Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. apríl 1966 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23. Sími 23375. ! Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Fljót og góð afgreiðsla. — Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. Svefnbekkir - Svefnsófar Sendum meðan á fermingu stendur. Húsgagnaverzlun- in Búslóð, við Nóatún, — sími 13520. Keflavík — Nágrenni Issalan byrjuð aftur. — Braularmesi, Hringtor. 93B, sími 2210. Kona óskast á heitnili eldri hjóna, umn næstu mánaðamót. Upp- lýsingar í síma 50074. Gröfustjóri Vanan gröfustjóra vantar á stóra ,nýja traktorgröfu, Hamjern 400. Upplýsingar í síma 17360. Trésmiðir og verkamenn óskast. Útivinna. Trésmiðj- an Iánberg. Símar 34629 og 18065. Miðstöðvarofnar til sölu að Efstasundi 90, kjallara. Upplýsingar á kvöldin. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. Vantar 3ja herb. íbúð strax, helzt í Vesturbæn- um. Upplýsingar í sknuim: 17078 og 18880. íbúð Sá, sem gæti litið eftir sjúkling, getur fengið eitt herbergi og eldhús leigt. Tilboð merkt: „9115“, send ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. Óskað eftiy 2ja til 3ja herb, íbúð. Upp- lýsingar gefnar í síma 13897, næstu daga, milli kl. 7—8. Aðstoðarstúlka óskast á ljósmiyndastoíu. Tilboð merkt: „Handlagin — 9647“, sendist afgr. bl. HEFILL OG AFRÉTTARI óskast. Sími 19761. ROCOCO-STÖLL Notaður Rococo-stóll ósk- ast. Áklæði má vera lélegt. Uppl. í síma 34033. Köttur úr Kópavogi ÞESSA fallegu mynd af kisu og kunningja hennar, fengum við senda sunnan frá Kársnesbraut í Kópavogi. Ekki er nokkur vafi á J>ví, að kettinum líður vel í örmum litla snáðans, en hann heitir Árni Snorri, og er 6 ára. Við þekkjum ekki nafnið á kisu, en mætti þó segja okkur að þarna sé kominn kötturinn Branda. Storkurinn sagði að nú hefði það verið svart, maður, þegar ég leit út um gætt- ina í gærmorgun, allt orðið hvítt, og göturnar fljúgandi hál- ar, rétt eins og þær væru „emil- eraðar" eins og þær í Hafnar- firði. En svona er veðrið fljótt að skipta um ham á fslandi. Þegar maður sofnar að kveldi, er vordýrð allt um kring, sólin hellir geislum á kolla bæði rétt- látra og ranglátra, og maður á sér alls ekki ills von. henni, get ég ekki orða bundizt Aumingja stúlkan var með pinna um allt hárið. slæðugopa þar utan yfir. En finnst þér þessi höfuðbúnaður hæfa fólki, sem er að sinna sínum skyldustörfum? Mér finnst ekki. Hún á ekki að mæta svona eiginlega hálfklædd í vinnunni. Rétt er það, kona góð, sagði storkur. Snyrtimennska á þessu sviði sakar ekki, en víðar er pott- ur brotinn. Oft sér maður þessi pinnaósköp í höfðum ýmissa af- greiðslustúlkna, t.d. í brauða- og mjólkurtoúðum, og mig hryllir við, sagði storkurinn og með það flaug hann á vit Heilbrigðis- eftirlitsins, og ætlaði að vita, hvað þeir heiðursmenn, hefðu til málanna að leggja. GAiVIALT oc con Sigurður Breiðfjörð réðst sem beykir til Jóns faktors á ísa- firði. Þegar Þangað kom, var hon- um vísað á stað þann, er vera Skyldi verkstæði hans og var það í vöruskemmu undir lofti, rétt við stiga, en heita mátti. að þar væri svarta myrkur. Sigurður þreifaði fyrir sér í myrkrinu og kvað: Hér er drauga hfbýli í húsi smánarliga. Hérna upp úr helvíti hafa þeir sína stiga. OG ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan liuggara, til þess að hann sé hjá yður eilifiega (Jóh. 14,16). f dag er hriðjudagur 19. aprll og er það 109. dagnr ársins 1966. Eftir iifa 25 6dagar. Árdegisháflæði kl. 5:49. Síðdegisháflæði kl. 18:06. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 16. apríl til 23. apríl. Vakt á sumardaginn fyrsta 21. apríl er þó í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 20. apríl er Eiríkur Björnsson sími 50235. t/pplýsingar um læknapjóu- nstu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan S Heilsnvfrnd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 14. apríl til 15. april Kjartan Ólafs- son sími 1700, 16. til 17. apríl Arinbjörn Ólafsson sími 1840 18. apríl Guðjón Klemenzson simi 1567,19. apr. Jón K. Jóhanns son sími 1800 20. apríl Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug* ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. framvegis veríiur teklð á mðtl þelm, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sena hér segir: Mánndaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 fji. Sérstök athygli skal vakin & mlS- vlkudögum. vegua kvöldtimana. