Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 7
Í>ri3ju<?agttr I. marz 1966 MORGU NBLAÐIÐ Búðarkassi Til sölu er National búðar- kassi (rafdrifinn, 4 skúff- ur) í góðu lagi. Uppl. í síma 16737. Þá er séra Guðlaugur Guð- mundsson bjó á Brúarfossi, hirti hann sjálfur hesta sína, kemibdi þeim á kvöldin og gaf >eim, því að hann kappói þá. Einar dyr voru á hesthúsinu eins og ttít er. Eitt kvöld var séra Guðlaugur í hesthúsinu sem oftar, og virtisf honum þá allt í einu vera komnar tvennar dyr á hesthúsið, ann- ars staðar en réttu dyrnar voru, og sá hann þær ekki, en hann sá þúfur og skítakálf út um hinar dyrnar, enda þótt koldimmt væri. Presti þótti þetta kynlegt og tók það til bragðs að hann kastaði hrossa taði í hvorar tveggja dyrnar. Við það brá svo að þessax falsdyr hurfu, en prestur sá aðeins úr því réttu dyrnar. Séra Guðlaugur sagði Sig- urði Vigfússyni fornfræðingi (d. 1892) frá atburði þessum, og sagði hann að alveg það sama hefði eitt sinn komið fyrir sig í Reykjavík. (Sögn Guðlaugs 1901). VISUKORN TIL STEINS Tfir treður urð og grjót yggur valinn spanga. Eina hitti unga snót upp á fjalladranga. Guðlaug Guðnadóttir frá Sólvangi. ' LAMBAGRAS. Tíminn líður, lengir dagmn lífið töfrageisla fær. I Sporðar stækka, spíra fræin, spáir máriuerla og hlær. ' Kristján Helgason. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, |>riðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla f Umfcrðarmiðstöðinni. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: ©kýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 10:00 í dag frá Kaupmannaiiöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Húsavíkur Og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: Snorri Þortfinnsson «r væntanlegur frá NY kl. 09:30. Held ur áfrarn tli Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannaiiafnar kl. 11:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Lx>nd- ©n og Olasgow kl. 01:00. Heldur áframt til NY kl. 02:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- fosts fer frá Seyðistfirði í kvöld 28. þm. til Antwerpen, London og Hull. Brú- •rfoss fór frá NY 24. þan. til Rvík- ur. Dettitfoss fer ríá Rvik 00:30. 1. |>m. til Cambridge og NY. Fjalltfoss fór frá Hamborg í gær til Kristian- pand og Rvíkur. Goðafoss fer frá Gautaborg 2. þm. til Rvíkur. Gull- foss er í Rvik. Lagarfoss fer frá Ro- ■took 28. fm. til Hangö, Ventspils og Rvíkur. Mánafoss fór frá Eskifirði 28. fm. til Reyðartfjarðar, Stöðvartfj arðar, Vestmannaeyja og Rvíkur. Reykjatfoss íór frá Sauðánkróki 28 tfm. til Húsa- víkur, Seyðisfjarðar, Eskitfjarðar, Fá- ekrúðsfj arðar, og Ketflavíkur. Selíoss fer írá Hamborg 2. þan. til Rvíkur. Skógafoss kom til Rvíkur 25. þm. frá Fuglatfjord og Ventspils. Tungufoss kom til Rvíkur 27. tfm. frá Leith. Askja kom til Rvlkur 27. tfm. tfrá Rotterdaxn. Katla fór irá Siglutfirði í 82. fm. til Rautfarihafnar, og Seyðis- fjarðar. tan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálívirkum sínasvara 2-1466. F R t T T I R Kvenstúdentafélagr tslands: Fundur verður haldinn í í>jóð leikhúskjallaranum miðvikudag- inn 2 .marz kl. 8:30. Fundarefni: Heiisugæzla og sjónin Ragnheiður Guðmunds- dóttir læknir. Stjórnin. Nessókn. Prófesor Jóihann Hannesson flytur Biíblíuskýring- ar í Félagsheimili kirkjunnar í kvöld kl 9. Allir vel'komnir. Bræðrafélagið. Hjálpræðisher- inn. Æskulýðsfélagið heldur fund í kvlöd kl. 8:30. Landkynn- ing í máli og myndum. Hjálpræðisherinn. Æskulýðsfélagið, yngri deild. Fundur á miðvikudagskvöld kl. 6. Fjöibreytt dagskrá. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík minnist 60 ára afmælis síns í Sigtúni, sunnu- daginn 6 marz kl. 7. s/íðdegis. Tilkynnið þátttöku fyrir föstu- dag. Stjórnin. Kvenfétagið Hrönn heldur fram haldsaðalfund miðvikudaginn 2. marz að Bárugötu 11 kl. 8,30. Kvikmyndasýning. Stjómin. Fíladelfía. Almennur biblíu- lestur í kvöld kl. 8:30. Kvenfélag Kópavogs heldur fund miðvikudaginn 2. marz M. 8.30 í Félagsheimilinu. