Morgunblaðið - 23.01.1966, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 23. janúar 1966
SVFÍ ekki aðili að vænt
anlegum samtökum
um umferðaröryggi
Ráðstefna um umferðaröryggi,
sem trygglngafélög o.fl. aðiljar
boðuðu til, var sett í Hótel
Sögu í gær kl. 2. Fundarstjóri
var kjörinn fíaldvin Þ. Kristjáns
son. Jóhann Hafstein, dómsmála
ráðherra, fíutti ávarp, en síðan
flutti EgiJI Gestsson framsögu-
erindi fyrir tillögu um stofn-
un „Landssambands gegn um-
ferðarslysum“.
Næsitur tók til máls Gunnar
Friðrvksson, forseti Slysavarna-
félags íslands, og lýsti því yfir
fyrlr hönd samtaka sinna, að
jvxu mundu ekki taka þátt í
rxtofnun landssambands þessa og
rökstuddi það. Þá stóð upp Arin-
björn Kolbeinsson, formaður
Félags íslenzkra bifreiðaeigenda,
og kvað stjórn félagsins ekki
taka ákvörðun um þátttöku
í samtökum þessum, fyrr en á
fundi sínum, er halda átti síðar í
gærkvöldi. Sagði hann undirbún-
ing ráðstefnu þessarar lítinn og
framlag undirbúningsnefndar
magurt, og því frekari upplýsinga
þörf fyrir félag hans.
Ráðstefnunni barst skeyti frá
forseta íslands, herra Ásgeiri Ás
geirssyni, þar sem landssamtök-
Hifa-
veitan
UNDANFARNA daga hafa
verið talsverð hitaveituvand-
ræði í elzta hluta bæjarins, sak-
ir vatnsskorts af völdum frosts-
ins. í stuttu viðtali við Mbl. í
gær skýrði hitaveitustjóri, Jó-
hannes Zoega, frá því, að ástand
ið væri þó heldur skárra en dag-
ana þar áður. Ekki gerði hann
þó ráð fyrir, að ástandið myndi
batna svo nokkru næmi, fyrr en
hlýna tæki í veðri.
Mbl. hafði samband við Olíu-
félagið Skeljung og fékk þær
upplýsingar, að saia á gas-olíu
tii upphitunar hefði talsvert auk
izt nú undanfarið, og sérstaklega
hefði verið mikið um pantanir
í gamía bænum. Aftur á móti
fékk blaðið þær upplýsingar hjá
Kol og Salt, að lítil sem engin
hreyfing hefði orðið á kolasölu
þessa frostadaga.
um þeim, er stofna ætti, var árn-
að allra heilla.
Væntanlegir þátttakendur í
samtökunum eru m.a. trygg-
ingafélög, félög bifreiðastjóra,
sérleyfishafa, leigubílstjóra o. fl.,
Kvenfélagasamband íslands,
Landssamband ísl. barnakenn-
ara, Læknafélag Islands, Lög-
fræðingafélag íslands, Prestafé-
lag íslands, Rauði kross íslands,
Reykjavíkurborg og Samband
ísl. sveitafélaga, svo að nokkrir
aðiljar séu nefndir.
Fundur stóð í gær til kl. 18 og
mun standa í dag frá kl. 10 til 17,
og á ráðstefnunni þá að ljúka.
lieiðrétting
í FRÉTT í Mbl. í gær um fram-
kvsemdir íslenzkra aðalverk-
taika í Hvalfirði er meinleg
prentvilla. Þar segir að „nú séu
starfandi á vegum ísilenzkra
aðalverktaka 8 menn . . .“. Setn-
ingin átti að sjálfsögðu að vera
þannig: Nú eru starfandi á veg-
um Íslenzkra aðalverktaka í
Hvalfirði 8 menn o. sv. frv. Leið-
rétrtist þefcta hér með.
Engir Færeyingar fást
á bátana í Reykjavík
Skatteinlsmunur tíilinn ráða
UM þessar mundir eru Færey-
ingar að koma hingað í ver-
stöðvarnar við Suðvesturland.
