Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.04.1966, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 19. apríl 1966 MORGUNBLADIÐ Frn Fulltrúnróði Sjúlf- stæðisfélngnnnn í Reykjnvík STARFANDI eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík eftirtaldar hverfaskrifstofur í borginni. Skrif- stofurnar eru opnar milli kl. 2—10 e. h. alla virka daga nema laugardaga milli kl. 9—4. VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI Hafnarstræti 19 Sími: 22719 NES- OG MELAHVERFI Tómasarhaga 31 Sími: 24376 AUSTUR- OG NORÐURMÝRARHVERFI Bergþórugötu 23 Sími: 22673 HLÍDA- OG HOLTAHVERFI Mjölnisholti 12 Sími: 22674 LAUGARNESHVERFI Laugarnesvegi 114 Sími: 38517 LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI Sunnuvegi 27 Simi: 38519 SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG HÁALEITISHVERFI Starmýri 2 Sími: 38518 Fiskimatsstjðri svarar blaðaskrifum UNDANFARNA daga hafa birzt í ýmsum dagblöðum Reykjavíkur greinar um hrein- læti og umgengni á veitingastöð um og við matvælaframleiðslu almennt. Bftir lýsingar á framansögðu málefni í ýmsum þessara greina, værí eðlileg spurning hvaða ráð- stafanir hefðu verið í gangi und- anfarið t.d. við hina ýmsu mat- vælaframleiðslu, sem tryggja ætti sjálfsagðar ráðstafanir um hreinlæti. í einu dagblaðanna kom frá- sögn um, að nú væri klór bland- að í vatn, sem notað er við fisk- vinnslu í hraðfrystihúsum, og einnig að þar væru notaðar papp írsihandþurrkur í stað tauhand- klæða. f>etta er rétt, en ég vildi í þessu sambandi upplýsa nánar, að notkun þessara hreinlætisráð- Stafana í hraðfrystihúsum er lögboðin / með fyrirmælum frá Fiskmati ríkisins, útg. 23. des. 1963. Frá þessu er aðeins skýrt hér til þess að upplýsa, að um þessi atriði hafa verið og eru opinber- ar ráðstafanir. Hins vegar er þetta ekki upp- lýst í þeim tilgangi að telja slíkt allra meina bót í þessum efnum. Hreinlæti er aðalsmerki menningaþjóða. Frá sjónarmiði þeirra er meira eða minna hafa ferðast erlendis og kynnt sér matvælaframleiðslu eða gistihúsamál svo eitthvað sé nefnt. mun það ekki orka tví- mælis, að menningarþjóðir telja alnvennt hreinlæti eitt af sjáLf- sögðum skyldum þjóðfélagsins og þegna þess. Einkum ber að líta svo á, að þjóðir, sem t.d. byggja afkomu sína mikið á framleiðslu matvæla eða þjónustu við erlenda ferða- menn, eigi þar mikillar ábyrgð- ar að gæta. Það hefir einmitt komið fram, að eitt af mestu erfiðleikum í aðstoð við svokölluð þróunarríki er að ráða bót á aldagömlum venjum í sambandi við óþrifnað. Þörf samstilltra endurbóta. Hér er um mikið mál að ræða, sem ekki er unnt að gera full- komin skil í stuttri grein. Hins vegar mætti benda á ýmsar ráð- stafanir, sem ættu að vera sjálf- sagðar án þess að velta málinu lengi fyrir sér. Ég vil í þessu sambandi minnast á nokkrar ráð stafanir er telja má sjálfsagðar. A. Það orkar ekki tvímælis, að pappírshandþurkur skamtaðar úr þar til gerðum áhöldum, hafa hvað hreinlæti snertir algera yfirburði yfir tauhandklæði. Ein- stök tauhandklæði eru óhrein eftir að hafa verið notuð einu sinni. Tauhand'klæði á rúllum eru held ur ekki örugg að því leyti að alls ekki er útilokað að tveir eða fleiri þurrki sér á sama skammti, t.d. á fjölmennum veitingarstöð- um eða vinnustöðum. Pappírshandþurrkur fyrir starfs fólk og gesti ættu því að fyrir- skipa a.m.k. á eftirtöldum stöð- um. 1. Við alla matvælaframleiðslu hverju nafni er nefnist. Framboðslisti Sjálfstæðismanna í Grundarfirði NÝLEGA héldu Sjálfstæðismenn í Grundarfirði fund í samkomu- húsinu á staðnum. Áður hafði Sjálfstæðisfélagið kosið fimm manna uppstillingarnefnd vegna væntanlegra hreppsnefndarkosn- inga. Þessi nefnd lagði fram tll- lögur sínar á fundinum og voru þær allar samþykktar. Samkvæmt því verður listi Sjálfstæðismanna í Grundarfirði þannig skipaður við kosningarn- ar í vor: 1. Halldór Finnsson, oddviti. — Alþingi Framhald af bls. 8 rétt hefðu til að skipa fullttúa að einhver af þeim aðilum, sem í hana vildu ekki nota hann. Lík legt mætti telja, að þeir aðilar, er þann rétt hefðu, notfærðu sér hann. Þá væru í frumvarpinu þau nýmæli, að þegar rætt væri í nefndinni um álagningu á bú- vöru væri fulltrúa frá kaup- mannasamtökunum gefinn kost- ur á því að sitja fundinn og hafa tillögurétt og málfrelsi. í 9. grein