Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 13
Surmudagur 23. janúar 1966
MORGU NBLAÐIÐ
13
— Hún fer
Framh. af bls. 10.
í náttkjól lítur Julie út eins
og átakanlegur munaðarleys-
ingi — klædd Mary Quant
tfötum er hún eins og hrekkj-
ót-t skólastelpa, en samkvæm-
isklædd er hún glæsileg og
ber svip heimskonuunnar.
Hún er mikill sérfræðingur í
matargerð og á það til að
hnakkrífast við kjötkaupmann
inn til þess að fá betri kjöt-
bita. Hún minnir helzt á
„Jaak the Ripper“ þegar hún
er að skera lauk og gulrætur
og þegar hún er að baika flet-
ur hún úit deigið með mjólkur
flösku í stað þess að nota
venjulegt kökukefli. Samt er
Ihún fremur grönn, — hún er
rúmlega 1.60 m á hæð og um
55 kg að þingd — og að því
er hún sjálf segir fremur
neyzlugrönn. Hún segir að
Bessant myndi yfirgefa hana
ó stundinni ef hún fitnaði
meira. .Nú orðið hefur hún lít
inn tíma til þess að vera
(heima, því að frumsýningin á
Dr. Zivago er nýafstaðin og
hún þarf stöðugt að vera í
6amkvæmum. >ess utan þarf
Ihún að heimsækja vini sína
og fara til tannlæknisins sem
hún hefur verið í feluleiik við
í sjö ár. Nýlega ætlaði hún
að ákveða tíma fyrir viðtal
brezks blaðamanns — en þeg-
ar hún hafði litið í vasabók-
ina sína hrópaði hún upp:
„ Guð minn almáttugur ég
hef bara engan tíma fyrir
sjálfa mig.“ En hún kunni ráð
við því — brá sér í hvíldar-
ferð til móður sinnar sem býr
í Wales og bauð blaðamann-
inum með sér. í>ar gat hún
rætt við hann í næði og hrviit
sig jafnframt, sofið vel og
verið úti.
Annars er Julie ekkert nótt
úrubarn — hvað sem líður
„móður náttúru“. Hún er lítt
fyrir það gefin að ganga í
tweed fötum og gönguskám
eða þeysa um á hestbaki. Hún
kann miklu betur við sig í
borginni en uppi í sveit — vill
helzt vera í íbúðinni sinni hjá
vinum sínum. Qg hún er mk
iiil vinur vina sinna og hefur
unun að því að kaupa handa
þeim gjafir, sem hún felur í
skápum og skúflfum þar til
tækifæri gefast til að koma
þeim á framfæri.
Eins og svo margir frægir
leikarar var Julie einmana
sem barn og hún tárast næst-
um þegar hún minnist barn-
sesku siimar. „I>að er eins og
að rifja upp ilar slæmu end-
urminningarnar úr lífi mínu,
sem ég vil gleyma.“
Julie Christie fæddist 14.
apríl í Assamríki í Indlandi
þar sem faðir hennar átti
geysistóra te-plantekru. Móð-
ir hennar hétLt dyggilega við
venjum brezkra innflytjenda.
Hún fól Julie að mestu leyti
í umsjá indiverskrar barn-
fóstru, sem gjarna refsaði
henni með því að binda hana
við tré og segja að tígrisdýr
mundi koma og gleypa hana.
„Það var aldrei nein hætta,
segir J -die, — ég var þarna
e.t.v. í fimm mínútur, en ég
gleymi þessu aldrei.“
Eftir heimsstyrj öldina síð-
ari bjó fjöilskyldan um tíma
í Bretlandi. En þegar foreldr-
ar hennar neydust til að snúa
aftur til Inlands var ákveðið
að Julie yrði aftir til þess að
hún gæti hlotið sómasamlega
enska menntun. Hún var því
sett í fóstur hjá barnlausum
hjónum í B^.dhili.
