Morgunblaðið - 17.03.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 17. marz 1966
UORCUNBLADIB
25
ajtltvarpið
Fimmtudagur 17. marz
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall-
að við bændur — Tónleikar —
10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynnmgar. Tón-
leikar.
12:00 „A frívaktinni'*:
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við, sem heima sitjum:
Margrét Bjarnaeon talar við
Eyborgu Guðmundsdóttur liat-
málara.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynntngar — 1»
lenzk lög og klaaslsk tónlist;
Lögreglukór Reykjavíkur syng
ur Kaldalónskviðu; Páll Kr. j
Pálsson stjórnar.
Wihelm Backhaus og Fílhar-
moníusveit Vinarborgar leika
Píanókonsert nr. 5 „Keisara-
konsertinn“ eftir Beethoven;
Clemens Krauss stjórnar.
Julius Katchen leikur Inter-
messo í es-moll eftir Brahms.
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
(17:00 Fréttir) .
Hljómsveitin „101 strengur“ leik
ur lagasyrpu, Yvette Giraud og
Parísarkvartettinn syngja Par-
ísarlög, Tom Turkington og
hljómsveit Malachys Doris flytja
syrpu af írskum þjóðdönsum,
Norman Luboff kórinn syngur
létt lög, Ferrante og Teicher
leika lög úr kvikmyndum.
17:40 Þingfréttir.
18:00 Segðu mér sögu
Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríð
ur Gunnlaugsdóttir stjórna þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
1 tímanum les Stefán Sigurðs-
son framhaldssöguna „Litli bróð
ir og Stúfur“
18:20 Veðurfregnir.
18 30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
hans The Beach Boys, hljóm-
sveit Karls Grönstedts, Ella
Fitzgerald oJl. syngja og leika.
17:00 Fréttir.
17:06 í veldi hljómanna.
Jón Örn Marinósson kynnir
sígilda tónlist fyrir ungt fólk.
18:00 Sannar sögur frá liðnum öld-
um. Alan Boucher býr til flutn
ings fyrir börn og unglinga.
Sverrir Hólmarsson les söguna
ad bón<iadótturinni, sem gerðist
hermaður.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tónleikar — Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Kvöldvaka:
a Lestur fornrita: Færeyinga
saga. Ólafur Halldórsson
cand mag les (5).
b Alþingiskosningar og alþingis
menn í Árnessýslu Jón Gfsiason
póstfuiltrúi flytur erindi sitt:
Jón Jónsson frá Ámóti — Ála-
borgar-Jón.
c Tökum lagið!
Jón Ásgeirsson og ^orsöngvar-
ar han« örva fóbk tii heimilis-
d Stefjamál
Helga Sigurðardóttir frá Hólma
vík flytur frumort kvæði og
stökur.
e í slóð Reynistaðabræðra
Andrés Björnsson Ifytur þátt
eftir Þormóð Sveinsson á Akur-
eyri.
21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og
nóttin" eftir Jcrfian Bojer
þýðandi: Jóhannes Guðmunds-
son.
Hjörtur Pálsson les (1*1).
22:00 Fréttir og veðurfregnir
Lestur PassíusáLma (34).
22:20 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn.
22:40 Næturhljómleikar
Tvö tónverk eftir Haydn.
a Orgelkonsert nr. 3 í C-úr.
E. Power Biggs ag Coiumbiu
sinfónáuhljómsveitin leika;
2k>Uan Rozsnyai stjórnar.
b Sinfónía nr. 47 í G-dúr.
" Sinfóníuhljómeveit útvarpsins
sörvgs.
í Zagreb leikur; Antonio
Janigro stjórnar.
23:20 Dagskrárlok.
Dömurl
INiý sendincj
Fermingarkjólar
SLÆÐUR
HVÍTIR HANZKAR
FERMINGARHANZKAR
VASAKLÚTAR, handunnir.
Fermingargjafir
SKARTGRIPAKASSAR
SKARTGRIPAMÖPPUR í ferðalög.
REGNHLÍFAR
ILMHERÐATRÉ
GREIÐSLU SLOPPAR
LJÓSV/RK/ /-/£
(áður RÖNNING H.F.)
hefur flutt alla starfsemi sína I
Bolholt 6, suðurálmu og býður
viðskiptavinum sínum nú full-
komnari þjónustu í stærri og
betri húsakynnum.
Tökum nú sem fyrr að okkur
smíði á stórum og smáum töflum
fyrir verksmiðjur, sjúkrahús,
skóla, verkstæði, íbúðarhús o. fl.
