Morgunblaðið - 04.05.1966, Page 13

Morgunblaðið - 04.05.1966, Page 13
Miðvftrudagur 4. maí 1966 MORGU NBLAÐIÐ 13 Aðeins þnð beztn LISTERgarnið PHSLDAR-garnið HJARTA-garnið GAVARDO-garnið í úrvali Alullargarn 7 gróíl. XJll og JVIohair Ull og Dralon Xweed-garn Bómullargarn Bómull og hör, nýtt. Anigóru-garn Nælongarn Orlongarn Courtelle-garnið Crimplene-garnið Flauelsgamið Glitgarnið nýja Garnið með silfraða og gyllta þræðinum Prjónar og heklunálar GARNIÐ FÆST í HRINGVER Austurstræti — Búðagerði. Vartburg *57 Vartburg station ’57, ekki mikið keyrður til sölu. öll fimm dekk ný. Nýir demp- arar, geymir og bremsudæliar. Nokkrir varahlutir fylgja. Gott samband við norskt fyrirtæki í varahlutum fylgir. Sími 34115. Verð 10—12 þús. Húsnæð/ Óskað er eftir leiguhúsnæði fyrir imga reglusama stúlku, einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla 777“ send- ist afgr. Mbl. fyrih 7. maí. Hasselblad 500 C myndavél til sölu Planar 80 1:2,8. Sonnar 150 1:4. 2 bök 6x6, 2 proxarlinsur, filterar og 2 töskur. Tilboð á afgr. Morguntol. Skrifstofustarf óskast Amerisk kona sem talar ís- lenzku óskar eftir skrifstofu- slarfi hálfan eða allan daginn. Kann vélritun og enska hrað- ritun. Tilibið merkt „Skrif- stofustarf — 9102“. 19 daga skemmtiferð til Rínarlanda Ferðin er ekki eingöngu Rínarferð. Þetta er ferð um Norðurlönd og Þýzkaland. Af Norðurlöndum sjáum við Gautaborg, suðurhluta Svíþjóðar, Kaupmannahöfn, eyjarnar Sjáland og Láland auk við- komunnar í Færeyjum. Þýzkalandi eru gerð góð skil, en þar er farið um Rínarhéruðin og auk þess komið til margra annarra merkra staða svo sem Heidelberg og t. d. Hamborgar. Rínarferðir eru sem annað margvíslegar og mismunandi, en þessi ferð er þannig úr garði gerð, að farið er nokkuð hægt yfir og þeir staðir skoðaðir, sem um aldaraðir hafa verið rómaðir fyrir fegurð. Auk þess er nægur tími í borgunum Hamborg og Kaupmannahöfn fyrir þá, sem njóta vilja stórborgarlífsins og verzla. ■Jr ferðin hefst þann 20. júní •Jr siglt utan en flogið heim ■Jr ferðin kostar kr. 14.900.— í áætlun okkar er lýst 39 öðrum ferðum. 22 daga skemmtiferð —- Stóra Mið-Evrópuferðin GAUTABORG — BERLÍN — DRESDEN — PRAG — VÍNARBORG — BALATON — BERCHTESGADEN — KASSEL — HAMBORG — KAUPMAN NAHÖFN ■Jr ferðin hefst þann 8. júlí -jr fararstjóri er Guðmundur Steinsson tAt ferðin kostar kr. 18.600.— ■Jr flogið báðar leiðir. Nefna má nokkur atriði, sem telja má ferð- inni til ágætis: Komið er í þrjár höfuðborgir, Berlín, sem er ein umtalaðasta borg okkar samtíðar — Prag, sem ávallt hefur talizt til fegurstu höfuðborga álfunnar, og Vínarborg, sem fræg er fyrir skemmtanalíf sitt af flestu tagi. Hvað fegurð snertir er erfitt að dæma hvað telja beri fyrst: Ekið er um fjallahéruð Tékkóslóvakíu og Austurríkis — í Ungverja- landi er dvalið við Balaton-vatn. Þetta er stærsta stöðuvatn Mið-Evrópu. Þar geta menn baðað sig, sem væri við Miðjarðarhafið, siglt á seglbátum, sem fást leigðir, leikið sér á vatnasldðum, farið hestaferðir um nágrennið, dansað á kvöldin. Ekki má gleyma Berchtes- gaden, sem er einn fallegasti blettur þýzku Alpanna. Svo getið sé um skemmtanalífið auk þess sem sagt var um Vínarborg, þarf ekki nema nefna Hamborg og Kaupmanna- höfn, sem íslendingar hafa ávallt kunnað vel að meta. LÖND “LEiÐIR Adalstrœti 8 simar 2 0 8 00 2 0 7 6 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.