Morgunblaðið - 10.05.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.05.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 10. maí 1966 I Tökum upp í dag nýja sendingu af vor- og sumarkápum. Tízkuverzlunin run Rauðarárstíg 1. sími 15077. Bílastæði við búðina. Stýrimann og vélstjóra vantar á 65 tonna bát, sem veiðir í fiski- og humar troll. — Upplýsingar í síma 34735. Sölumaður — Dreifing Þaulvanur sölumaður getur tekið að sér vörur fyrir heildsölufyrirtæki eða verksmiðjur. Hef bíl til umráða. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „9288“. Blúndusokkar Hvítir og svartir — nýkomnir. 5^* I ^ Ír- CipUJLH. Ui S L Ci Lækjargötu 2. 4ra herbergja íbúð við Stórholt er til sölu. — íbúðin er á neðri hæð í tvílyftu húsi. Sér inngangur og sér hiti (hitaveita) er fyrir þessa íbúð. íbúðin er 2 stofur og svefnherbergi og húsbóndaherbergi. — Ný teppi eru á gólfum. Eldhús og baðherbergi eru algerlega endurnýjuð. — Upplýsingar gefa: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar. Austurstræti 9. — Símar 21410 og 14400. Ný sending Italskar sumarpeysur Glugglnn Laugavegi. 2/o herbergja risíbúð við Ásvallagötu. ódýr kjallaraíbúð við ÁSr vallagötu. stór vönduð íbúð við Klepps veg. vönduð ný ibúð við Ljós- heima. ný og vönduð íbúð við Meistaravelli. ný og vönduð einstaklings- íbúð við Stóragerði. góð íbúð á efri hæð við Vífilsgötu. 3/o herberyja íbúð við Ásvallagötu, eitt herbergi fylgir í kjallara. ibúð á 1. hæð við Bárugötu. ibúð á 1. hæð við Ránar- götu, sérinngangur. kjallararbúð við Hamrahlíð. vönduð íbúð við Hjarðar- haga. ný fullgerð íbúð við Hraun- bæ. vönduð íbúð í Vesturborg- inni, 1 herbergi fylgir í kjallara. nýstandsett ibúð við I.ari.g- holtsveg, væg útborgun. góð íbúð á Seltjamamesi. góð kjallaraíbúð í Hliðun- nm 4ra herbergja góð íbúð við Kaplasikjóls- veg. góð íbúð við Ljósheima. íbúð við Ljósvallagötu. stór og vönduð íbúð á jarð- hæð við Unnarbraut. 5 herbergja vönduð íbúð við Ásgarð, sér hitaveita. góð íbúð við Kambsveg. íbúð við Njörvasund, bíl- skúr. risíbúð við Sigtún. 6 herbergja góð íbúð við Álfhólsveg. íbúð við Kópavogsbraut. ný og góð íbúð við Nýbýla- veg. vönduð íbúð við Sólheima. Einbýlishús við Efstasund, Hjallabrekku Lyngbrekku, Goðatún, Hrauntungu, Hverfisgötu í Hafnarfirði og víðar. Einbýlishú og íbúðir í smíðum Málflufnings og fasteignasiofa l Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðsikipti Austurstræti 14. i Símar 22870 — 21750. Ufan skrifstofutíma; J 35455 — 33267. - I.O.G.T. - Stúkan Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Skýrsl- ur og reikningar. Kosning á stórstúkulþing o. fl. Æ.t. SAMKOMUR K.F.U.K. — A. D. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Upplestur, kaffi og fh Basarnefndin. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 talar brigader Rosseland. 100 ára afmæliskvikmyndin verður sýnd á ný. Brigader Drive- klepp og fleiri taka þátt. Sími 14226 Fokhelt raðhús við Sæviðar- sund. Fokhelt 200 ferm. einbýlishús í Kópavogi. Fokheld 5 herb. hæð með sér- inngangi og sérþvottahúsi í Kópavogi. Steinhús við Laugaveg, kjall- ari hæð og ris. Einbýlishús með stóru iðnaðar plássi í Smáibúðahverfi. Raðhús við Framnesveg. 5 herb. sérhæð við Auðbrekku í Kópavogi. 5 herb. hæð við Sjafnargötu. 