁKI JAKOBSSON, hrl. Lögfræðiskrifstofa Austurstræti 12. — Sími 35939 og 18398. Eigendur Johnson & Gale utanborðsmótora. Eins og undanfarin ár munum vér taka mótora yðar í vetrar- geymslu. Mótorarnir verða fyrst yfirfarnir á vélaverk- stæði Harðar Sigurðssonar, Höfðatúni 2. Sími 22186. 'fiinnai SfyiSehobort h.f. SuSurlandsbraut 16 - fletijarik - Slmnefni: »Vol*er« - Sírr.i 35200 Þjóðlagakynning * HEIMDALLUR F.U.S. efnir til þjóðlagakynningar í Félags- heimili Heimdallar í kvöld og hefst hún kl. 8,30. Kynninguna annast Heimir Sindrason og Jónas Tómasson. ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR. FJÖLMENNIÐ. HEIMDALLUR F.U.S. Skipstjórar Frá Japan lltgerðarm. Þorskanet Loðnunót Síldarnót fyrirliggjandi væntanleg væntanleg Nótblý fyrirliggjandi SÍMI 20000. 20 - 50% afsláttur af utsöluvörum í DAG gefum við afslátt af öllum vörum, sem á útsölunni eru. Þar á meðal: KÁPUR, KJÓLAR, PILS, SÍÐBUXUR, APASKINNSJAKKAR, ÚLPUR, NÆLONSOKKAR. Tizkuverzlunin Guðrún Rauoarárstíg 1. Húsgagnaspónn Fyrirliggjandi: Eikarspónn franskur o . amerískur Teakspónn Álmspónn Brennispónn Afromosiaspónn Palisanderspónn Verð mjög hagstætt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.