Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAÐiÐ 1 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. Keflavík — Suðurnes Dönsku B og Co sjónvarps tækin komin aftur. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Sjónvarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337. Keflavík — Suðurnes B og Co Ferguson Monark sjónvarpstækin fyrir bæði kerfin, fyrirliggjandi. Árs- ábyrgð. Sjónivarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. — Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4. S. 31460 Lítil jörð í nágrenni Reykjavíkur óskast á leigu. Tilboð ósk- ast send Mbl., merkt: „Lítil jörð — 8691“. Ræstingakona óskast nú þegar. Uppl. í dag frá kl. 5—6. Fyrir- spurnum ekki svarað. í síma Egill Jacobsen, Aust- urstræti 9. Tækifæriskaup Tvö Tandberg segulbands- tæki, nýtt og eldri. gerð, til sölu. Uppl. í síma 16167 frá kl. 6.00. Dekk notuð, til sölu, ódýrt: 1100x20, 12 strigalaga. 1200x22, 14 strigalaga. 1400x20, 12 strigalaga. Sími 34130. Ford ’59 til sölu, 6 cyl., beinsk., ódýr. Skipti möguleg. Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11. Atvinna Kona óskast til afgreiðslu- starfa í sölutumi, vinnu- tími frá kl. 2—7 e.h., frí laugardaga og simnudaga. Uppl. í síma 20915. Keflavík Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu. Góð umgengni. Fyrir framgreiðsla, ef óskast. — Sími 7073 og 1665. Miðstöðvarketill 8—10 ferm. miðstöðvarket- ill óskast með öllu tilheyr- andi. Uppl. í síma 15158. Blokkþvinga úr tré með fleygum er til sölu ódýrt. Uppl. í síma 12163. Rússajeppi Nýr Rússajeppi til sölu með blæjum. Uppl. í síma 24523. Vinna óskast Ungur maður óskar eftir velborgaðri vinnu strax. Laghentur. Hefur bíl. — Sími 35445 - 15966. TIL HAMINGJU Áttræður er í dag Finnbogi Guðmundsson, Tjarnarkoti Innri Njarðvíkum. Hann verður stadd- ur í Félagsheimilinu Stapa (litla salnum) etfir kl. 7 í kvöld. 70 ára er í dag Helgi Tryggva- son bókbindari, Langholtsveg 206 hann verður staddur á af- mælisdaginn hjá syni sínum og tengdadótttur, Skeiðarvogi 5. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni ungfrú Kolbrún Kristófers dóttir og I>ór Hafdal Ágústsson, bókbindari. Heimili þeirra e rí Gnoðavogi 14. — Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18. Þann 19. febr. voru gefin sam- an í Mosfellskirkju af séra Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Ema Björg Kjartansdóttir og Guðvarð ur Hákonarson. Heimili þeirra verður að Hlíðarhvammi 9 Kópavogi. (Studio Guðmundar Garðastræti 8). Þann 15. jan voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Grími Grímssyni ungfrú Guðrún Krist- insdóttir og Helgi Stefánsson fleimili þeirra er að Laugarásveg 36, Reykjavík. (Studio Guðmund ar Garðastræti 8). 12. febr. voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðs syni í Mosfellskirkju, ungfrú Rannveig Magnúsdóttir, Snorra- braut 83 og Hjálmar Steindórs- son. Heimili þeirra er að Kirkju garðsbraut 6. (Studio Guðmund- ar Garðastræti 8). Þann 11. des. voru gefin sam- an í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Karen Ólafsdóttir verzlunarmær og Ragnar Kristinsson bifreiða- stjóri. Heimili þeirra er í Ara- túni 14 Garðahreppi. — Ljósm.: Studio Gests Luafásvegi 18. 30. des. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Kristín Óskarsdóttir og Eyþór Ágústs- son. Heimili þeirra er að Silfur- götu 17, Stykkishólmi. (Ljós- myndastofa Þóris, Laugaveg) 12. febrúar voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Kristrún Jónsdóttir, Háa- leitisbraut 43 og Gylfi Árnason Miklubraut 18. (Studio Guðmund ar Garðastræti 8) Þriðjudagur I. marz 1966 SæU er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sem setur von sína á Drott inn, Guð sinn (Sálm. 146,5). í dag er 1. marz og er það 60. dag- ur ársins 1966. Eftir lifa 305 dagar. Árdegisháfiæði kl. 11:40. Cpplýsingar um læknaþjon- ustu í borginni gefnar í síni- svara Læknafclags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan í Heilsavr.rnd arstöðinni. — Opin allan sOLr- hríngsnn — simi 2-13-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikúna 26. febrúar — 5. marz. Sunnudagsvakt 27. febrúar er í Austurbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavík 24/2 —25/2 Arnbjörn Ólafsson, sími 1840, 26/2—27/2 Guðjón Klem- ensson sími 1567, 28/2 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 1/3 Kjart- an Ólafsson sími 1700, 2/3 Arn- björn Ólafsson sími 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 2. marz er Guðmundur Guðmundsson sími 50370. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. Jaug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verl/ur teklO á mótl þelm, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA trh kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fJi. Sérstök athygli skal vakin á mid- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. RMR-2-3-20-VS-A-FR-HV. I.O.O.F. Rb. 4, = 115318& — 9.0. I.II.III. □ EDDA 5966317 — 1. 13 IIELGAFELL 5966327 VI. 2. Kiwanisklúbburinn Hekla 7,15 Þjóð leikhúskjallarinn. Alm. — , Sunnudag 20. febr. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Björg Bjorgvins dóttir og Valdimar Karlsson, rafvirki, Laufásv. 10. (Loftur hf.) Systrabrúðkaup: Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Sigur- björg Friðgeirsdóttir og Jón Steinar Hermannsson afgreiðslu maður, Heimili þeirra er á Hjalla vegi 31 — Og Þóra Björg Frið- geirsdóttir og Vigfús Rafn Ólafs son sjómaður. Heimili þeirra er á Hjallavegi 31. Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18. Nýlega voru gefin saman I hjónaþand af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Eibba Unnur Jakobsdóttir og Jóhann Einars- son, framreiðslumaður. Heimili Þeirra er á Langholtsvegi 100 — Ljósm: Studio Gests Laufásvegi 18 simi 24028. Spakmœli dagsins Vér þurfum flest að renna langt skeið, áður en vér fáum nægan byr undir. vængina til að hefja oss mót himni. H. Redwood. ORÐSKVIÐA KLASI 21. Margt ár stundum menjaþilja menn sig enga lætur gilja, en um'síðir svarar hún kátt: Ég vil þessu yfir lýsa, eigðu mina blíðu vísa. Eptir kvittinn kemur sátt. GAMALT og cott Aðvörun Hreggnasa til bónda í Svartadauða. í Björgunum hrafnarnir hraunsna, hraut ofan loft þeirra trausna, aðrir þrifa til þausna. Því ertu svo lengi að daunsna? sú NÆST bezti Mamma var að hátta Sigga og Gussa, og þeir voru býsna óhrein- ir á fótunum, sérstaklega Gussi, sem var eldri. — Þú ættir nú barasta að skammast þdn, Gussi minn! Þú ert þó eldri en Siggi litli, og samt ertu óhreinni á fótunum. — Já, en ég er nú líka búinn að lifa lengur en hann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.