Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. marz 1966 MORCU NBLAÐIÐ 7 íbúð í suðvestur borginni, 4 herb. og eldhús, til leigu isú þegar. Sérhitun. Tilboð méð upplýsingum um fjöl- skyldustærð sendist blað- inu, merkt: „4 - x — 9529“. Regnklæðin handa yngri og eldri eru hjá Vopna, Aðalstræti 16 (við hliðina á bílasölunni). Til sölu Lítil Hoover þvottavél til sölu. Verð kr. 1000,-. Uppl. í síma 34004. Til leigti frá 14. maí nk. 5 herbergja íbúð við miðbæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — Miðbær — 9005“. Kvenfélagskonur Keflavík. Athugið að april fundur felagsins fellur nið- ur. Fundur verður haldinn 3. maí nk. í Tjarnarlundi kl. 9 e.h. Stjórnin. Starfsstúlkur óskast strax. Skíðaskálinn Hveradölum. Þjóðfrægu legubekkirnir með listádún og sængur- fatageymslu, Últíma áklæði Aðeins kr. 2.800,-. Allar stærðir legubefckja. Lauga- veg 68 (inn sundið). Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurð'ssonar, Skipholti 23. Sími 16812. t Laugardaginn 5. marz voru gafin saman í hjónaband í Há- teigskinkju af séra Jóni Þorvarðs syni ungfrú Jóhanna Björnsdótt- ír og Tryggvi Eyvindsson. Heim- ili þeirra verður að Eskihlíð 20. ;(Ljósm. Þóris, Laugaveg 20 B). Laugardaginn 12. marz voru voru gefin saman af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Edda Her- bertsdóttir og Jóhann Gunnar Jónsson. Heimili þeirra verður að Bóistaðarhlíð 66, (Ljósm. Þór is). Laugardaginn 5. marz voru gefin saman í hjónaband í Ár- bæjarkirkju af sér Ólaifi Skúla- syni ungfrú Halldóra Guðrún Ragnansdóttir Akurgerði 11 Akra nesi og Grétar Andrésson, Berja nesi, Austur-Eyjafjödlum. (Ljóe- myndastofa Þóris). Þann 12. marz voru gefin sam- an í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni Ungfrú Jako- bína Þórey Gunnþórsdóttir og Guðfinnur Ellert Jakobsson. Heimiíli þeirra er að öldugötu 27. (Studio Guðmundar Garða- stræti 8). Sunnudaginn 27. febrúar voru gefin samóin í hjónaband, í Sel- fosskirkju af séra Sigurði Páls- syni unigfrú Guðrún Eyj'a Erlings dóttir, Þóristúni 9, Selfossi Sverrir Hjaltason rafvirki lCirkju vegi 3 Seifossi. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Lauga veg 2. Reykjavík). Laugardaginn 19. marz voru gefin saman hjá Borgardómara ungfrú Þóra Karlsdóttir og Westley Kantola. Heimili þeirra er í Mancina Mícihigan U.S.A. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 simi 20900). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Hafnarfjarðarkirkju ungfrú Gíslína L B. Jónsdóttir og Jóhann Skarphéðinsson. Heimili þeirra er að Reykjavíkurveg 10 HafnarfirðL (Ljósmyndastofa Haf narf jarðar). AÐ KOÍVEA FYRIR SIG ORDI Nýlega átti ég erindi til Snæbjarnar Jónssonar og fékk þá að skyggnast í nokkur þeirra mörgu bréfa, sem hann hefur á ýmsum tímum feng- ið frá lesendum greinasafna sinna — innan lands og utan — nú síðast Lokasjóðs, er kom út nokkru fyrir jól í vetur. Á meðal þeirra, er hann hefur þar skrifað um, eru bræðurn- ir Gunnbjörn og Ragnar Stef- ánssynir, trVö skáld úr Húna- vatnssýslu, er fyrir meir en hálfri öld fluttust til Kanada. Þessir bræður voru æskuvinir Snæbjarnar og honum víst einkar kærir. Ljóð þeirra munu lítt kunn hér á landi. Ragnar er nú látinn, en Gunn björn skrifar vestan af Kyrra hafsströnd. Þrátt fyrir lang- dvöjina fjarri ættjörðinni er það Ijóst að hann kann enn að koma fyrir sig orði á móð urmálinu. Talsvert var þarna af ljóðum og með leyíi skrif- aði ég upp tvær vísur, sem eru nær niðurlagi þessa langa og skemmtilega bréfs, en það er 24 siður í stóru broti og rithöndin Ijómandi falleg. Vísurnar eru þannig: Ofckar kynning æsku frá ekkert grynna kunni, tíminn vinnur aldrei á endurminningunni. Vildi ég, kost ef ætti á (allur minn er gróðinn), þúsundtfaldar þakkir tjá ’ þér fyrir Lokasjóðinn. Skaði er það, ef meginið af ljóðum þssa manns á að týn- ast. Og við lestur brófanna mundi ég í sporum Snæbjarn ar hatfa sannfærzt um, að ekki hefði ég til einskis skrifað bækur þessar. Vísnavinur. í, Skrifstofustúlka óskast. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilb merkt „Skrif- stofustúlka“ sendist í póst- hólf 557. Ráðskona óskast til að sjá um matargerð i skíðaskála KR um pásk- ana. Upplýsingar í síma 10278. Rafha pottur Til sölu nýlegur 100 lítra Rafha pottur. Verð kr. þrjú þúsund. Uppl. í síma 51580. Óskum eftir einu herbergi og eldunar- plássi. Tvennt fullorðið. — Sími 40056. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, er langtum ódýrara að auglýsa 5 Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Til sölu Overlock saumavél, union special; hraðsaumavél, un- ion special; plastlímingar- vél (með 40 csm borða); tvíhleypt haglahyssa nr. 20 ónotuð (browning). UppL í síma 1-71-42. Hver er páskabókin? Svarið er auðvelt. ,,í dagsins önn og amstri“, eftir þá félaga Sigmund og Storkinn, er annáll ársins í myndum og máli, kemur öllum í gott skap, og ekki veitir nú af. „í DAGSINS ÖNN OG AMSTRI“ er nafnið á páskabókinni. TAKIÐ HANA MEÐ í PÁSKAFRÍIÐ. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur L’hombre spilakvöld í Lindarbæ (uppi) föstudag 1. apríl kl. 20,30. Öllum L’hombre mönnum er heimil þátttaka meðan húsrúm leyfir. Einnig verður tilsögn veitt þeim, sem vilja læra L’hombre spil. SKEMMTINEFNDIN. Nýtt símanúmer — 12816 — IMeyzluvörur h.f. Snorrabraut 50. INIotaðir strigapokar UNDAN KAFFI — NOKKUÐ GALLAÐIR — jafnan til sölu. — Verð kr. 2,50 stykkið. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber SÍMI 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.