Morgunblaðið - 17.02.1966, Blaðsíða 1
28 síður
53. árgamgTOr.
39. tbl. —.Fimmtudagur 17. íebrúar 1966
Premtsmiðja Morgunblaðsins.
MyniJin er frá Trékyliisvík, o g er horft til norðurs. Ljósmynd ari Mbl. Ólafur K. Magnússon, tók myndina í fyrradag.
Fundi leiðtoga kommúnista frestað
Ætlunnu var, að hann yrdi haldinn í apríl, og rætt
yrði um sanihjálp vid M-VíeSnísin
Moskvu, 16. febr. — NTB.
TAILliIi er nú, affi sovézkir leiffi-
tog'ar hafi falliff frá Jieirri áætl-
«m simni affi efna til fundar leiff-
togia kommúnistaríkja, að lokn-
«un flokksfundi sovézka komm-
únistaflokksins síffiar í vetur. —
Á fundinum mun hafa átt aff
ræffia samhjálp kommúnistaríkja
•váö Norffur-Vietnam.
Opinber tilkynning var aldrei
gefin út um, affi fundinn ætti aff
halda, en vitaff er, aff boffi höfffiu
veriffi látin út granga til margra
komímúnistaleiðtogia.
Síðan illdeilur komu upp milli
Sovétríkjanna og allþýðulýðveldis
ins Kína hefur aldrei verið hald-
inn alþjóðafundur kommúnista-
leiðtoga.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í Moskvu, að þrjár
meginástæður iiggi til þess, að
ekki verður af fundinum:
Fær þöguít vitni 6
mánaða fangeEsi?
— Efltrleikur uiálaferlðuna
yfir Synyavsky og Elaniet
• Leiðtogar margra kommún-
istaríkja óski ekki eftir því,
að taka þátt í slíkum fundi, því
að þeix viíji ekki hafa bein af-
skipti af deifum sovézkra og
kinverskra ráðamanna.
• Sovézkir ráðamenn geri sér
grein fyrir því, að leiðtogar
N-Vietnam og Rúmeníu muni
ekki senda fulltrúa sína til fund
arins.
• Sovézkir leiðtogar telji, að
Kína njóti nú mun minni
virðingar á alþjóðavettvangi en
áður, vegna ýmissa atburða á
Framh. á bls. 27
leiðtogi
Bonn, 16. febrúar — NTB
Kanzlari V-hýzkalands,
Ludwig Erhard, verffur eftir-
maöur Konrad Adenauer, er
hann lætur af formennsku
Kristilegra demokrataflokks-
ins.
Haft er eftir góðum heim-
ildum, aff Erhard muni fá
mikinn meirihluta atkvæffia.
er eftirmaður Adenauer verff
ur valinn. Víst þykir, aö að-
eins einn maður verði í fram-
hoffi á móti Erhard, og er þaff
Rainer Barzel, sem er 42 ára,
en þar effi hann hefur þegar
lýst yfir, affi hann muni sætta
sig viff aff verða varaformað-
ur, þá mun hann vart verffia
Erhard hættulegur.
Eftirmaður Adenauer verffi-
ur kjörinn í lok marzmánaff-
ar. Stjórnmálafréttaritarar
segja, aff það verffi mikill
styrkur fyrir Erhard, er hann
verður kjörinn formaffiur
flokks síns, ekki sízt affi því
er snertir innanríkismál.
Verður stoinoð
íæreyskt sjón-
vnrp?
Fœreyingar kaupa
skutfogara
Einkaskeyti til Mbl.
Þórshöfn, 16. febrúar.
f fjárlagaumræffiunum j
Jýgþinginu í gær lagffi tals
maffiur Sjálfstýrisflokksins til,
aff fljótlega verffi hafin
Framh. á bls,
;ins til,
[in at- S
s. 27 ^
PÆoskva, 16. febrúar — NTB —
Maffiur nokkur, Golumtsjok
nð mafni, sem kallaður var til
vifcnis í málinu gegn sovézku
rithöfundunum Sinyavsky og
Iöaniel, en neitaði affi taka sæti
í vitaastúkunni, kann affi eiga
íyrir höndum sex mánaða fang-
elsi.
Segir í freignum frá Moskvu
i dag, að það sé á móti sov-
ézkum lögum að neita að bera
vitni. Er Golmutsjok var til
kvaddur, lýsti hann þvi yfir við
sækjanda í málinu gegn rithöf-
undunum fcveimur, að hann gerði
sér það fyllilega Ijóst, að það
varðaði viðurlögum að iiggja á
upplýsingum, sem gætu haft á-
hrif á gang réttarfars, en tók
þó skýrt fram, að bann léti þá
vitneskju ekki hafa áhríf á
gerðir sínar. Þó viðurkenndi
Framhald á bls. 27.
Boiai til ráðstefnu
um Boeing-727 þotur
— Loftferðaeflirlit Bandankianna bobar til fundar
— jboturnar ekki kyrrsetfor, vegna slysanna fjögurra
Einkaskeyti til Mbl.
London, 16. febrúar — AP
FRÁ því var skýrt í Was-
bington í dag, að loftferða-
eftirlit Bandaríkjanna
hefði boðið öllum þeim
flugfélögum, sem kej’pt
hafa þotur af gerðinni Bo-
eing 727, til sérstakrar ráð-
stefnu. Hefst hún á fimmtu
dag, og verður þar rætt
um notlíun þessara véla.
Loftferðaeftiriitið skýrði frá
því í gær, að það hefði enn
enga ástæðu séð til þess, ’að
þotur af þessari gerð væru
teknar úr notkun, vegna siysa
hættu.
Loftferðaeftirlit Bandaríkj -
anna hefur boðað nákvæma
rannsókn á eiginleikum Boe-
ing 727 þotunnar, vegna fjög-
urra slyisa, se mátt hafa sér
stað, annað hvort í flugtaki
eða lendingu.
Segja talsmenn loftferðaeft-
irlitsins, að orðrómur um, að
til standi, að allar þotur af
gerðinni Boeing 727 verði
kyrrsettar, stafi af því, að
þingmaður frá Texas, Henry
B. Gonzaies, hafi krafizt þess,
að þotur þessar verði teknar
úr umferð, þar til frekari
rannsókn hafi farið fram, og
flughæfni þeirra verið stað-
fest.
Gonzales hafði ákveðið að
haida ræðu í fulltrúadeild
bandaríska þignsins um mál
þetta, en breytti síðan ákvörð
un sinni, og gaf þess í stað
út yfirlýsingu.
Fiugsiys þau, sem ofan grein
ir, urðu við Chicago (í ágúst),
Cincinnati (í nóvember), Salf
Lake City (í nóvember) og
við Tókíó (nú í febrúar).