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Bilanasími Rafmagnsveitu Reylcja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alia virka daga frá kl. 6-7 OrB lifsins svarar i sima 1009*. H Helgafell 59664207 IV/V. Lokaf. D EDDA 59664197 — 1 □ „HAMAR“ i Hf. 59664198 — Lokaf. l.O.O.F. Rb. 4, = 1154198% — I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 147419 8% F1 Kiwanis Hekla 7:15 S+N. I.O.O.F. 8 = 1474208% = AkranessferSir meB sérleyfisbifreiS- nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjndaga, fimmtudaga og Iaugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnndaga kl. 4. Frá Rvik alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kL 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla i Umferðarmiðstöðinnl. Eimkipafélag Reykjavíkur h.ft: Katla losar á VestfjarSarhöifnum. Adkja er á Akureyri. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Siglufirði í gær á vesturleið. Esja er i Rvík. Herjólfur fer fná Vestmanna- eyjum W. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldöreið er í Rvik. HerðubreiS er á NorSurlandshöfnum á vesturleiS. H.f. Jöklar: Drangajökull fór i fyrra dag frá North Sidney til Le Havre, London og Rotterdam. Hofsjökull fór i gær frá Dublin til NY. Langjökull fór 1 gærkveldi frá London til Las Palmas og Sao Vicente. Vatnajökull fór I gær frá Vestmannaeyjum til Bremen, Hamborgar, Rotterdam og I London. Svend Sif fór í gær frá London til Rvfkur. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell kemur til Gloucester 1 dag. Jökulfeld er í Rendsburg. Dísarfell átti að íara frá Zandvoorde í gær tU íslands. Litlafell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Helga feU losar á Húnaflóahöfnum. Hamra- fell fór 13. þm. frá Hamborg til Constanza. Stapafell er á leið f rá Krossanesi til Rvíkur. MælifeU fer I dag frá Ostende tU Rvíkur. Hafskip h.f.: Langá fór frú Stral- sund 18. þ.m. tU Nörrkobing. Laxá fór frá Akureyri í gær tU Húsavikur, SauSárkróks og Vestfj arSahaf n a, Rangá fór frá HuU 18. þm. tU Rvík. ur. Selá er á leið tU Hamborgar. Elsa F fór frá Hamborg 16. þm. til Rvíkur. Star fór frá Gautaborg 16. þm. til Rvíkur. Ottopreis fór frá Hamborg 1«. tU RvUcur .Mercantor lestar í Kaupmannahöfn 25. þn». VÍSLKORIM VÁ FYRIR DYRCM. Tryllist smalinn, týnist hjörð. Tapast gull í bruna. Bölfrjó hefur bítla gjörð brjállað drottningnna. St. D. sá NÆST bezti Jón bóndi kærði Magnús nágranna sinn fyrir það, að hana hefði gefið sér á kjaftinn. Þeim var báðum stefnt fyrir rétt, og varð dómsúrskurður sá, að Magnús skyldi greiða 160 krónur til fátækrasjóðs. Þegar Jón heyrði dóminn sagði hann: „Hvað er þetta? Til fátækrasjóðs! Það var ég, en ekki fátækrc- sjóður, sem fékk kjaftshöggið“. En ekki er maður fyrr búinn að halla sér á hitteyrað, en veðurhljóð heyrast, og hann er skollinn á með norðanátt og snjó komu. Sumir sögðu raunar, að nú væri þetta síðbúna páska- hret loksins komið. Kalla þeir það ekki „páskarúm/bu“ í Eyj- um? Sennilega væri nær að kalla þetta páskapolka, svona vegna stuðlanna. En ekki er það gott að lasta eitt, en láta vera að lofa annað, og því skal strax tekið fram, að þrátt fyrir snjófölina, sem gæti svo sem verið horfin á morgun, skein blessuð sólin, og hún er nú á við margar vítamínspraut- ur. Ofanvert við Umferðarmiðstöð ina, hjá henni Pómónu góðu, hitti ég konu, sem ekki var í sem allra mestu sólskinsskapi. Storkurinn: Hvað hrellir þig, kona góð? Konan hjá Pómónu: Jú, líttu á. Ég var að koma með áætlunar- bíl utan atf landi, og það var bílfreyja innanborðs til að sinna farþegum, og er raunar ágæt ráð- stöfun. Þetta var allra snotrasta stúlka, en vegna eins atriðis hjá Kaimsti þu hættir að tönnlast á því, að það sé ég, sem þarf í megrun!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.