Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 1. marz 1966 "j! Mínar hjartans beztu þakkir til allra þeirra mörgu, sem gjöddu mig á áttræðis-afmælinu með heillaóskum, skeytum, gjöfum og hlýjum harxdtökum. Guð blessi ykkur öllum framtíðina. Guðmundur Vestmann, Fáskrúðsfirði. Innilegar þakkir færi ég ættingjum, vinum og vanda- mönnum fyrir gjafir og kveðjur vegna sextugsafmælis míns, 25. febrúar sl. Sértaklega þakka ég samstarfs- mönnum mínum í Skipasmíðastöð Ytri-Njarðvíkur höfðinglegar gjafir. Þórður Elísson, Þórustíg 9, Y-Njarðvík. Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig með gjöfum, heiinsóknum og heillaóskum á áttræðisafmæli mínu 17. febrúar ’66. Steinunn Þórðardóttir. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 3 herbergja ibúð, helzt í miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 30137. Eiginmaður minn og faðir okkar PÁLL EYJÓLFSSON bifreiðarstjóri, Þórsgötu 20 B, andaðist 25. febrúar. I Sigríður Einarsdóttir og dætur. Elskuleg eiginkona mín BJÖRG ELÍSABET HALLDÓRSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala að morgni 27. febrúar. F. h. barna minna og annarra aðstandenda. Snorri Sturluson. Móðir okkar og tengdamóðir SYLVÍA ÍSAKSDÓTTIR andaðist sunnudaginn 27. þ.m., að heimili sínu Hverfis- götu 38, Hafnarfirði. Böm og tengdabörn. Eiginkona mín, KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR andaðist á heimili mínu sunnudaginn 27. febrúar. Ólafur Guðmundsson frá Dröngum. Faðir minn og bróðir okkar, STEFÁN H. STEFÁNSSON verzlunarmaður, Þingholtsstræti 16, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. marz kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Valgerður Stefánsdóttir og systkini hins látna. b Hjartans þakklæti til allra sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför SNORRA ERLENDSSONAR frá Fáskrúðsfirði. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Þorgrímsdóttir og fjölskyldan Kjartansstöðum. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa RUNÓLFS ELÍASAR RUNÓLFSSONAR Stigahlíð 8. Jónína Gisladóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Hiartanlega þökkum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin- manns míns JÓNS EINARSSONAR Tjarnargötu 16. Fyrir mína hönd, dætra okkar og annarra vandamanna. Þyrí M. Magnúsdóttir. Vanar ráðskonur Tvær vanar stúlkur óska eftir að taka að sér mötuneyti utan Reykjavíkur í sumar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. marz, merkt: „Gott kaup — 8689“. 5—6 HERBERGJA íbúð til leigu á góðum stað í borginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð til leigu — 8692“. Okkar árlega útsala hófst í gær STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á LÍFSTYKKJAVÖRUM OG UNDIRFATNAÐI. LÍTILSHÁTTAR GALLAÐAR LÍFSTYKKJAVÖUR FYLGIST MEÐ FJÖLDANUM. GERIÐ GÓÐ KAUP. gótftepp*a ■a eftirtalda eíginieika: [pK^. WESTON er merkt meö 4F pæöamerkl |r—y — framleitt meö eftirliti \\f danska vefnaöareftxlitsirtt merkt meö 4F gæðamerki og framleitt ur 100% hi vera endingargott og auðvelt að halda þvl hmm^ kulda og bergmáli - það á að hafa þekja allt gólfið veggja á milli og milli margra lita, einlitt c *' Geeðaflokkar: RELIEF Verð frá VELOUR kr. 650.00 STRUKTUR kr. 950.00 TWÉED fermeterim Gólfteppið á að vera þessvegna velur maður Umboð og aðal ötsela Álafose h.f, J>InghoIt*atr»ti 2, Reykjevfk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.