Morgunblaðið - 04.05.1966, Page 17
Miðvikudagur 4. maí 19W
MORGU NBLAÐIÐ
17
Irsk málaralist
Stuölar - strik - strengir
stendur i miklum blóma
Á ÍRLANDI, sem þekktast er
fyrir ljóðskáld sín og rithöf-
unda, hefur engin listgrein
þróast og blómgazt eins hratt á
síðustu 20 árum og málaralist.
í eina tíð var málarinn Jack
Yeats sá eini sem nokkurt orð
fór af á írlandi, en í dag hefur
vaxið upp þró.ttmikil og at-
hafnasöm kynslóð málara,
einkum í Dublin. I>ar er starf-
andi félagsskapur, sem nefnir
sig „Lifandi list á írlandi" og
hpldur hann árlega athyg ,is-
verðar málverkasýningar, sem
stuðlað hafa að ört vaxandi
áhuga meðal borgarbúa. kyrir
tilstilli þessa félagsskapar, hef-
ur almenn málverkasala auk-
izt og hagur hinna skapandi
listamanna þar af leiðandi
batnað verulega.
Að sjálfsögðu bregður fyrir
margbreytilegum stíleinkenn-
um hjá núlifandi málurum á
írlandi; sumir þeirra hafa
numið list sína í Bretlandi,
aðrir á meginlandinu, einkum
í París.
Patrick Collins er afar sein-
virkur málari, sem segir fyrir-
myndir sínar vera hið írska
landslag, enda þótt það hvarfli
að fáum er þeir virða fyrir sér
verk hans. Collins kveðst
fremur „finna“ fyrirmyndir
sínar en sjá þær, og eru mynd-
ir hans í hæsta máta „non-
figuratifar“. Eins og títt er um
írska málara notar Collins
ógjarnan hvassar línur í mynd
„Shelly Banks“, landslagsmynd eftir McGuinness.
„Virgin River“, landslagsmynd eftir Collins.
Patrick Collins
um sinum, en er 'hir.svegar
mjög hrifinn af dökkum litum.
Collins telur litadýrð írskrar
náttúru hafa meiri áhrif á sig
en afmörkuð hlutlæg fyrir-
brigði. Hinir „írsku“ litir, sem
málarinn notar mikið, eru
blátt, grænt og grátt. Með-
fylgjandi málverk eftir Coll-
ins, sem hann nefnir „ Virgin
River“, er einkennandi fyrir
stíl hans.
A síðari árum hafa konur
Iátið mjög að sér kveða i mynd
list á Írlandi og ber þar hæst
tvö nöfn Anne Yeats og Norah
McGuinness.
Anne Yeats er af merku lista-
t fólki komin; faðir hennar var
William Butler Yeats þekktasta
ljóðskáld írlands og föður
bróðir hennar var listmálarinn
Jack Yeats, sem áður er nefnd-
ur. Anne lagði snemma stund
á leikmyndagerð og staríaði
við Abbey leikhúsið í Dublin
fram að stríðsbyrjun. Árið
1941 tók hún að mála fyrir al-
vöru og hefur getið sér góðan
orðstír á því sviði. Þrengingar
stríðsáranna og áranna eftir
stríðið höfðu mikil áhrif á
Anne Yeats, og sem dæmi um
hugarástand sitt þetta tíma-
bils bendir hún á, að
flestar myndir hennar fram til
ársins 1948 fjölluðu að ein-
hverju leyti um mat.
Séra Jack Hanlon er þekkt-
astur fyrir trúarlegar myndir.
Allmargar þeirra eru í kúbísk-
Norah McGuinness
Frakkar banna sýningu á nýrri kvikmynd
— sem gerð er eftir sögu Diterots „Nunnon“
F Y R I R nokkru er lokið í
Frakklandi töku kvikmynd-
ar sem byggð er á skáldsögu
Diderots „La Religieuse“
(Nunnan) og hefur vakið
mikið umtal, ekki sízt er
víst varð um heiftuga and-
stöðu ýmissa kaþólskra
manna gegn myndinni, sem
nú hefur verið bönnuð þar
í landi.