Smíðum og setjum upp stærri og
smærri vöru- og fólkslyftur. —
Tökum að okkur allskonar raf-
lagnir. — Sjáum um allar teikn-
ingar viðvíkjandi rafmagni. —
20:06 Gestur í útvarpssal: Fredell
Lack fiðluleikari frá Bandaríkj-
unum og Árni Kristjánsson pía-
nóleikari flytja Sónötu í c-moll
op. 30 nr. 2 eftir Beethoven.
20:35 Umferðarhindranir og endur-
hæfing fatlaðra. Ólöf Ríkharðs
dóttir flytur erindi að tilhlutan
Sjálfsbjargar.
20:56 Kórsöngur: Norður-þýzki kórinn
syngur Mörike-söngva eftir
Hugo Distler.
21:10 Bókaspjall
Njörður P. Njarðvík cand. mag.
efnir til umræðna um „Hvítu
Níl“ eftir Alan Moorehead,
þýdda af Hirti Halldórssyni.
Viðræðendur: Indriði G. Þor-
steinsson rithöfundur og Ólafur
Hansson yfirkennari.
21:46 „Cockaigne“, forleikur op. 40
eftir Elgar. Filharmoniusveit
Lundúna leikur undir stjórn
Eduards van Beinum.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (33).
22:20 „Heljarslóðarorusta“ eftir Bene-
dikt Gröndal. Lárus Pálsson les
(2).
£2:40 Djassþáttur:
„Svo fögur þruma“ Jón Múli
Arnason kynnir.
23:16 Bridgeþáttur:
Hallur Símonarson flytur.
23:40 Dagskrárlok.
Föstudagur 18. marz
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregmr — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón
leikar — 9:00 Úrdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 10:00 Fréttir.
Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
Við vinnuna: Tónleikar.
Við, sem heima sitjum
Rósa Gestsdóttir les Minningar
Hortensu Hullandsdrottningar, í
þýðýigu Aslaugar Árnadóttur
(2).
Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — ís-
lenzk lög og klassísk tónlist:
Strauss kvartettinn leikur Keis-
arakvartettinn eftir Joseph
Haydn.
Gunnar Óskarsson syngur þrjú
lög.
Ingvar Wixell syngur fjögur lög
úr Vísnabók Fríðu eftir Sjöberg
Victor Schiöler leikur „Lag án
orða“ eftir Tjaikovský, Etýðu
eftir Chopin og Polka eftir
Sjostakovitsj..
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
Lög frá austurrísku Ölpunum
lög úr „The Student Prinoe“f
Juan del Oro og hljónisveit
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Ódýrt — Ódyrt
Drengja terylenebuxur.
Verð frá kr. 395,00.
Telpnastretchbuxur. - Verð frá kr. 175,00.
Dömustretchbuxur frá kr. 485,00.
Leðurlíkisjakkar á drengi og herra.
Verð frá kr. 595,00.
Vinnublússur, vinnubuxur, vinnuskyrtur.
Verzlunin Mjálsgötu 49
SÆNSK VARA
12:00
12:15
13:30
14:40
15:00
ASEA mótorar
Mest seldi smámótorinn
á Norðurlöndum
0,25-
1400-
-20 ha.
-2800 sn/mín.
Fyrirliggjandi.
Johan Rönning h.f.,
umboðs- og heildverzlun
Skipholti 15 — 10632.
Höfum opnað verzlun í hinum
nýju húsakynnum, þar sem á þoð-
stólum eru allar vörur til raf-
lagna.
LJOSVIRKI H.F.
Bolholti 6.
Símar 11459 og 14320
Pósthólf 1288.
Ódýrt — Ódýrt
Nælonsokkar — kr. 19,00 parið.
R. Ö. búðin
Skaftahlíð 28. — Sími 34925.
Vilískiptaskráin 1966
Undirbúningi að prentun Viðskiptaskrár-
innar 1966 er nú senn lokið.
Þó er enn tími til að láta skrá sig.
Starfandi fyrirtæki og einstaklingar, sem
reka viðskipti í einhverri mynd, og ekki
eru þegar skráð í bókinni, ættu að láta
skrá sig. — Langflest starfandi fyrirtæki
eru skráð í Viðskiptaskránni, það er því
tvímælaiaust akkur í því að hafa nafn sitt
skráð þar.
Forsvarsmenn félaga og stofnana, sem
ekki eru skráð í bókinni, ættu einnig að
láta skrá þau.
Óskum um skráningu er veitt viðtaka í
síma 17016 þessa og næstu viku.
Viáskiptaskráin 1966
Tjarnargötu 4. — Sími 17016.
Reykjavík.