5 herb. íbúð á 4. hæð í 7 ára vönduðu steinhúsi við Holts götu. 4ra herb. efri hæð í 5 ára húsi við Kársnesbraut. Út)b. kr. 400 þúsund. 4ra herb. rishæð með sérinn- gangi við Langholtsveg. 70 ha. eignarland á jarðhita- svæði í nágrenni borgarinn- ar. Laxveiði skilyrði til fiskiræktar. Landið er til- valið fyrir nýbýli (iðnaðar- býii eða gróðrarstöð). Höfum kaupaiuda að einbýlis- húsi í Vesturbænum í Kópa vogi. Höfum kaupanda að 3ja—5 herb. íbúð með bílskúr. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, hrl Laugavegi 27. Sími 14226 Kvöldsími 40396. Sími 14160 14150 Lítið einbýlishús við Baldurs- haga. Útb. 70—100 þúsund. Einbýlishús við Skólavörðu- stíg. Einbýlishús við Smáraflöt. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Karfavog. 3ja herb. íbúð við Ásgarð. 4ra herb. íbúð við Njörvasund 4ra herb. risíbúð við Háa- gerði. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 5 herb. hæð í Hlíðumum. 5 herb. risíbúð í Hlíðunum. HÖFUM KAUPENDUR A» raðhúsum og einbýlishúsuam í smíðum eða fullgerðum. Miklar útborganir. GÍSLl G ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON fasteignaviðskipti. Hverfisgötu 18. 7/7 sölu 5 herb. einbýlishús í Silfur- túni, bílsbúr, girt og rækt- uð lóð, fagurt útsýni. 3ja herb. hæJT í Laugarnes- hverfi. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laug- arneshverfi. 200 ferm. fokhelt einbýlishús í Kópavogi ásamt 40 ferm. bílskúr. 5 herb. raðhús við Álfhólsveg. HiM ■Jlljl ilo íMiim SKJÓLBRAUT -SÍMI 41230 KVOLDSÍMI 4064? 7/7 sölu: 2ja og 3ja herb. íbúðír við Kaplaskjólsveg. 3 henb. íbúðin stendur auð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundargerði. Útb. aðeins 200—250 þúsund. 2ja herb. íbúð með sérinn- gangi á 1. hæð við Freyju- götu. Eldhús og bað þarf að standsetja. 3ja herb. jarðhæð við Birki- hvamm. Sár lóð og hiti. Útbongun 250—300 þúsund. 3ja herb. 90 ferm. vel útlítandi kjallaraíbúð við Hörpugötu. Útb. 250—275 þús. á 1. hæð. 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr við Há- teigsveg. Sérlóð og stigi frá stofu niður í garðinn. 4ra herb. nýleg og falleg íbúð við Holtsgötu. 4ra herb. risíbúðir við Laug- arnesveg og Shellveg. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Lág útborgun. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Sjafnargötu. SérhitL 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Harðvið- arinnréttingar. Lítið einbýlishús við Grettis- götu. Lóðin er 450 ferm. eignarlóð og á henni mætti sennilega byggja 225 ferm. hús sem mætti vera kjallari Og tvær hæðir. Hús og ibúðir í smiðum Einbýlishús tilbúið undir tré- verk við Aratún og Bræðra- tungu. 5 herb. neðri hæð (131 ferm) ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi í austanverðum Laugarásn- um. íbúðin selst tiibúin und ir tréverk. Allt sér. Mjög mikið úrval af 2—6 herb íbúðum í smíðum við Hraun bæ. íbúðirnar seljast til'bún- ar undir tréverk með sam- eign frágenginni. Ath. að % hlutar af væntan- legu húsnæðismálaláni er tek- ið upp í söluverð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Hudson sokkarnir í tízkulitnum. SOLERA eru komnir. HUDSON sokkarnir eru þekktir fyrir ótrúlega endingu. Tösku og Hanzkabúðin við Skólavörðustig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.