Morgunblaðið - 23.01.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.01.1966, Qupperneq 29
r| Sunnudagur 23. Janfiar 1966 MORGU N B LAÐID 29 ailltvarpiö Sunnudagur 23. janúar. 9:25 Morguntónleikar Listamenn hlýða á tónverk; I Jacob Epstein. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri flytur pistil eftir Epstein. a. Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur. b. Sönglög eftir Robert Schu- mann. Dietrich Fischer-Die- skau syngur. Geraltd Koore leikur með á píanó. e. Konsert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljóm-sveit op. 102 eftir Johannes Brahms. Isaac Stern, Leonard Rose og Fíladelfíuhljómsveitin leika. Eugene Ormandy stj. 11:00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Pétur Magnússon. Organleikari: Sigurður ísólfs- son. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og f [ veðurfregnir — Tilkynningar Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar „Tannháuser" eftir Richard Wagner (í útdrætti) Óperukynning Guðmundar Jónssonar. Wolfgang Windgassen, Anja Silja, Josef Greindl, Grace Bumbry, Eberhard Wáchter o.f. syngja með kór og hljómsveit Bayreuthháijíðarinnar; Wolf» gang Sawallisch stj. 15:30 Þjóðlagastund Troels Bendtsen velur lögin og kynnir. 16:00 Veðurfregnir. Teddy Johnson og Pearl Carr cyngja tvísöngva, og leikin verða lög eftir Herbert Kúster. 16:30 Endurtekið erindi: Ólafur Pálmason mag. art. talar um bókaútgáfu Magnúsar Step hensens dómstjóra (Áður útv. 27. des. 1964). Y1:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnar- son stjórnar. a. Hugrún skáldkona flytur ferðaþátt, „Á ferð og flugi“. b. Leikritið „Illu traðir** eftir Louise Sublette Perry, þýtt og (Áður útv. fyrir tveimur etjórnað af Ævari R. Kvaran árum). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 íslenzk sönglög: Norðlenzkir karlakórar syngja. 18:55 Tilkynningar. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Gestur 1 útvarpssal: Hanna Rieh ling píanóleikari frá Þýzalandi leikur „Les Poupées*' eftir Villa-Lobos og Tokkötu'* í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 90.20 Kímni í Nýja testamentinu Séra Jakob Jónsson dr. theol. flytur fyrra erindi sitt. 90:45 Einsöngur^ Ljuba Welitsch syng- ur óperettulög með undirleik hljómsveitar Ríkisóperunnar Vin; Rudolf Moralit stj. 21 .*00 Von á gestum Björg Ingadóttir og Jón Sig- urðsson bjóða til sín fólki, sem reynir að skemmta sjálfu sér og öðrum. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 24. janúar. 12:00 Hádegisútvarp . „ Tónleikar — 12:25 Fréttir og f I veðurfregnir — Tilkynnmgar Tónleikar. 13:15 Búnaðarþáttur: Bjarni Finnbogason héraðsráðu nautur talar. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Thorlacius les skáld söguna „Þei, hann hlustar" eftir Sumner Looke Elliot (4). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Liljukórinn syn^ur tvö lög; Jón Ásgeirsson stj. Barchet kvartettinn leikur strengjakvartett (K431) eftir Mozart. Edith Oldrup og Aksel Schiötz syngja dúett úr „Liden Kirsten" eftir Hartmann. Ingeborg Steffensen og Einar Nörby syngja dúett úr „Mas- keráde" eftir Carl Nielsen. Pierre Fournier og hljómsveit leika konsert eftir Vivaldi; Karl Múnchinger stj. Vladimir Horowitz leikur tvær etýður eftir Skrjabín nr. 1 og 12. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnlr — Létt músik — (17:00 Fréttir). The Clifters, harmonikuhljóm- sveit Dick Contino, Big Ben Banj óhl j ómsveitin, Michael Danzinger, Henry Mancini og hljómsveit, The Deep River Boys, The Shadows o.fl. leika og syngja. 17:20 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 17:40 Fiðlulög. 18:00 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um villirunna. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veglnn Haraldur Guðnason bókavörð- ur í Vestmannaeyjum talar. 20:20 „Þegar hnígur húm að þorra". Gömlu lögin sungin og leikin. 20:40 Tveggja manna tal Sigurður Benediktsson ræðir við Benedikt Gíslason bónda og fræðimann frá Hofteigi. 21:40 íslenzk tónlist a. Kansóna og vals eftir Helga Pálsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Olav Kielland stjórnar. b. Svíta nr. 2 eftir Skúla Hall- dórsson. Hljómsveit Ríkisútvárpsins leik- ur; Bohdan Wodiczko stjórnar. 21:30 Útvarpssagan: „Paradísarheimt" eftir Halldór Laxness. Höfundur flytur (25). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23:00 Að tafli Sveinn Kristinsson flytur skák- þátt. 23:40 Dagskrálok. IJnglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. ÁT AR leika FRÁ KL. 8—11,30. Skildingofrímerbi Alþingishátiðin 1930, stimplað 5.000.—- Flugsettið 1930 óstimplað 1.500.— Heimssyningarsettið 1940 óst. 1.050.— Sameinuðu þjóðirnar komplett 5.100.— Micro-Lux lampar til flokkunar á mism. upp- lögum merkja, greiningar á flour og til að finna viðgerðir í merkjum. — Verð kr. 1.203.- FRÍMERK JAMIÐ STÖÐIN SF. Týsgötu 1 — Sími 21170. Til sölu I smíðum 4 og 5 herb. íbúðir á fallegum stað í Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. MEDSS QDCS MföBTOQ [>□ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafrasöingur Tjarnargötu 16, stmi 2 09 25 GLAUMBÆR Hljómar leika GL AUMBÆR INORWIIMCH hringnótavindur og annar olíudrifinn útbúnaður Þeir, útgerðarmenn, sem hafa skip í smíðum eða fyrirhuga að láta smíða skip við erlendar eða ís- lenzkar skipasmíðastöðvar gjöri svo vel og leitið til- boða og upplýsingar hjá umboði voru Vélaverkst. Sig. Sveinbjörnssonar h.f., Reykjavík. Það skal tekið fram, að aflahæstu skip síldveiði- flotans eru með NORWINCH vindur. WrWYMMMCi HYDRAULISKE DEKKMASKINER GERIÐ EINS OG FYRIRSÆTURNAR... Notið Aðeins 9"V“ A Hárspray HARSPRAY FYRIRSÆTANNA... 9-V-A hárspray bjargaði hári minu, segir hin fagra Islenska fyrirsæta Thelma. Hún notar 9-V-Á daglega til að fegra hár sitt. 9-V-A er dásamlega kristalstaert, og varðveitir hárið með fögrum gljáa. Notið þvi 9-V-A, með öryggi, og eins oft og þér viljið, þvi oftar, þvi betra. B-VitaminiB gerir háriB heilbright, gljáandi og fagurt. 9-V-A er endanleg lausn a vandamálinu .... 9-V-A Hárspray með B-Vitamin 9-V-A HÁR- 9-V-A HÁR- SPRAY SPRAY — i aerosol- — plastflöskum brúsum Kr. 39/ Kr. 78/ Heiidsoiubirgðir: ISLENZK-AMERISKA Verzlunarfélagið H/F • Aðalstræti 9, Simi-17011 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.