Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 22
22 MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. apríl 1966 Systir okkar JÚLÍANA SVEINSDÓTTIR, listmálari, andaðist á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 17. april. Fyrir hönd vandamanna Ársæll Sveinsson Sigurveig Sveinsdóttir Móðir okkar HELGA JÓNA JÓNSDÓTTIR frá Þingeyri til heimilis að Akurgerði 17, Akranesi, lézt 17. apríl S.l. að Elliheimilinu Grund. Börn hinnar Iátnu. Föðursystir mín GUÐRÚN EIRÍKSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Hánleitisbraut 47, sunnudaginn 17. þ.m. — F.h. aðstandenda Kristinn Ágúst Eiríksson. HARALDUR GUÐMUNDSSON, forstöðumaður tæknideildar Ríkisútvarpsins, Snorrabraut 48, andaðist að morgni 18. þ.m. á borgarspítalanum í Reykjavík. I Vandamenn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma VILBORG LOFTSDÓTTIR Rauðalæk 9, andaðist laugardaginn 16. þ.m. í Landakotsspítala. Aldís Ólafsdóttir, Sigurður Sigurðsson, Halla Ólafsdóttir, Hannes Hall, Gríma Ólafsdóttir, Róbert Ómarsson Erla Ólafsdóttir, og barnabörn. Þóra Björk Ólafsdóttir, llulda Ólafsdóttir, Maðurinn minn og faðir okkar, ARI MAGNÚSSON Efstasundi 61, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. apríl, kl. 3 síðdegis. Jóhanna Jónsdóttir, ísleifur Arason, Guðmundur Arason. Maðurinn minn, faðir okkar og bróðir RAFN MAGNÚSSON, sem drukknaði á páskadag, verður jarðsunginn frá Fossvigskirkju, miðvikudaginn 20. apríl kl. 3,15 e.h. Svanfríður Benediktsdóttir, börn og systkini. VERÓNIKA BORGARSDÓTTIR fyrrum húsfreyja í Þverdal, Aðalvík, sem andaðist á Elliheimilinu Sólvangi 13. þ.m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkjugarði, miðvikudaginn 20. apríl kl. 10,30 f.h. — Jarðarförinni verður útvarpað. Vandamenn. Hjartanlegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar SIGURBJARGAR EINARSDÓTTUR, Framnesveg 5. Sérstaklega þökkum við læknum og Jósefssystrum á Landakotsspítala, og hjúkrunarfólki á EIli- og hjúkr- unarheimilinu Grund, fyrir nærgætni og góða um- hyggju, þau rösklega 2 ár, sem hún var sjúklingur þar. Svo og öllum sem á einn og annan hátt glöddu hana. Ólafur Guðmundsson, Einar Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og kveðjur við andlát og jarðarför eiginmanns mins og föður ÁSMUNDAR ÁSMUNDSSONAR Þórshamri, Höfn Hornafirði. Jóhanna Björnsdóttir, Þórarinn Ásmundsson. VANDERVELL Vé/alegur Ford, ameriskur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mereedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Sími 15362 og 19215. Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sveinn H. Valdimarsson hæstar éttarlögmað ur Sólfhólsgötu 4 (Sambandshús) Símar 23338 og 12343 Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Flókagötu 65. — Sími 17903. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður. Sölfhólsgötu 4. — 3. hæð. (Samb andshúsið) Símar 12343 og 23338. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) Franskor grænmetís kvornir Margar gerðir. Ödýrar möndlukvarnir. Hafnarstræti 21. Suðurlandsbraut 32 100 LESTA stálbAtor 5 ára gamall í góðu ástandi, búinn öllum nýjustu öryggis- og siglingartækjum, fisksjá, kraftblökk og lendingartækjum er til sölu. Semja ber við undirritaðan, er veitir nánari upplýsingar. SVEINN SNORRASON, HRL. Klapparsítg 26 — Sími 22681. Samkeppni Náttúruverndarráð hefur ákveðið að efna til sam- keppni um merki, er það hyggst nota til þess að auðkenna friðlýst svæði og náttúruvætti, svo og bréf og fleira. Merkið sé uppdráttur eða lágmynd. Það skal vera táknrænt fyrir náttúruvernd en gerð þess er að öðru leyti óbundin, nema hvað bókstafir og nöfn skulu eigi vera í því. Úrlausnum skal skila á góðum pappír, er sé 29,7x22 cm. að stærð. Sé um lágmynd að ræða, skal henni skilað á jafnstórum fleti og uppdráttur af henni fylgja í þeirri stærð, er áður greindi. Uppdrátturinn skal auðkenndur með merki og hon- um fylgi í lokuðu umslagi, auðkenndu sama merki, nafn þess, er úrlausnina gerði. Verðlaunaupphæð er ákveðin kr. 20.000,00, og verð- ur henni allri úthlutað. Teljist einhver úrlausnanna hæf til notkunar, hlýtur hún 10.000,00 króna verðlaun, en afgangi fjárins verður svo skipt milli annarra úrlausna, sem hæfar þykja. Úrlausnum sé skilað fyrir 1. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur Gunnar Vagnsson, Stangarholti 32, síma 19234. Náttúruverndarráð. Meistarasamband i*y99>ngamanna heldur fræðslufund í Skipholti 70 í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Sigurjón Sveinsson byggingafulltrúi Reykja- víkurborgar ræðir uni byggingarfram- kvæmdir í Reykjavík og sýnir skuggamyndir. STJÓRNIN. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 27. marz sl. Ingvar Þórisson, Vestmannaeyjum. Hjartkærar þakkir flyt ég börnum mínum, tengda- börnum, barnabörnum, vinum og kunningjum, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70. ára afmæli mínu 4. apríl s.l. — Lifið heil. — Guð blessi ykkur öll. Guðný Jónsdóttir, Egilsgötu 26, Rvík. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengda- móður og ömmu SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Guðjón Sigurðsson, böm, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.