Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 25
Fimmtuclagur 31. marz 1966 MORCU N BLAÐIÐ 25 aiíltvarpiö Fimmtudagur 31. mara 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forvustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall- að við bændur — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tóa« leikar. 13:00 ,.A frívaktinni": Eydís Eyþórsdóttir trtjórnar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við, sem heima sitjum: Margrét Bjarnason ræðir við Erling l>orsteinsson, lækni, Maríu Kjeld og Birgi Ás Guð- mundsson um starfsemi Heyrn- arstöðvar Heilsuverndar í Reykjavík. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ís* lenzk lög og klassísk tónlist: Magnús Jónsson syngur þrjú lög. Claudio Arrau og hljómsveit Philharmonia leika Píanókon- sert nr. 2 í B-dúr op. 19 eftir Beethoven; Alceo Galliera stj. Erick Friedman og Brooks Smith leika Rómönsu op. 23 eft ir Szymanowski. 18:00 Síðdegisúzvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 ^réttir). Ricardo Santos og hljómsveit leika syrpu af frönskum lögum, Cliff Ricardo Santos og hljóm- Olsson, kór og hljómsveit leika sveit leika spænsk lög, Mats sænsk lög, Enoch Lights og hljómsveit hans, Kathryn Gray- son oil. leika og syngja. 17:40 t>ingfréttir. 18:00 Segðu mér sögu Bergþóra Gústafsdóttir og Sigríð ur Gunnlaugsdóttir stjórna þætti * fyrir yngstu hlustendurna. í tímanum les Stefán Sigurðs- son framhaldssöguna „Litli bróð ir og Stúfur'* 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Gestur í útvarpssal: Ion Voicu I frá Rúmeníu leikur Partitu nr. j 3 fyrir einleiksfiðlu eftir Jo- hann Sebastian Bach. 20:20 Okkar á milli: Á Helgakolli Jökull Jakobsson og Sveinn Einarsson taka saman dagskrá. 21KK) Færeysk ættjarðarlög: Söngfélag Þórshafnar (Thors- havn Sangforening) syngur. 21:15 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík cand. mag. tekur til umræðu ljóð Steins Steinarrs. Með honum koma fram: Helgi Sæmundsson rit- stjórd og Vésteinn Ólafsson stud. mag. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. Lestur Passíusálma (44). 22:20 „Heljarslóðarorusta“ eftir Bene- dikt Gröndal. Lárus Pálsson les (5). 22:40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23:15 Bridgeþáttur Hallur Símonarson flytur. 23:40 Dagskrárlok. Föstudagur 1. april 7:00 Mo’*g inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu vlku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Rósa Gestsdóttir les Minningar Hortensu Hollandsdrattningar í þýðingu ÁsJaugar Árnadóttur (8). 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltested .syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Sinfóníu nr. 40 1 g-moll eftir Mozart; André Vandernoot stj. Iréne Dalis, Heinz Hoppe, Giinther Arndt-kórinn oJl. syngja. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. The Swinging Blue Jeans. Hollyridge hljómsveitin, Conny Frobaess og Peter Weck, Statler- hljómsveitin o.fl. leika og syng.a 17:00 Fréttir. 17:05 í valdi hljómanna. Jón Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 Sannar sögur frá liðnum öld- um. Alan Boucher býr til flutn ings fyrir börn og unglinga. Sverrir Hólmarsson les sögu um uppreisn á hafi úti. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Lestur fornrita: Færeyinga saga Ólafur Halldórsson les (8). 20:20 Kvöldvaka bændavikunnar a Bóndi og borgarbúi taka tal saman. Pétur Sigurðsson í Austurkoti 1 Flóa og Ragnar Ingólfsson fulltrúi í Reykj-a- vik ræðast við. b Minnzt gömlu bændanám- skeiðanna. Ragnar Ásgeirsson ráðunautur segir frá. c Glatt á Hjalla. Nokkrir félagar austan yfir fjall taka lagið; Hallgrimur Jakobsson leikur undir. d Samtalsþáttur Rætt við bændur á búnaðar- þingi. • Lokaorð Þorsteinn Sigurðsson formað- ur Búnaðarfélags íslands slít- ur bændavikunni. 21:30 Útvarpssagan: „Dagurinn og nóttin*4 eftir Johan Bojer í þýðingu Jóhannesar Guðmunds sonar. Hjörtur Pálsson les (14). 22:00 Fréttir og veðurfregnir Lestur Passíusálma (45). 22:20 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand mag. talar. 22:40 Næturhljómleikar Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Beethoven. Eugene Istomin og Sinfóníuhljómsveit- in 1 Boston leika; Erich Leins- dorf stjórnar. 23:20 Dagskrárlok. Blaðburftarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Laugav. frá 33 - 80 Háteigsvegur Úthlíð Grenimelur Austurbrún Hverfisgata I frá 4 — 62 SÍMI 22-4-80 Sólgleraugu Hin vinsælu ítölsku Nilsol sólgleraugu árgerð 1966 nýkomin. Haraldur Árnason heildverlun h.f. Símar: 15583 og 12147. v Á sigurgöngu sinni, bæði í tækniþróuðum löndum og frumstæðum hlutum heims hefur Land-Rover smám saman orðið stærsta nafnið meðal farartækja með drifi á öllum hjólum og nú efast enginn lengur um yfirburði hans. Rúmgóð aluminium yfirbygging skrúsett fyrir 7 munns LAND- -ROVER Ryðskemmdir í yfirbyggingum bíla eru mjög kostnaðarsamar í við- gerð og erfitt að varna því að þær myndist. — Bílar, sem þurfa að standa úti í allskonar veðrum verða að hafa endingargóða yfirbygg- ingu. — Land-Rover hefur fundið lausnina með því að nota alum- iníum. — Það ryðgar ekki, en þolir hverskonar veðráttu. — Er létt og endingargott. Aluminium hús, með hliðargluggum, Miðstöð og rúðublásari Afturhurð nteð vara- hjólafestingu. Afiursæti. Tvær rúðuþurrkur. Stefnuljós. Læsing á hurðum. Fótstig beggja megin. Innispegill. Tveir útispeglar. Sólskermar. V Dráttarkrókur. Dráttaraugu að framan. Kílómetra hraðamælir með vegamæli. Smurþrýstimælir. V atnshitamælir. H. D. afturfjaðrir og • sverari höggdeyfar aftan og framan. Stýrishöggdeyfar. Eftirlit einu sinni eftir 2500 km. Hjólbarðar 750x16. BENZIN LAHO - -ROVER DIESEL Sími 21240 HEILDVFRZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-17 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.