Misjafnlega gengur þó að fá þá
til starfa og .mun mismunun
skatta ráða mestu um það. Sjó-
menn vantar nú stórlega, einkum
Fjórir fyrstu menn á
Reykjavíkurmótinu
enn taplausir
í GÆR voru tefldar biðskákir
úr 5., 6. og 7. umferð á Reykja-
víkurmótinu. Úrslit urðu þau, að
Friðrik vann Guðmund Sigur-
jónsson, Vasjúkov vann Kiening-
er, en Kieninger vann aftur á
móti Jón Kristinsson. >á vann
Freysteinn Jón Hálfdánarson og
gerði jafntefli við Wade. Tveim-
ur biðskákum var enn ólokið, er
blaðið fór í prentun í gær —
skákum þeirra Freysteins og
Kieninger, og Jóns Kristinssonar
og Guðmundar Sigurjónssonar.
Staðan eftir þær skákir, sem
nú er lokið, er því þannig:
1.-2. Friðrik og Vasjúkov með 6
vinninga hvor.
3. O’Kelly með 5 vinninga.
4. Guðmundur Pálmason 4 v.,
en þessir fjórir fyrstu eru
enn taplausir.
Ekki útlil fyiir hlýnundi veður
KL. FIMM í gærmorgun
var hæg norðaustanátt og
gekk á með éljum á norðan-
verðum Vestfjörðum og í
Grímsey. Einnig var vottur
af éljum á Austfjörðum. Ann
ars staðar var stillt og bjart-
viðri. Frostið var um fimmt-
án stig sums staðar í inn-
sveitum, en víðast í kringum
fimm stig við strendur.
Ekki var útlit fyrir hlýn-
andi veður í bráð.
Kl. átta í gærmorgun var
níu stiga frost í Reykjavík
og á Akureyri.
Kl. fimm í gærmorgun var
fjögurra stiga frost í Stokk-
hólmí, þriggja í Osló, sjö í
Berlín og tólf í Brattahlíð á
Grænlandi. Hiti var við frost
mark í Kaupmannahöfn; eins
stigs hiti í Lundúnum, fjög-
urra í París, þriggja í Þórs-
höfn í Færeyjum og þriggja
í New York.
5.-6. Kieninger og Freysteinn
með 3 v. og biðskák hvor.
7.-7. Böök og Björn Þorsteinsson
með 3 vinninga.
9. Jón Kristinsson með 2Vz
vinning og biðskák.
10. Wade með 2% vinning.
11. Guðmundur Sigurjónsson
með lVz vinning og biðskák.
12. Jón Hálfdánarson með Vz
vinning.
f dag kl. 13 verður 8. umf. tefld
og tefia þá saman: Guðmundur
Pálmason og Wade, Guðmundur
Sigurjónsson og Freysteinn. Böök
og Jón Kristinsson, O’Kelly og
Vasjúkov, Björn Þorsteinsson og
Friðrik, og Kieninger og Jón
Hálfdánarson.
Á morgun verður svo níunda
umferð tefld. Þá eigast við þeir
Friðrik og Guðmundur Pálma-
son, Jón Hálfdánarson og Guð-
mundur Sigurjónsson, Freysteinn
og Böök, Jón Kristinsson og
O’Kelly, Vasjúkov og Björn
Þorsteinsson, og Wade og Kien-
inger.
Bíll ofan
í Varmó
KL. að ganga tvö í gærdag
valt bíll á beygjunni við brúna
yfir Varmá hjá Brúarlandi í
Mosfellssveit, en þar var laun-
hált. Bíllinn lenti ofan í ána
og bifreiðastjórinn, Dagbjartur
Grímsson, var fluttur í Slysa-
varðstofuna. Hann var ekki tal-
inn mikið meiddur.
Sirengjasveitin
I Solisti Veneti“
kemur
11
ÍTALSKA strengjasveitin „I sol-
isti Veneti", sem lék hér fyrir
tveimur árum, verður hér á ferð
og leikur nk. föstudagskvöld í
Austurbæjarbiói.
á smærri báta. Hér í Reykjavík
mun enginn Færeyingur hafa
verið ráðinn á þessa vertið enn
sem komið er. Kunnugt er, að
einn af útgerðarmönnum borgar-
innar hafði í sinni þjónustu 30
Færeyinga í fyrra, en fær nú
engan.
Þess ber að geta í þessu sam-
bandi, að heima í Færeyjum eru
sjómenn, sem hingað ráða sig,
skattaðir að fullu, og er þetta
varnarráðstöfun þar heima fyrir
til að hamla gegn því að sjómenn
fari hingað. Verða þeir því að
borga skatta bæði þar og hér.
