Morgunblaðið - 17.03.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.03.1966, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 17. marz 1%6 MORGUNBLADID Etaða matróðskonu við Fæðingarheimili Reykjavíkurborgar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsu- verndarstöðinni, Reykjavík, fyrir 25. þ.m. Sjúkrahúsncfnd Reykjavíkur. Hússigendur Húsbyggjendui Tökum að okkur allskonar nýsmíði og viðgerðir. Vönduð vinna — fljót og góð afgreiðsla. Síniar: 30053 — 35603 — 40035. Trésmiðjon Grein sf Auðbrekku 49. — Kópavogi. CHECKER 1966 Sérstaklega þægileg, vel byggð og traust 4ra dyra bifreið. Engar útlitsbreytingar árlega. — Stærð 5 farþega og 7 farþega. Verð frá kr. 260.000,00 til atvinnubifreiðastjóra. CHECKER bifreiðin er byggíl með þægindi, endingu og hagsýni fyrir augum. Upplýsingar veittar í síma 11588. Kr. Steindórsson LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Simi 14260. DELANCA <tbbuxur HELAiCA skíðabuxur ú r v a I i . — PÓSTSENDUM — ---★--- LONDOIM, dömudeild rAiUfefefoL GULD KVALITET Svartir kvöldskór við dökk föt. Há reiming, þver tá. Skinn úr bezta fáaniegu efni og glæsilegur frágangur á þessum skóm gerir þá svo þokkalega og faliega sem fínir skór eiga að vera. „Aristokrat gullgæði". Domus Medica Egilsgötu 3. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 Iðnverkamenn óskast til starfa í verksmiðju vorri. J.B. PÉTURSSON 8LIKKSMI0JA ■ STÁLTUNNUQLRO jArnvoruverzlun' Ægigsötu 7. Kynnið ykkur fræðilegan grundvöll stjórn mála og meginviðhorf og stefnur flokk- anna með því að lesa fyrsta íslenzka fræði ritið um stjórnmálin: HEIMILI: Kjósandinn, stjórn- málin og valdið Efni og höfundar: EINAR OLGEIRSSON skrifar um Sósíalistaflokkinn, EMIL JÓNSSON um Alþýðuflokkinn, EY- STEINN JÓNSSON um Framsóknar- flokkinn, GEIR HALLGRÍMSSON um Sjálfstæðisflokkinn, GILS GUÐMUNDS- SON um flokkana fram að 1920, DR. GUNNAR G. SCHRAM um milliríkja- viðskipti og alþjóðaiög, HANNES JÓNS- SON um valdið, lýðræðisskipulagið, hug- sjónastefnur, almenningsálitið, vilja rik- isins o. fl., ÓLAFUR JÓHANNESSON um stjórnskipunina og æðstu stjórnarstofn- ánirnar. Þetta er tvímælalaust mikilvægasta bók sinnar tcgundar, sem út hefur komið á íslenzku. Lestur hennar auðveldar mönnum leiðina til skilnings og áhrifa, hvar í flokki, sem þeir standa. Fæst hjá bóksölum og beint frá útgefanda. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN, Pósthólf 31, Reykjavík. Pöntunarseðill: Sendi hér með kr. 225,00 til greiðslu á eintaki af Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, sem óskast póstlögð strax: NAFN:.......................................... LITAVER hf. ÚTI - INNI MÁLNING í ÚRVALI Afsláttarkerfi gegn staðgreiðslu. — Gerið hagstæð kaup á Grensásvegi 22 og 24. — SÍMAR 30280 — 32262 — LITAVER M. HÁRLAGNINGARVÖKVI TONIKA grænt fyrir normalt hár. TONIKA rautt fyrir fínt hár. TONIKA gullt fyrir feitt hár. TONIKA fer sérlega vel með hárið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.