Morgunblaðið - 25.01.1966, Page 22
22
MORGUNBLADID
Þriðjudagur 25. janúar 1966
Ný sprenghlægileg ensk
gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
cht PRICE- mnlORRE- ..diKARLOFF-hSiM£»
WUBARB'-^nuBROWN-^wuRATHBON
Afar si>ennandi og hrollvekj-
andi, en um leið sprenghlægi-
leg, ný amerísk CinemaScope
litmynd.
Bönnuð inan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Skólavörðustíg 45.
Tökum veízlur og fundi. —
tftvegum íslenzkan og kín-
verskan veizlumat. Kínversku
veitingasalirnir opnir alla
daga frá kl. 11. Pantanir frá
10—2 og eftir kl. 6. Sími
21360.
Taumalásar
Grettis-klórur
Skeifur, pottaðar
Hóffjaðrir
Reiðstígvél
Reiðbuxur
Hanzkar
— Póstsendum.
Verðundi hf.
Súni 11986.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Vitskert veröld
ÍSLENZKUR TEXTI
(It’s a mad, mad, mad, mad
world).
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í litum og Ultra Panavision.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram-
leidd hefur verið. í myndinni
koma fram um 50 heimsfræg-
ar stjörnur.
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3
# STJÖRNUDin
Simi 18936 UIU
_ - cmarltom m ■ Yvfirne
Keston Mimieux
__ GEOROE . FRANCE JAMES
Ohakiris Nuyen darrei
ÍSLENZKUR TEXTI
Sjáið þessa vinsælu og áhrifa
miklu stórmynd. Þetta er ein
af beztu myndunum, sem hér
hafa verið sýndar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Grímuklœddi
riddarinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rik litkvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Selmer super
— twin
Til sölu er sem ný 50 w. Selm-
er super-twin magnari. Heppi-
legur fyrir gítar, rafmagns-
orgel o.fl. Greiðsluskilmálar
mjög hagkvæmir. — Einnig
er til sölu 35 w. Philiphs
magnari, ásamt með fjórum
12 tommu Philiphs hátölur-
um í. Selst mjög ódýrt. Bæði
tækin eru í mjög góðu ásig-
komulagi. Upplýsingar í síma
33714.
sýnir
BECKET
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin í litum og Panavision
með 4 rása segultón. Myndin
er byggð á sannsögulegum
viðburðum í Bretlandi á 12.
Öld.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur textL
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Þetta er ein stórfeng-
legasta mynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Islenzkur texti
UM
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Mutter Courage
Sýning miðvikudag kl. 20
ENDASPRETTUR
Sýning fimmtudag kl. 20
Hrólfur
eftir Sigurð Pétursson
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Á rúmsjó
eftir Slawomir Mrozek
Þýðandi: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi
Leikstjóri: Baldvin Halldórss.
FRUMSÝNING í Lindarbæ
fjmmtudag 27. jan. kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan opin frá
ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
JSTURBÆJAR 10
Myndin, sem allir bíða eftir:
Heimsfræg, ný, frönsk stór-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Anne og
Serge Golon. Sagan hefur
komið út í ísl. þýðingu sem
framhaldssaga í „Vikunni".
Þessi kvikmynd er framhald
myndarinnar .Angelique’, sem
sýnd var í Austurbæjarbíói I
sept. 1965 og hlaut metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Michéle Marcier
Giuliano Gemma
Glaude Giraud
1 myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hópferðabilar
allar stærðir
Simi 32716 og 34307.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga, uema laugardaga.
Símj 11544.
Keisari nœturinnar
(„L’empire de la nuit“)
Sprellfjörug og æsispennandi
frönsk CinemaScope mynd
með hinni víðfrægu kvik-
myndahetju
Eddie „Lemmy" Constantirue
Harold Nicholns
Elga Andersen
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GARAS
lK*Bi
5ÍMAR 32075 - 38150
Herodes konungur
LAU
Ný, amerísk kvikmynd í lit-
um og CinemaScope, um líf
og örlög hins ástríðufulla og
valdasjúka konungs. Aðalhlut
verk:
Edmund Purdom
Sylvia Lopez
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönntuð bömum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4.
Stúlkur
qUSHCjÁyíKDRJ
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20,30
Hús Bernörðu Alba
Sýhing fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191. —
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
óskast strax til verksmiðjuvinnu.
Umsækjendur snúi sér til verkstjórans
Þverholti 22.
hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Sími 11390.
IMýkomið
Höfum fengið mikið úrval af fallegum
matar- og kaffistellum, einnig fallegt úrval
af bollapörum og ýmsar aðrar skrautvörur
úr Semi-parcelain.
Verzl. B. H. BJARNASON
Aðalstræti 7 — Sími 13022.