Morgunblaðið - 25.05.1966, Síða 16

Morgunblaðið - 25.05.1966, Síða 16
10 MORGU NBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. maí 1966 Vinnuliuxur! Drengjastærdir frá Kr.110— ^ Karlmannastærdir frá Kr. 176— VINSÆLÖST * ODYRUST * ENDINGARBEZT íbúðir tíl sölu Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæð- um í sambýlishúsum við Hraunbæ. Seijast tilbún ar undir tréverk og sameign úti og inn oftast fuilgerð. Sumar íbúðirnar tilbúnar til afhendingar nú þegar. Hagstætt verð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Arni stefansson, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Vel heppnnð Fræðsln- nómskeið Dagana 18. til 20. þ.m. var fræðslunámskeið haldið við Garðyrkjuskólann Reykjum fyrir meðlimi Gardyrkjuverk- takaféags íslands. Námskeið þetta er hið fyrsta sem haldið er í hinni nýju bygg- ingu Garðyrkjuskólans. Þar voru tekin fyrir eftirtalin verk- efnj: Meðferð mælitækja land- og hallamælingar og rúmmáls- útreikningar við tilfærslu jarð- vegs. Kennslu annaðist Marteinn Björnsson byggingarfulltrúi, Sel- fossi. Axel Magnússon kennari að Reykjum, flutti erjndi um jarðveg og áburðarnotkun. Reyn ir Vilhjálmsson skrúðgarðaarki- tekt flutti skýringar á garðteikn ingum og uppbyggingu nýrra garða. 1 ræðu, er skólastjóri Garðyrkjuskólans flutti í lok námskeiðsins sagði hann meðal annars að hann hefði gjarnan viljað, að húsakynni hefðu leyft víðtækara og stærra námskeið en nú var unnt að hada og von- aðist hann til, að húsnæði skól- ans, sem nú er í byggingu gerði kleift a ðauka þessa starfsemi og stækka í sniðum, sér hefði lengi verið ljós þörf námskeiða í hinum ýmsu greinum garð- yrkjunnar, en starfsskilyrði ekki verið fyrir hendi, en sín von væri, að þetta gæti verið upp- haf að víðtækari fræðslustarf- semi af skólans hálfu, fyrir starf andi garðyrkjumenn. Ég vil því leyfa mér fyrir hönd okkar, sem þetta nám- skeið sóttum, að flytja kénnur- um þakkir fyrir þann fróðleik, er þeir miðluðu okkur og á- nægjulegar samverustundir. Ennfremur þakka ég skólastjóra hans undirbúnings og móttökur aliar, sem voru í hvívetna til fyrirmyndar og ekki sízt vil ég þakka honum fyrir það að hafa hrint í framkvæmd starfsemi, sem að rekin er á svo hagnýtan hátt, sem hér var raun á, og vil ég hiklaust telja að mættj vera öðrum starfsgreinum til fyr irmyndar. Þessir dagar í hinum vistiegu hýbýlum nýbyggingar Garðyrkjuskólans sannfærðu okkur, sem þátt tókum í nám- skeiðinu um gildi slíkrar starf- semi og vönum við að skóla- stjóranum verði gert kleift að auka siíkt starf svo sem hugur hans stendur til og að Garð- yrkjuskólinn verði þar með leið- andi fræðslumiðstföð íslenzkrar garðyrkj ustéttar. Reykjavík, 22. marz 1966, Björn Kristófersson. »® auglýsing i útbreiddasta blaðlnu borgar sig bezt. IHorgunblatod ÖS VANDEÐ VALRI -VELJLÐ VOLVO IVotaðir Volvo bílar Höfum til sölu eftirtaldar notaðar VOLVO bifreiðir: Duett Stationbifreið, árgerð 1962, krónur 140.000,00. P-544 Favorit, árgerð 196j, krónur 130.000,00. P-544 Favorit, árgerð 1963, krónur 145.000,00. Rifreiðarnar eru til sýnis hjá oss. GUNNAR ASGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200. Hestamannafélagið Andvari Garða- og Oessastaðahreppi Aðalfundur félagsins verður haldinn í samkomu- húsinu að Garðaholti fimmtudaginn 26. þ.m. og hefst kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verður skráð í hagagöngu fyrir sum arið, eru því þeir félagar, sem hyggjast láta hross sin í hagagöngu hjá félaginu, hvattir til að mæta. STJÓRNIN. * Frá Verzlunarskóla Islands Auglýsing um lausa kennarastöðu við skólann. Verzlunarskóli íslands óskar að ráða einn fastan kennara í ensku á hausti komandi. Nauðsynlegt er að væntanlegir umsækjendur hafi lokið háskólaprófi. Launagreiðslur og önnur kjör eru í samræmi við það, sem gerist við opinbera skóla á hverjum tima. Lífeyrissjóðsréttindi. Umsóknir ber að stíla til skólanefndar Verzlunar- skóla íslands, Pósthólf 514, Reykjavík. Umsókn fylgi greinargerð um menntun og fyrri störf. — Umsóknarfrestur til 15. júní þ. á. Skólastjóri. Seljum næstu daga meðan birgðir endast, einangrunarplast, afskorn- inga á tækifærisverði. — Hentugt til einangrunar á sumarbústöðum, sem tróð í loft o. fl. Afgreitt í verksmiðjunni Oskum eftir að ráða rafvirkja vanan vélaviðgerðum. — Nánari upplýsingar gefur verk- istjórinn, Sigurður Sigurjónsso n. Rafmagnsverkstæði SÍ8 Ármúla 3. — Sími 3-89-00. ARMA PLAST KLEPPSVEGI. Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 38640.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.