Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 1. mar? 19fí® MORGUNBLAÐIÐ 23 Sími 50184. Á villígötum (Walk on the wild side) Úrvalskvikmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Síðasta sinn Diamond head Sjáið þessa vinsælu og áhrifa miklu stórmynd. Þetta er ein af albeztu myndunum, sem hér hafa verið sýndar. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn yPOOGSBIU Simi 41985. (Syd for Tanariver) Ævintýraleg og spennandi, ný, dönsk litmynd. Myndin gerist ,í Afríku og fjallar um baráttu lögreglunnar við veiði þjófa. Poul Reichardt Charlotte Ernst Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrífstofa. Aðolstræti 9. — Sími 1-1875. IHig vantar Stýrimann, matsvein og 2—3 góða háseta á 100 tonna bát sem gerður verður út á net. GUÐLEIFUR ÍSLEIFSSON, Kirkjuvegi 28, Keflavík — Sími 1355. Til sölu 3Vz tonna togspil — ca. 300 síldartunnur — og beinakvörn. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sœnsk íslenzka frystihúsið Sendisveinn með vélhjólspróf óskast. Við leggjum til vélhjól. Uppl. á skrifstofum okkar að Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber hf Simi 50249. Vitskert veröld Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. í myndinni koma fram 50 heimsfrægar stjörnur. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. SAMKOMUR K.F.U.K. — A.D. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri hefur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allt kvenfólk velkomið. Stj órnin. - I.O.G.T. - Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Skugga myndasýning eftir fund. Æt. Félagslíf Frá Farfuglum Mynda- og skemmtikvöld verður miðvikud. 2. marz og kl. 8.30 e-h. Farfuglar. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstimi kl. 1—5 e.h. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Styrmir Gunnarsson lögfræðingur Laugavegi 28 B. — Sími 18532. Viðtalstími 1—3. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN ^ Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. ^ Söngvari: Stefán Jónsson. Laugavegi 168. — Sími 24180. RÖÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: ViJhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. GLAUMBÆR Mánar frá Selfossi leika GLAUMBÆR Micro sjóngler Vegna aukinna eftirspurna á CONTACT sjónglerjum fjölga viðtalstímar mínir og verða fyrst um sinn: Mánud., þriðjud. og fimmtud. kl. 2—4 e.h. Miðvikud. og föstud. kl. 1—5 e.h. Mátun og afgreiðslutími 3—4 vikur. JÓHANN SÓFUSSON, gleraugnasérfr. Garðastræti 4 II. hæð — Sími 24868. Skólafólk — Skólafólk Eins og undanfarin ár getum við útvegað peysur með tilheyrandi skólamerkjum. Mjög hagstætt verð. PRJÓNASTOFAN HLÍN Skólavörðustíg 18. Síxííwííí;: Lögin Farmaður hugsar heim, Brúðkaupið, Hvert er farið Blómið blátt og Skvetta, falla. ALLAR K0MNAR AFTUR Þessar vinsælu hljómplötur, sem allar hafa verið ófáanlegar undanfarið eru nú aftur komnar í hljómplötuverzlanir. Lok lok og læs. Ég er að baka, Sumar og sól og Ligga ligga lá. OmarRagi narsson Barnaleikritið skemmti- lega KARÍUS og BAKT- US, með léttum lögum. Ást í meinum, Konuvísur og tíu önnur lög og hvert öðru betra. Á sjó, Litla sæta ljúfan góða, Bara að hann hangi þurr og Komdu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.