Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins 75. tbl. — Finnmtudagur 31. marz 1966 Helrningi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Grófst undir möl og náðist eftir 50 mín. HAFNARFIRÐI. — f gaerdag varð þaö slys í samd- og malarnámu við Álfta<nesveg- inn, að maður sextugur að altlri, Friðbjörn Guðbrands- son, Hofteigi 39 í Reykjavík, brasaði niður í malargeymi og féll til botns. Htóðst þegar ofan á bann tveggja metra þykkt lag af möl. Tók um klukkutínia að moka Dfan af manninum, og virðist hann vera ómeiddur, hafði aldrei misst meðvitund, en Jmí var tónum gefið súrefni. Flutti sjúkrabíJl hanrai í sjúkrahús til frekari rannsóknar. Er hér um mjög svipað tilfelli og varð í fyrri viku í grjótnámi Reykjavikur, hér var hins vegar um möl að ræða. Sjúkrabíll og lögregla kom þegar á staðinn og varð í gegnum talstöð að óska eftir fíeiri mönnum við mokstur- inn, svo og skófium. — Eins og fyrr segir tók um klukku- tíma að moka ofan aí manninum og var hann þá furðu hress og ekki mikið skrámaður, og virtist ekki áberandi meiddur, sem merki legt má teijast. G.E. Hœtfulegur ís á Akureyrarpolli Akureyri, 30. marz. ÍSSNN á Akureyrarpolli er mjög étraustur um þessar mundir og íídófundurinn í gœrkvöldi: Hvað var stofnað ? A STOFNFUNDI Alþýðu- •bandalagsfélags í Reykjavík, sem haldinn var í gærkvöldi í Lídó, setti Páll Bergiþórsson, formaður Sósíalistafélags Reykjavíkur fram þá kröfu, að litið yrði á Sósíalistafélagið í heild sem stofnaðila að Al- þýðuibandalagsfélaginu. Neit- un við þeirri kröfu sagði Páll væri tilraun til þess að kljúfa Sóeíalistaflokkinn. Aðrir tals-1 menn Sósíalistafélagsins svo ( sem Brynjólfur Bjarnason fyigdu þessari ki-öfu eftir. Bæði Guðmundur J. Guð- mundsson og Hannibal Valde- marsson iðgðu áherzlu á, að lagauppkast undirbúnings- Ínefndar yrði samiþykkt ó- breytt. Aðaiágreiningsefni fundar- ins var 3. gr. lagauppkastsins sem gerir ráð fyrir að ef fé- i&gssamtök sækja um aðild að Alþýðubandalaginu Reykjavík skuli fulltrúaráð fjalla um slika umsókn. Sem fyrr segir vildi Sósíalistafélag Reykjavíkur ekki fallast á þá málsmeðferð og í atkvæða- greiðslu sem fram fór, var ósk þess um að litið yrði á félagið í heild sem stofnaðiia án sérstakrar umsóknar felld með 320 atkv. gegn 3 25. Gils Guðmundsson lýsti því yfir á fundinum að hann mundi aldrei sætta sig við að Sósíalistafélagið í heild yrði aðili að Alþýðubandalagsfé- laginu. Af þessum ummælum er ljóst að bin raunverulegu á- greiningsefni hafa ekki verið leyst og spurningin er því: Hvað var stofnað í Lídó í gærkvöldi? — Formaður þess sem stofnað var, var kjörinn Magnús Torfi Ólafsson. fjarri því að vera mannheldur. I m kl. 9.00 í morgun höfðu fjög ur börn, 5-7 ára að aldri, komizt á sleðum og skíðum fram á ís- inn, framundan samkomuhúsinu, og komust einhvern veginn 40-50 m fram. Vegfarandi, sem leið átti um götuna, kailaði til þeirra og bað þau að koma í land, en þau hlýddu ekki fyrr en hann hótaði að kalla á lögregluna. Skyldu þau þá eftir sleða og skíði og höfðu komizt á þurrt land á ein- hvern furðulegan hátt þegar lög- regluna bar að. Hún gerði marg- ar tilraunir til að ná leiktækjum barnanna, en isinn brotnaði sí- fellt undan fótum manna en þó tókst að ná ötlu á land eftir tveggja klst. tilraunir. Nokkur ásókn barna hefir verið fram á PoIIinn síðdegis í dag, en þau hafa verið rekin í land jafnharð- an, því allar mannaferðir um ísinn eru hreinn lífsháski. — Sv. P. Fyrir nokkrum dögum mátti Iesa í blöðunum auglýsingu frá Hreinsunardeiid borgarinnar varðandi það, að þeir sem ættu bílhræ í geymslu uppi í Ártúnshöfða skyldu vitja þeirra fyrír 19. þ.m., annars yrði þeim ekið í Elliðavoginn, og þau notuð til uppfyllingar. Og síðan þann 19. hefur hifreiðahræunum verið ekið niður í voginn, þar sem fyllt hefur verið upp með þeim, og munu það verða hátt á fjórða hundrað bifreiðir, sem þangað verða fluttar. Hafís sést frá Langanesi f GÆR bárust þær fregnir norðan af Langanesi að ís sæist þaðan. ísfregnin hljóð- aði svo að sögn Veðurstof- unnar: „Sjáum óslitna isrönd til hafs- ins frá Svínalækjartanga að Fonti.