Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.03.1966, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. marz 1966 MORGU NB LAÐIÐ 13 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN SENDIBILAR Sendillinn, sem síðast bregst Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf. — Gólfflötur 43,1 ferfet. Verð frú lcr. 161.000.- Volkswagen sendibíllinn er mjög hagkvæmur. Volkswagen sendibíllinn er rúmgóður og auð- veldur í hleðslu og afhleðslu vegna hinna stóru hliðardyra og lúgu-dyra að aftan. (4 fet á breidd). Volkswagen sendibíllinn ter ódýr í rekstri, léttur í akstri og lipur í meðförum. Verð frá kr. 112.000.— til atvinnubílstjóra. — Volkswag«i varahluta- þjónustan er þegar landskunn. VOLKSWAGEIV SEMDIBÍLAR FYRIRLIGGJAMDI Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 AFNARFJÖRÐUR -----•'Voo^- SA, Höfum til sölu 3ja og 5 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk við Álfaskeið í Hafn- arfirði, sem verða tilbúnar til afhendinga r í maí í vor. Sér þvottahús er í hverri íbúð ásamt geymslum með stærri íbúðunum. — Auk þess fylgja geymslur og frystihólf í kjallara. Barnavagna- og reiðhjólageymsla og sameiginlegt þvottahús á jarðhæð. • Bílskúrsréttur með hverri íbúð. — Sameign öll áð fullu frágengin. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Skip og fasteignir Austurstræti 12, sími 21735. Heimasími 36329. PIERPONT-UR model 1966 Vinsælasta feimingarúrið í ár. 100 mismunandi gerðir Vatns og höggvarin. Garðar Ólafsson úrsm. Lækjartorgi — Sími 10081. Byggingamelstarar — Framkvæmdamenn Tökum að okkur sprengingar og gröfuvinnu. Loftorka sf Sími 21450. Rýmingarsala Laugavegi 66. ÚR — KLUKKUR og margt til fermingar- gjafa. wmmá Magnús Asmundsson I Úrsmiður. Laugavegi 66 - Ingólfsstr. 3. OFLÁGT OFlAGAR BATRYGGT BJETUR Almennar Tryggingar biðja viðskiptavini sína vinsamlegast að athuga eftirfarandi: Komið hefur í Ijós við tjónauppgjör undanfarið, að margir, sem orðið hafa fyrir tjóni, hafa of lágt vátryggt. Höfuðatriðið í sambandi við tjónaupp- gjör er einfalt: Ef innbúið er ekki tryggt í samræmi við raun- verulegt verðmæti þess, fær viðkomandi aldrei fullar bætur. Almennar tryggingar skora á viðskiptavini sína að hækka nú þegar bruna- og heimilistryggingar f samræmi við hækkandi verðlag og verðmætari eignir, þannig að fullt jafn- vægi sé milli tjóna og bóta hverju sinni. Iðgjöld fyrir HEIMILIS- TRYGGDMGAR falla £ gjalddaga 1. apríl n.k. ALMENNAR TRYGGINGARJS PðSTHftKTRÆTI* llMI ITTOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.