Afleiðingin af þessu öllu
varð sú, að upp óx viljasterk,
baldin og sjólfstæð stúlka, sem
bjó til sögur um það hvernig
hún fór að því að kyrkja eit-
urslöngur á Indlandi.
h''3ir hennar minnist þess
einnig, að sögurnar, sem Julie
bjó til sem barn voru engar
„sætar sögur“ um bló~i og
ólfa, heldur fjölluðu um litla
Framhald á bls. 20.
- •__________________________________________________________________________
Hinar nýju p™*
V O L V O cSÉ
vörubifreiðir flytja meira hláss lengri leið
fyrir lægra verð.
2ja og 3ja öxla 270 ha. Turbo-
Dieselvél, 8 hraða samihæfður
girkassi. Drif með niðurginm
í nafum. Lofthemlakerfi,
tvöfalt. Vökvastýri. Framb.
með veltihúsi og svefnbekk.
Verð, 2ja öxla ca. kr.
652.000.00.
Leyfileg heildanþyngd með
vagni 70 tonn.
Nýjar aflmeiri vélar, nýir gírkassar, ný drif og f jölmargar aðrar merki-
legar nýjungar og endurbætur.
2ja og 3ja öxla 270 ha. Turbo-
Dieselvél, 8 hraða samhæfður
gírkassi. Drif með niðurgínm
i nöfum. Loftihemlakerfi,
tvöfalt. Vökvastýri.
Leyfileg heildariþyngd með
vagni 70 tonn.
Verð á 2ja öxla ca. kr.
600.000.00.
195 ha. Turbo-Dieselvéi, 8
hraða samhæfður gírkassi.
Lofbhemlakerfi, tvöfalt. Völcva
stýri frambyggð með velti-
húsi.
Leyfileg heildarþyngd með
vagni 32 tonn.
Verð ca. kr. 408.000.00.
105 ha. Turbo-Dieselvé1!, 8
hraða samhæfður gírkassi.
Lofthemilakerfi, tvöfalt. Vökva
stýri.
Leyfileg heildarþyngd með
vagni 32 tonn.
Verð ca. kr. 482.000.00.
Nýja 8 hraða samhæfðu (syn-
öhro-mesh) gírkassarnir eru
bylting í aflflutningi á vöru-
bifreiðum. Jafn auðveldir að
skipta og girkassar í fódks-
bifreiðum.
Nýja VOLVO drifið með nið-
urgírun 2:1 í hjólnöfum á N88
og F88 er byggt fyrir 70.000
kg. — sjötíu tonna heildar-
þunga. Sterkbyggðara en áð-
ur hefur sézt. Álagið á öxla
og drif minnkar um helming
vegna niðurgírunar í nöfum.
152 ha. Turbo-Dieselvél, S
hraða samhæfður gírkassL
2ja hraða drif. VökvastýrL
Frambyggð með veltihúsi.
Leyfileg heildanþyngd með
vagni 22 tonn.
Verð ca. kr. 308.000.00.
Nýja VOLVO Turbo-Diesel-
vélin er léttari og sparneytn-
ari en nokkur önnur jafn afl-
mikil dieseivél — vegna túr-
binunnar.
Vegna stóraukinnar framleiðslu hefur VOLVO tekizt að lækka
verðið þrátt fyrir hinar margvíslegu endurbætur.
Fyrstu 12 bifreiðarnar
SYSTEM
eru komnar.
NÚ ER RÉTTI TIMINN TIL AÐ PANTA VOLVO FYRIR VORIÐ OG SUMARH)
VANDIÐ VALIÐ - VELJIÐ VOLVO
SUsfeiman kf.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volvef< - Simi 35200
118 ha. 6 cyl. Dieselvél, 9
hraða samhæfður gírkassL
2ja hraða drif.
Burðariþol á grind 7.2 tonn.
Verð ca. kr. 326.000.1)0.
□-----------------------------n
Söluumboð á Akureyri:
MAGNÚS JÓNSSON
cJo' Bifr.verkst. Þórshamar.