frumvarpsins væri einnig gerð talsverð breyting. Þar væri gert ráð fyrir því, að ef ágreiningur yrði í 6 manna nefndinni yrði málinu vísað til sáttasemjara, sem síðan gerði til raun til þess að sætta aðila. Ef það tækist ekki innan tiltekins tíma yrði skipuð yfirnefnd, þann ig að hvor nefndarhluti kysi 1 mann og síðan skipaði hæsti- réttur oddamanninn. Skilyrði væri, að þeir menn er nefndar- hlutarnir skipuðu hefðu ekki átt sæti í 6 manna nefndinni. Þá gat ráðherra þess að með frumvarpi þessu væri gerð sú breyting að verðlagsgrundvöllur inn gilti í 2 ár í stað eins, eins og áður og að gerðar yrðu nokkr ar breytingar um veitingu slátur leyfa. Að lokum sagði ráðherra að segja mætti að starf 7 manna nefndarinnar hefði gefizt betur en á hefði horfzt, þegar hún sett ist fyrst á rökstóla, enda hefðu margir þá spáð því að ekki yrði um samkomulag að ræða. Það væri von sín, að með því að lögfesta þetta frumvarp væri lögð undirstaða að samkomulagi og samstarfi, sem hefði þrátt fyrir allt reynzt farsælt fyrir bændur og neytendur og sem hefði oftast nægt til þess að tryggja frið um það viðkvæma mál, sem verðlagsmál búvöru hlyti alltaf að verða. Ásgeir Bjarnason (F) kvaðst fagna framkomu frumvarps þessa og í því fælust tillögur, sem væru til batnaðar fyrir bændastéttina. Segja mætti að vel hefði verið unnið að samn- ingum þessum. Niðurstaða nefnd arinnar hefði orðið sú, að taka upp gamla kerfið er notað hefði verið frá upphafi, eða 1947, og síndi það hvað menn hefði verið framsýnir þá. Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra tók afur til máls og þakkaði Ásgeiri undirtektir hans, jafnframt sem hann leiðrétti það að 6 manna nefnd hefði fyrst verið stofnsett 1947. Sagði ráð- herrann að það fyrirkomulag hefði fyrst verið tekið upp árið 1943. Að lokinni ræðu ráðherra var málinu vísað til 2. umræðu- og landbúnaðarnefndar deildar- innar. T rúloíunarhr ingar H \ L L D Ó R Skólavörðustíg 2. 2. Aðalsteinn Friðfinnsson, verkstjóri. 3. Guðmundur Runólfsson, útgerðarmaður. 4. Hörður Pálsson, bóndi. 5. Ágúst Sveinsson, verkstjórl. 6. Vilhjálmur Pétursson, sjómaður. 7. Hinrik Elbergsson, skipstjóri. 8. Guðmundur Guðmundsson, bóndi. 9. Guðjón Elísson, verkam. 10. Emil Magnússon, framkvstj. Til sýslunefndar: Aðalmaður: Bjarni Sigurðsson, hreppstjóri. Til vara: Þorsteinn Bárðarson, netamaður. St. Dröfn og Verðandi. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Kosning embættismanna og fulltrúa til umdærpis- og stór stúkuþings. Hagnefndaratriði. Æ.t. Hópferðabilar allar stærðir Sími 37400 og 34307. 2. í öllum eldhúsum veitinga- staða, hótela og hvers konar staða er framreiða matar eða drykkj- ar vörur til neyzlu. 3. f öllum matvöruverzlunum, mjólkur- og brauðbúðum. 4. í öllum skólum og samkomu- stöðum. B. Klæðnaður verkafólks. Hreinn klæðnaður og höfuðbún- aður verkafólks við matvæla- framleiðslu er nauðsyn. Það veldur milclum erfiðleikum í þessu sambandi hér á landi, hvað fólk skiptir oft um störf. Varla er önnur lausn á þessu en framleiðslufyrirtækin leggi verka fólki til hæfan klæðnað á vinnu- stað og væru fyrirtækin ábyrg á því sviði. C. Á snyrtiherbergjum allra vinnustaða er framleiða mat- væli þarf að vera sérstakur eftir litsmaður er lítur eftir állri um- gengní starfsfólks, m.a. því að fólk þvoi sér um hendur. Fljótandi sápulögur í föstum á- I höldum er nauðsyn. Sama ætti að gilda um alla veit- ingastaði, skóla og samkomu- staði. D. Þá þurfa að vera lögboðnar vatnsrannsóknir alls staðar, hvort um er að ræða vatn til notkunar við matvælaframleiðslu, eða vegna almennrar neyzlu. E. Til þess að unnt sé að krefjast hreinlætis af starfstfólki í matvælaiðnaði og annars stað- ar þarf strangar kröfur um að t.d. snyrtiherbergi og öll aðstaða á vinnustað sé í fullkomnu lagi. F. Ef það er ekki nú þegar í skólum landsins, ætti að gera að skyldunámsgrein kennslu í hrein læti við meðferð mabvæla á vinnustöðum og annars staðar. Sérstök allsherjar löggjöf í þessum efnum er tímabær en um leið þartf að gera sér ljóst, að slík löggjötf er ekki mikils virði nema skynsamlega og öruglega sé séð fyrir framkvæmd hennar. B. Á. Berg-steinsson. HÁRÞURRKAN -Kfo//egr/ -^fljótari Tilvalin fermingargjöf! = FÖNIX Sími 2-44-20 — Suðurgötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.