“ Veðurstofan upplýsti hlaðið í gær um að vindur hefði afger- andi áhrif á rek íssins. Þarna 'hefði að undanförnu verið stöð- ug norðlæg átt og norður af Sléttu norðvestlæg átt. Hefði vindurinn drifið ísinn nær aust- anverðu Norðurlandi. Blaðið hafði samband við fréttaritara sinn i Þórshöfn og sagði hann, að síðari hluta dags í gær hefði isinn sézt frá Heið- arhöfn, sem er um 10 km. veg norðan Þórshafnar. Hann sagði í Vantar um 30 menn í lögregluna TALSVERÐIIR skortur er nú á lögreglumönnum í Reykjavíkur- lögregluna, og mun láta nærri að nú vanti þar um 30 menn, ef miðaö er við íbúatölu borg- ari'nnar. Reykjavíkurlögreglan telur nn um 150 manns, en þá eru -meðtaldir þeir lögreglu þjónar, sem bundnir eru við stöðina, við Bifreiðaeftirlitið, við fangagæzlu og þeir sem vinna á verkstæði lögreglunnar, svo að það eru aðeins um 120 menn, sem geta helgað sig löggæzlu- störfum algjörlega. f stuttu samtali við Mbl. í gær, tjáði Bjarki Elíasson yfirlögreglu þjónn, blaðinu, að stöðugt væri auglýst eftir nýjum lögreglu- mönnum, en það hefði borið fremur lítinn árangur. Hann sagði ennfremr, að í hitteðfyrra hefðu verið lagt út á þá braut að lækka aldurstakmarkið úr 21 ári í 19 í von um að fleiri myndu gefa sig fram, og hefðu þá 8—10 piltar á 19 ára aldurs áhuga á þvi að ganga í lögregl- una skyldu þeir hiklaust gefa sig fram, því að það yrði áreiðan- iega tekið vel á móti þeim. ennfremur: — Hér er þiljugaddur yfir allt og hefir verið örðugt um flug hingað og vélar Flugfélagsins ekki getað lent, en Tryggvi Helgason komið á minni vélum. Hér mun vera næg olía nokkuð fram eftir, þótt ís leggist að, og sæmilegar matarbirgðir og fóð- urbætir að sama skapi. Vigri fékk 102 tonn af ufsa og Helga 30 V.S. VIGRI frá Hafnarfirði fékk 102 lonn af ufsa í loðnunótina í gærmorgun á Sandvíkinni. Ufsi þessi er lagður upp hjá Júpiter Dutt og meiddist Akranesi, 30. marz. HRINGT var í lögregluna hér una kl. 18,00 í kvöld og hún boð- in að senda sjúkrabíl að heima- vistarskólanum að Leirá í Leir- ársveit. Hafði kona, sem starfar þar, dottið og meiðst, ekki er vitað hve mikið. Var konan flutt hingað á sjúkrahúsið. — Oddur. Snjóbíll eina farar- tækið á Langanesi Þórshöfn, 30. marz. NÝLEGA er kominn hingað snjóbíli og er hami keyptur og rekinn af læknishéraðinu hér. sem nær yfir Þórshafnarhrepp og Svalbarðs-, Suðaness- og Skeggjastaðahrepps (Bakkafjörð ur). Bíllinn er af Volvo-gerð með fólksvagnsvél. Getur hann flutt 6 farþega. Er hann búinn talstöð. skeiðinu verið teknir inn, sem Kemur bíllinn sér einkar vel um allir hefðu reynzt ágætlega. Bjarki sagði að lokum, að ef þessar mundir þegar vart er öðru farartæki fært. Hann er einhverjir ungir piltar hefðu ' hið mesta þarfaþing, sérstaklega til flutninga læknis, til símavið- gerða og margs fleira, þótt hann geti ekki flutt mikið magn af varningi í senn. Þar sem nú er læknislaust bæði á Kópaskeri og Raufarhöfn hefir iæknirinn í Reykjadal í Þingeyjarsýslu, Þór- oddur Jónasson á Breiðumýri, orðið að sinna Kópaskeri og Axarfirði, en læknirinn hér á Þórshöfn farið til Raufarhafnar. Samskonar snjóbill er fyrir iækn irinn á Breiðumýri og sá, sem hingað hefir verið fenginn. — Fréttaritari. og Marz á Kirkjusandi, en þvi miður er ufsinn svo smár að hann er helzt ekki vinnandi í neitt, en þó verður reynt að hengja megnið af honum upp í skreið. Þá fengu Þórður Jónas- son og" Arnar ufsa í gær á svip- uðum stóðum, Þórður 37 tonn, en Arnar 29. Yfirleitt var treg veiði hjá netaibétunum í gærdag, þeirra er voru hér í Flóanum og á miðúm nær, en Helga var á leiðinni vestan frá Breiðafirði með 30 tonn. Þá var ihér vitað til að Þoriákshafnarbátur hafði fengið 28 tonn suður á Selvogstoanka í gær. Loðna var engin í gær, nema hvað þrír bátar genu lítils háttar afla vestur við Jökul. 3850 tuiuiur ni loðnu — 50 lonn af þorski Akranesi, 30. marz. 3.850 TUNNUR bárust hingað í gær af ioðnu. Þrir bátar lönduöu. Haraldur hafði 1650 tunnur, Jör- undur II H00 og Óskar Halldórs son 1100 tunnur. 50 tonnum alls af 'þorski lönd- uðu 8 bátar hér í gær, Höfrung- ur II var með 15 tonn, Rán 11 tonn. Er Skipaskagi var á útleið í síðasta róðri bilaði vélin. Komst hann þó á eigin vélarafli aftur toeim. — Oddux.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.