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Keflavík. Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 8. marz M. 9 í Tjarnarlundi. Athugið! 8 marz. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur kvöldvöku, fimmtudaginn 3. marz næstkomandi í LIDO, fyr- ir aldrað fólk í sókninni, konur og karla, og er óskað eftir að það fjölmenni. Fjölbreytt skemmti- atriði. Kaffidrykkja. Kvöldvak- an hefst kl. 8. Félagskonur fjöl- mennið. Kaffinefndin. Kvenfélag Garðahrepps. Fé- lagskonur munið fundinn þriðju- dagskvöldið 1. marz M. 8:45. Til skemmtunar verður leikþáttur. Stjómin. Austfirðingafélagið. Austfirð- ingamótið verður haldið laugar- daginn 5. marz í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Kjósverjar. Munið fundinn á mánudag 28. febrúar kl. 8:30 í Breiðfirðingabúð. Till akemmt- unar: Góð kvikmynd. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Vestfirðingamót verður haldið á Hótel Borg föstudaginn 4. marz og hefst kl. 7:30 með sameigin- legu borðhaldi. Áskriftarlistar liggja frammi hjá bókaverzlun Lárusar Blöndal Vesturveri og í bókaverzlun ísafoldar, Austur- stræti 8 og bókaverzlun Sigfúsar Eymundsen, Austurstræti 18, og bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og hjá stjórn félagsins. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Auk þess verða aðgöngumiðar | seldir í Hótel Borg miðvikudag og fimmtudag frá M. 4—7, suð- urdyr. Hafnarfjörður og Garðahrepp- ur. Hestamannafélagið Sörli í | Hafnarfirði og Andvari í Garða- hreppi, halda sameinlega árshá- tíð sina föstudaginn 4. marz n.k. kl. 8 síðd., í samkomuhúsinu á Garðaholti Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn afii. Mbl. KJ 250; AK 200; Guðrún 500 Eg 100; SG 50; SM 100; KK 50. Til fólksins, sem brann hjá að Mel- gerð'i 23: KJ 100; DS 1000; Guðfinna Pét 500; Helga Þóra Þórðard Hildur Einarsd 706; firmn litl systkin 500flt GM 100; JH 50; PÞ 100; HÓO 500; NN 100; þakklát móðir 100; ÞE 200; SM 200; SD 1000; NN 1000; JJ 100; SS 100; Margrét og Halldór 200; MiB 200. Bruninn að Finnmörk í Miðfirði: ÞE 200; ÞS 300; NN 400; Halldór Jóns son 400; fimm lítil systkini 5000; afgr SmjörOíkisgerðanna 2000; SM 500; Þórunn og Magnús 1000; IH 50; GM 1O0; NN 100; AB 500; tvær gamlar konur 1000; Margrét og Halldór 200; ómerkt frá Akureyri 100; VÞ 100; NN 100; MB 200. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. NN 200. Smdvorningur Áætlað er að jöklar þeki 11.800 ferM'lómetra af yfirborði fslands. Gylfí skrífar og skrífar Keflavík — Suðurnes BCO Ferguson Monark sjónvarpstæki fyrir bæði kerfin fyrirliggjandi. Árs- ábyrgð. Sjónivarpsbúðin, Háholti 1. Sími 1337. HSrpIötnr — Spónnplötur Nýkomið: Hörplötur: 8 — 12 — 16 — 18 — 20 — 22 og 24 m/m Spónaplötur: 9 12 — 15 — 18 og 22 m/m Gaboonplötur: 16 — 19 —> 22 og 25 m/m Spónlagðar spónaplötur m/brenni: 15 m/m. Vöruafgreiðsla v/Shellveg Sími: 24459. Til sölu er verzlunar- og verksmiðjuhús á bezta framtíðar- stað í Kópavogi. Húsið er 450 ferm. að stærð, hentugt til hverskonar verzlunarreksturs og iðn- aðar. Tilboð leggist inn á afgreiðslú blaðsins fyrir; 6. marz merkt: „Framtíðarstaður — 8379“. » ö Útvarpsvirkjar Útvarpsvirkja vantar nú þegar eða seinna. Upplýs- ingar hjá Radionette umboðinu, Aðalstræti 18. Vesturgötu 2, sími 16995. SKRIFSTOFUR VORAR VERÐA lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. Niðursuðuverksmiðfan Ora hf - Skrifstofustúlka Óskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku. Góð vél- 1 ritunarkunnátta nauðsynleg. Til greina kemur að ráða stúlku sem starfar hálfan daginn. Upplýsingar ekki veittar í síma. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Austurstræti 18, 4. hæð. SYLVANIA G. ÞORSTEINSSOU & JOHNSON H/F Sími: 24250. Rýmingarsala 20% — 50% afsláttur af öllum vörum verzlunar- innar, þar sem verzlunin hættir. MAGNÚS ÁSMUNDSSON úra- og skartgripaverzlun Laugavegi 66.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.