Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 30

Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 30
so MORCU NBLAÐIÐ Sunnudagur 23. janúar 1966 ER BEZT ” * ....... r-.,.. . Rafvirkjar — IUúrarar Tvímenningskeppni í bridge hefst miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 20 í félagsheimilinu. Þátttakendur láti skrá sig á skrifstofum félaganna. Bridgenefndin. NÝKOMIÐ Atlassilki N í u 1 i t i r . Dömu og Herrabúðin Laugavegi 55. Eftirtaldar verzlanir hafa þá ánægju að til- kynna viðskiptavinum sínum að þær hafa hafið sölu á Bi perlonsokkum sem eru sérstaklega vinsælir í Vestur-Evrópu. Eros, verzlun, Austurstræti, Eros, verzlun, Hafnarstræti, Ócúlus, verzlun, Austurstræti, Sokkabúðin, Laugavegi. Akureyri: Drífa, verzlun. Selfossi: Kf. Árnesinga. Júhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málf lutningsskr i fstof a Vonarstræti 1. — Sími 19085 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá Kþbenhavn 0. 0. Farimagsgade 42 Málflutningsskrifstofa BIRGIR ISL. GUNNARSSON Lækjargötu 6 B. — II. hæS JON EVSTUNSSON lögfræðingur Laugavegi U. — Sími 21516. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 22714 og 1538S Verkamaður vanur algengri sveitavinnu, óskast í sveit nálægt Reykja- vík. Tilboð merkt: „Sveit — 8313“, sendist afgr. Morgun- blaðsins sem fyrst. balastore Kristjún Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 -17172. Vejle Husholdningsskole roeð ungbarnadeild. Stofnað 1944. Nýtízku þægilegur skóli staðsettur í einum af falleg- ustu bæjum Danmerkur. — Fimm mán. námskeið byrjar 4. maí. Metha Mþller forstanderinde. vegna einkasamkvæmis. Bóknhillur í teak og eik. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. S. 13879 - 17172. Félag Suðurnesjamanna heldur. þorrablót í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, laugardaginn 29. janúar 1966 kl. 7,30 s.d. Mætum nú vel, .því þá skal ekki vanta fjörið. Tekið verður á móti miðapöntunum hjá Kristni Þorsteinssyni, sími 51270, Bjarna Árnasyni, sími 50385, Guðna Björnssyni, sími 50711. Skemmtinefndin. Afgreiðslumuður Duglegur, reglusamur afgreiðslumaður getur fengið góða framtíðaratvinnu. — Upplýsingar á skrifstofu vorri á mánudag 24/1 kl. 5 — 6,30 e.h. Verzlun O. Ellingsen hf. Vesturgötu 21,- Reykjavík - Sími 21600 Ný málning Dyraton plastmálning Multiplast marmaramálning kemur tvílit úr penslinum. Heppileg á veggi, stiga og gólf o. fl. Syntal grunnrr þornar á Vz klst. má slípa og lakka eftir 4 klst., miðað við 18—20 stiga hita. Dyrasol vélalakk fyrir pensil og sprautu þornar á 10 mínútum. Ennfremur ýmsar fleiri málningartegundir frá S. DYRUP & CO. Einkaumboð: Húlurubúðin Vesturgötu 21.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.