Af þeim sökum munu sum út-
gerðarpláss hafa boðið Færeying-
unum, sem þykja yfirleitt góðir
starfsmenn, alger útsvarsfríðindi,
en sé um skattfríðindi þeim til
handa að ræða, verður útgerðin
á hverjum stað að taka á sig
að borga þá.
í fyrra var upphaflega lagt fyr-
ir að taka 27% af Færeyingun-
um í skatta hér í Reykjávík, en
það var síðar lækkað niður í
13%.
Nú brugðu útgerðarmenn víða
mjög fljótt við og leituðu
snemma eftir Færeyingum, og
berast þær fregnir frá Færeyjum
að þeim, sem hingað vildu koma,
hafi verið boðin alger skattfríð-
indi.
Augljóst er af þeim ara- ,
' grúa lausna, sem bárust að
' myndagátunni og krossgát-
| unni í Jóla-Lesbókinni, að I
I þúsundum heimila hafa menn j
stytt sér stundir við ráðn-
' ingu þeirra. Bréfah J jgan 1 * 3 4
| þakti heilt skrifborð eins og
I sjá má á myndinni. — Dreg- i
. ið hefur verið um verðlaunin.
' Ráðning krossgátunnar birt-
) ist í Lesbókinni í dag, en I
| ráðning myndgátunnar verð-
i ur birt í næstu Lesbók.
— Týnda sprengjan
Framh. af bls. 1
flutt brottu og engin merki um
óhug er að sjá á hermönnunum
sem sprenigjunnar leita. En bænd
urnir í héraðinu, sem er eitt
hinna fátækustu á Spóni, eru
uggandi um sinn hag. „Þetta
hefði getað orðið ein/hver bezta
uppstkeran sem hér hefur feng-
izt um árabil, sagði einn þeirra
— en nú eru okkur allar bjargir
bannaðar. Hvað eigum við að
taka til bragðs?“
Aðrir sögðu að þýðingarlaust
væri að leita sprengjunnar á ekr
unum, hún hlyti að hafa sprung
ið er flugvélarnar skullu til jarð
ar eftir áreksturinn, þá heifði
sézt greinileg sprenging.
Af braki ýr flugvélinni hefur
fátt fundizt heillegt utan hluti
af stjórnklefa annarrar vélarinn
ar og bútur af bolnum. Sjö
manns fórust í slysinu en fjórir
björguðust. Vörpuðu þeir sér út
í falilhlífum yfir Miðjarðarhafi
og var bjargað af fiskilbátum
sem þar voru á ferð.
Megintilgangi með
för Shiina ekki náð
— enn óleyst vandamúlið um jap-
önsku eyjarnar, sem Sovétrikin her-
tóku i styrjöldinni
Moskvu, 22. janúar — NTB.
UTANRÍKISRÁÐHERRA Japan,
Etsusaburo Shiina, kom í dag
flugleiðis til Tokyo, eftir viku-
dvöl í Moskvu. För hans var gerð
í þeim tilgangi að styrkja efna-
hagssamstarf Sovétríkjanna og
Japan. Samkomulag mun þó ekki
hafa náðzt um ýmis vandamál,
stjórnmálalegs eðlis.
Shiina mun hafa lagt hart að
stjórn Sovétríkjanna að beita sér
fyrir því, að komi'ð verði á um-
ræðum um frið í Vietnam. Sjálf-
ur segir utanríkisráðherrann,
eftir heimkomuna, að viðræður
sínar við Aleksei Kosygin, for-
sætisráðherra Sovétríkjanna, um
það mál, hafi ekki borið árang-
ur.
Til umræ'ðu á fundi Shiina og
æðstu ráðamanna Sovétríkjanna
var einnig framtíð nokkurra
eyja, sem Sovétríkin lögðu undir
sig, meðan á síðari heimsstyrj-
öldinni stóð. Shiina hefur ekkert
viljað segja um árangur af um-
ræðum um þetta mál, en haft
er eftir góðum heimildum i
Moskvu, að utanríkisráðherrari-
um hafi ekkert orðið ágengt á
því sviði.
Shiina lýsti því yfir við blaða-
menn, áður en hann lagði af
stað í heimsóknina til Moskvu,
að Sovétríkin hefðu sýnt tak-
markaðan vilja á. þeirri lausn
þessa máls, sem Japanir óskuðu
eftir. Hefði umráðaréttur eyj-
anna verið eitt helzta þrætuepli
Sovétríkjanna og Japan, frá
lokum heimsstyrjaldarinnar síð-
ari. •