Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.03.1966, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ T=Hðjudagur 1. marz 1966 Wirkola hélt uppi hei&ri Norðmanna — Vann stökkið í stóru brautinni Skíffafólkið meff verðlaunapeninga sína. Sig. Einarsson og Marta Reykjavíkurmeist. í svigi Skemmtileg keppni i Hamragili um helgina HEIMSMEISTARAMÓTI skíffa- manna lauk í Osló á sunnudag- inn með keppni í skíðastökki í Holmenkollen-brautinni Sigur- vegari varff Norðmaðurinn Björn Wirkola, sem stökk 84.5 m og 78.5 og hlaut 215.3 stig. Var fyrra stökk hans sérlega glæsi- legt og kvaðst hann sjálfur aldrei hafa náð fullkomnara stökki. Annar varð Japaninn Futi- og hlaut 207.6 stig. Er þetta í sawa sem stökk tvívegis 80 m fyrsta sinn sem Japani hlýtur verðlaun á aliþjóðlegu skíðamóti. Þriðji varð Svíinn Kjell Sjö- Rúmenar unnu J 17-12 RÚMENSKU heimsmeistar- arnir í handknattleik léku Xandsleik viff Norffmenn í sunnudaginn. Rúmenarnir I sigruðu meff 17—12. i Rúmenar náffu góffri byrj- u og komust í 6—2. En tví- vegis tókst norska liðinu aff jafna — en Rúmenar náffu aftur undirtökunum og í hálfleik stóff 9—6. 1 siðari hálfleik sýndu Norð menn góffan leik og lengst af var forysta heimsmeistar- , anna aðeins 2 mörk. Stuttu fyrir leikslok stóff 14—12 en Rúmenar skoruðu 3 síðustu mörkin. Bezti maffur vallarins var Ioan Moser í rúmenska liff- inu og markvörður Uðsins Redl átti og mjög góðan leik. Hjá Norffmönnum átti mark- vörðurinn Rustand beztan leik. berg sem stökk 77.5 og 80 m og hlaut 204.6 stig. Veður spillti mjög fyrir kepp endum og varð m.a. að gera hlé á keppninni meðan byljirnir gengu yfir. Norðmenn hafa hlotið 5 heims meistara af 10 í norrænum grein um og að auki unnið 2 silfur- peninga og 1 bronsverðlaun. Þeir eru líka efstir í óopinberri stiga- keppni á mótinu með 54 stig, en Rússar koma næstir með 50 stig. Armann og FH sigruðu Tveir leikir voru leiknir í 1. deild karla í handknattleik um helgina. Ármann vann KR með 24-18 og FH vann Hauka með 23-21. í báðum leikjunum var mikil barátta. Ármann og KR háðu ör- lagaríka baráttu enda mikið í húfi, þar sem nú má líklegast telja að annað hvort þessara Uða falli — þó margt geti enn skeð. Liðin voru jöfn fyrir leik- inn bæði með 2 stig, en nú er KR eitt skilið eftir á botninum. í>að var fyrst og fremst Hörður Kristinsson sem færði Ármanni sigurinn með því að skora 14 mörk. Mikill hörkuleikur varð milli FH og Hauka og tvisýnt til hins síðasta. FH var þó sterkari aðil- inn þó langt sé frá því að liðið nái að sýna getu sína í litla saln- um á Hálogalandi. Á laugardagskvöldið fóru og fram leikir: I. deild kvenna, og urðu úr- slit þessi: Víkingur — Valur 3:16 Ármann — Fram 8:9 FH — Breiðablik 18:9 Valsliðið náði mjög góðum leik, og sýndi einn bezta leik sem ísL kvennalið hefur lengi sýnt. SVIGKEPPNI Skiðamóts Reykja víkur fór fram við skála ÍR í Hamragili á sunnudag. Veffur var sérlega gott og var mikill fjöldi fólks aff horfa á keppn- ina og njóta útivistar til fjalla. Keppnin fór mjög vel fram og gekk vel. Var undirbúningur allur af hálfu ÍR-inga til mik- illar fyrirmyndar. Að keppni lokinni fór fram verðlaunaafhending með mikl- um glæsibrag en verðlaun voru af nýrri gerð og glæsileg mjög. Sigurður Einarsson ÍR varð Reykjavíkurmeistari í svigi karla. Náði hann beztum tíma í báðum ferðum. R.víkurmeist- ari í kvennaflokki varð Marta B. Guðmundsdóttir KR. Skíðafólk ÍR hefur verið mjög sigursælt £ mótinu til þessa, en lokið er keppni í svigi og stór- svigi. Hafa ÍR-ingar sigrað í 8 flokkum af 12 sem keppt hefur verið L Úrslit í svigkeppninni urðu þessi: A-flokkur karla. Reykjavíkurmeistari: Sigurður Einarsson ÍR 52.3 55.0 107.3 2. Bjarni Einarsson Árm. 53.7 55.6 109.3 3. Þorbergur Eysteinsson ÍR 54.6 56.8 111.4 3. Bogi Nilsson KR 55.7 55.7 111.4 5. Gunnlaugur Sigurðsson KR 54.4 58.4 112.8 6. Sigurður R. Guðjónsson Árm. 57.8 56.5 114.3 Úrslit í kvennaflokki Svig. Reykj a víkurmeistari: Marta B. Guðmundsdóttir KR 34.1 34.1 68.7 2. Hrafnhildur Halgadóttir Árm. 35.7 33.6 69.3 3. Jakobína Jakobsdóttir ÍR 43.8 34.6 78.4 4. Sesselja Guðmunddóttir Árm. 43.8 41.3 85.1 5. Ingibjörg Eyfells ÍR Sveitakeppni A-flokkur. 