Kvikmyndaeftirlitið franska
hafði að vísu mælt með því að
myndin yrði sýnd og var það
upplýsingamálaráðherrann sem
þá tók af skarið og beitti valdi
því sem honum er veitt að lög-
um til að banna að myndin
kæmi fyrir sjónir almennings,
á þeim forsendum að hún
„kynni að særa djúpt tilfinn-
ingar og samvizku mikils hluta
þjóðarinnar“.
Þykir bann þetta þeim mun
undarlegra, sem bók sú er
myndin er á byggð, „La Reli-
gieuse" eftir Denis Diderot
(1713 — 1784) var ekki
1 nýja klaustrinu. „Abbadisin þar var ung og falleg“, sagði
Suzanne“, hún borfði á míg hýr og glettin og sagði: Suz-
anne, þykir þér vænt um mig? — og ég vissi ekki hvaðan á
á mig stóð veðrið“.
sett á skrá bannaðra bóka er
hún kom út fyrir tveimur öld-
ur og ekki var heldur amazt
við leikriti sem tekið var til
sýningar í París fyrir þremur
árum og byggt var á bók Did-
erots.
Það var einmitt þetta leikrit
sem varð til þess að franski
kvikmyndastjórinn Jacques
Rivette, fékk hug á að kvik-
mynda skáldsögu Diderots, er
fjallar um unga stúlku, sem
gerist nunna nauðug viljug og
það sem á daga hennar drífur
innan klaustursmúranna. Er
myndin sögð þræða all-ná-
kvæmlega sögu Diderots en
lyktar þó nokkuð á annan veg.
Myndin rekur sögu nunn-
unnar ungu (sem leikin er af
Önnu Karinu), er ekki hefur
minnstu köllun til þessa lífs,
sem að henni er rétt en gengst
undir heit sín viljalaus og und-
ir áhrifum abbadísar einnar,
sem er mildin og manngæzkan
persónugerð. Er önnur abbadís
kemur í stað hinnar fyrri verða
snögg umskipti á högum nunn-
unnar ungu. Nýja abbadísin
leggur megna fæð á allar þær
nunnur, sem voru í einhverjum
metum hjá fyrirrennara. henn-
ar og svo fer að ungat nunnan
er talin haldin illum öndum,
varpað í myrkrastofu og með-
höndluð á hinn hörmulegasta
máta.
Abbadísin fær þó makleg
máiagjöld áður en langt um
líður og nunnan er send í ann-
að klaustur, þar sem hún og
stallsystur hennar lifa við lít-
Framhald á bls. 23
um stíl enda hafði séra Hanlon
numið list sína í París undir
handleiðslu André Lhote, sem
var einn af brautryðjendum
kúbismans í Frakklandi. Han-
lon er einskonar milliliður
milli eldri og yngri kynslóð-
anna í írskri málaralist og
gætir ýmissa nýlegra stílteg-
unda í myndum hans þótt
ávallt sé þar að finna leifar
frá námsárunum .
Listakonan Norah McGuinn-
ess er þekktust fyrir landslags-
málverk og er stíll hennar
Framhald á bls. 23
Schlesinger
hlaut Pulitzer-
verðluunin
PRÓFESSOR Arthur J. Schles
inger var á mánudagskvöld
sæmdur Pulitzer-verðlaunun-
um bandarísku fyrir ævjsögu
þá er hann hefur ritað um
Kennedy Bandaríkjaforseta,
„A Thousand Days: John F.
Kennedy in the White House“.
Schlesinger starfaði sem
kunnugt er þrjú ár fyrir
Kennedy forseta sem sérlegur
ráðunautur hans og er bókin
öðrum þræði persónulegar
minningar hans um forsetann.
Þetta er í annað sinn sem
Schlesingar hlýtur Pulitzer-
verðlaun, hið fyrra sinnið var
er honum voru veitt þau fyrir
sagnfræðiritið „The age of
Jackson" um stjórnartíð Jack-
sons Bandaríkjaforseta.
Verðlaunin fyrir bezta fram-
lag til blaðamennsku á árinu
voru veitt Peter Arnef.t, 33 ára
gömlum blaðamanni frá Nýja
Sjálandi, sem starfar fyrir
Associated Press í S-Vjetnanu
Með illu skal illt út drífa. Þrjár eldri nunnur binda hendur
Suzanne á bak aftur »g beita öðru harðræði til þess að Iosa
hana við þá illu anda .. _in þær segja hana haldna.