1. Sveit ÍR Sigurður Einarsson, Þorbergur Eysteinsson. Har- aldur Pálsson 335.1 2. Sveit KR Bogi Nilsson, Ásgeir Úlfarsson, Einar Þorkelsson 355.9 Stúlknaflokkur. 1. Auður Björg Sigurjónsd. ÍR 30.2 31.2 61.4 2. Lilja Jónsdóttir Árm. Tveir leikir við heimsmeistarana í Laugardal um helgina Heimsmeistarar í hand- knattleik karla, rúmenska landsliðið, kemur hingað til lands aðfaranótt fimmtudags, Leikur liðið hér tvo lands- lei'ki, hinn fyrri á laugardag kl. 5 og hinn síðari á sunnu- dag kl. 5 og hefjast leikirnir kl. 5 báða dagana. Á undan báðum landsleikjunum verða forleikir og leikur unglinga- landslið HSÍ báða dagana á laugardaginn við Hauka og á sunnudag við ÍR. Forleik- irnir hefjast kl. 15:4)5 báða dagana. Það hefur verið mikið um að vera í hand'knattleiknum í vetur, og unnend- um handknattleiks gefizt tækifæri til að sjá mörg góð lið í keppni hér. En þessi heimsókn er þó óumdeilan- lega hápunktur keppnistima- bilsins og ekki er hægt að bjóða betra en sjálfa heims- meistarana. ísland og Rúmenía hafa einu sinn mætzt í landsleik í handknattleik. Það var á heimsmeistarakepninni 1058. Þá unnu ís’lendingar með 13 —11. Komst þó hvorugt landið í úrslitakeppnina um heimsmeistaratiltilinn. Eftir keppnina þá gerðu Rúmenar stórátak í hand- knattleiknum með þeim skjóta árangri að 1961 varð lands- lið þeirra heimsmeistaratitil- inn, og varði hann með sóma 1964. Nú leggja Rúmenar allt í sölurnar til að vinna titilinn enn næsta ár. Lið þeirra þarf ekki (sem heimsmeistari) að taka þátt í undankepninni en þeir leggja höfuðáherzlu á samæfingu liðsins í lands- leikjum og keppnisförin nú er aðeins æfingaratriði hjá rúm- enska landsliðinu og það leik- ur við A-Þýzkaland, Dan- mörku, Noreg og ísland í sömu ferð. Landslið íslands hefur ver- ið valið og er þannig skipað: Hjalti Einarsson, FH Þorsteinn Björnsson, Fram Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram fyrirliði. Geir Hallsteinsson, FH Guðjón Jónsson, Fram Hörður Kristinsson, Árm. Hermann Gunnarss., Val Karl Jóhannsson, KR Sigurður Einarsson, Fram Stefán Sandiholt, Val Sigurður Dagsson, Val. Veigamesta breytingin á lið inu er að Birgir Björnsson FH er nú ekki valinn en Geir Hallsteinsson leikur nú í fyrsta sinn í landsliði. Karl Jóhannsson leikur nú sinn 25. landsleik og fær gullúr að launum. Áður hafa Gunnlaug ur og Ragnar Jónsson náð þeim leikjafjölda — og unnið til úrsins. Sala aðgöngumiða hefst í dag hjá Lárusi Blöndal og kosta miðar 126 kr. fyrir full- orðna en 50 kr. fyrir börn. Dómari í leiknum verður Knut Nilsson frá Noregi. 34.3 33.2 67.5 3. Áslaug Sigurðardóttir Árn 36.6 37.3 73.9 Drengjaflokkur. 1. Eyþór Haraidsson ÍR 24.9 24.7 49.6 2. Haraldur Haraldsson ÍR 25.0 25.9 50.9 3. Guðjón Sverrisson Árm. 33.1 30.2 63.3 4. Jón Ottósson Árm. 32.1 31.4 63.5 C-flokkur. 1. Sigfús Guðmundsson KR 36.9 35.2 72.1 2. Örn Kjærnested Árm. 40.4 34.9 75.3 3. Bergur Eiríksson Árm. 38.9 37.5 76.4 4. Jóhann Jóhannsson Árm. 39.8 39.5 79.3 B-flokkur. 1. Björn Bjarnason ÍR 43.4 45.7 89.1 2. Elías Einarsson ÍR 56.0 45.0 101.0 3. Georg Guðjónsson Árm. 45.9 58.1 104.0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.