Morgunblaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 10. júní 1960 Á fundi í Góðtemplarahúsinu í tilefni af 80 ára afmæli Stórstúku íslands. Stórstúka fslands 80 ára Sýning á verkum barna er ver/ð hafa á námskeiðum Myndlistarskólans í vetur Myndlistarskólinn í Reykja- vík opnar nk. langardag sýn- ingu á verkum þeirn, sem barna deildir skólans hafa unnið að í vetur. Eru börnin, sem flest eru á aldrinum 7-12 ára, alls um 30 talsins. Verður sýningin opnuð kl. 2, og verður opin til kl. 8, bæði laugardag og sunnu- dag, og jafnvel framlengd ef aðsókn verður góð. Á sýningunni verða teikning- ar, vatnslitamyndir, keramik og mosaikmyndir, sem börnin hafa unnnið undir leiðsögn kennara síns, Magnúsar Pálssonar og Ragnars Kjartaíissonar. All- margar teikningar og mosaik- og keramikmyndirnar hafa mörg börn unnið í sameiningu. Munu þær eflaust vekja mesta athygli, enda koma fyrir á þeim hinir furðulegustu hlutir og bráðskemmtilegar fígárur. Má meðal keramik-og mosaikmynd- anna nefna heljarstóra mynd, 4.90 m að lengd og 1.20 á að breidd, sem kölluð er „Örkin hans Nóa“, en á henni sjást nær öíl dýr veraldar ásamt hinni víð- frægu örk auðvitað svo og Nói og konan hans. Fleira mætti telja þarna með, svo sem kast- alamynd ein mikil, mosaikmynd ina „Kirkj uhóU“, o.m.fl. — Búdáistar Framh. af bls. 1 þessa og hefðu 250 fallið af skæruliðum eftir harða bardaga. Einnig hafa staðið harðir bar- dagar í Kontumhéraðinu undan- farna daga og ber ekki saman fréttum sunnan- og norðanmanna af mannfalli þar. Þrjár flugvélar bandarískar týndust yfir N-Vietnam í dag Ein sprengjuþota var skotin niður og tvær vélar aðrar rákust á er þær fylgdu á leið þyrlu sem ætlað var að sækja flugmanninn úr þot- unni. sem hafði varpað sér út í fallhlíf. 64. ÞING Stórstúku fslands hófst gær í Reykjavík, en lýkur væntanlega á Þingvöllum 12. júní. — Stórstúka fslands var stofnuð í Alþingishúsinu 24. júní 1886. Að stofnuninni stóðu 14 stúkur. Fyrsta stúkan á íslandi, ísa- fold, var stofnuð á Akureyri 10. janúar 1885. Fyrsta stúkan í Reykjavík, Verðandi, var stofn- uð 3. júlí 1885. Báðar þessar stúk ur starfa enn. Félagar Stórstúku fslands eru nú 12—13000. Fyrstu árin voru félagar stúkunnar um 500. Stofn- andi Stórstúkunnar og fyrsti stór templar vai Björn Pálsson, ljós- myndari. Stórkanzlari stúkunn- ar er nú Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri í Hafnarfirði. Með honum í framkvæmdanefnd starfa Jens E. Nielsen, Ragn- hildur Þorvarðardóttir, Gissur Pálsson, Jóhann Oddsson, Har- aldur Norðdahl, Gísli Sigur- geirsson, séra Árelíus Nielsson, Indriði Indriðason, séra Kristinn Stefánsson, Jón Hafliðason og Eiríkur Sigurðsson. Á fundi, sem haldinn var í gær, í tilefni af 80 ára afmæli stúkunnar, talaði stórkanzlari, Ólafur Þ. Kristjánsson. Hann gat þess m.a. að mikið kapp væri á það lagt að fjölga félögum stúk- unnar. Ennfremur minntist hann á það að stúkan myndi halda á- fram starfsemi sinni á sviði menningar- og félagsmála, en templarar hefðu staðið að fram- kvæmd ýmissa menningar- og fé- lagsstofnana, s. s. Sjúkrasamlags Reykjavíkur, Glímufélagsins Ár- manns og Dýraverndunarfélags Islands. Einnig stofnsetti ein af stúkunum í Reykjavík fyrir nokkrum árum Fangahjálpina. Ólafur Þ. Kristjánsson ræddi einnig hina fjölþættu útgáfu- starfsemi Góðtemplarareglunnar. Hefur reglan m.a. gefið út marg- ar góðar og vinsælar barnabæk- ur. Stórstúkan stofnaði barna- blaðið Æskuna 1897 og væri það blað eitt fallegasta barnabláðið á Norðurlöndum. 16. júlí nk^ verður Hástúku- þing haldið í Sviss og sendir Stórstúka íslands einn fulltrúa á þingið. 36 sækja um rektorsstöðu ' við norræna menntastofnun HIN NÝJA menntastofnun, „Nordens folkelige akademi“, sem lýðháskólahrevfingin á Norðurlöndum hefur beitt sér fyrir, að komið verði á stofn. mun að öllnm likindum taka til starfa árið 1968. en þá er búizt við, að kennslan ereti haflzt. Skv. frétt í danska blaðinu. ..Tn- formation" sl. briðindag hafa 36 þeear sótt um rektors«töðuna við stofnimina. sem verðnr til húsa i nýjum bvee'ingum hiá lýðháskólanum við Kungalv fyr Ir norðan Gautaborg. 18 um- sækiendanna eru sænskir, en 6 eru danskir. Ræða afstöðuno tíl Loftleiða Einkaskeyti til Mbl. frá Khöfn. 8. júní. Á MORGUN, fimmtudag, verður haldinn í Stokkhólmi fundur fulltrúa samgöngu- málaráðuneyta Sviþjóðar, Danmerkur og Noregs, og verður þar rædd beiðni Loft- leiða um að mega nota flug- vélar af gerðinni RR-400 á flugleiðinni Reykjavík Kaup- mannahöfn. Fulltrúarnir eiga að þreifa fyrir sér um sameiginlega af- stöðu ríkjanna til óska Loft- leiða en á mánudag nk. er síðan fyrirhugaður annar fund ur um málið. Sitja þann fund sérstaldr fulltrúar samgöngu málaráðherranna sjálfra og undirbúa frekar sameiginlega afstöðu og grundvöll fyrir við ræðurnar við íslendingana, sem fram fara í ágúst nk. Stjórn „Nordens folkelige aka demi“ kemur saman til fundar í dag föstudag, til þess að ræða um umsóknirnar, en ekki er bú- izt við því. að samkomulag ná- ist um rektor á beim fundi vegna þe«s hve umsóknirnar eru maráar. Formaður stiórnarinnar er Jörgen Jör»ensen. fyrrver- andi kenns1umílor"áb«rra Dan- merkur. sem íslendingum er að -*éðu kunnur. Á fundi stjórnarinnar verð- ur einnig rætt um hinar oýju byggingar við Kungálv, sem lýð háskólinn þar mun nota ásamt hinni nýju menntastofnun. 1 fyrstu er ekki gert ráð fyrir nema 40-50 nemendum við stofn unina. Nýbyggingarnar munu kosta 4,45 milljónir sænskra króna, og greiða ríkisstjórnir Norðurlanda fjórðung þeirrar upphæðar. Eins og fyrr segir, á kennsla að hefjast árið 1968, og í fyrstunni verður miðað við fimm ára reynslutíma. ^jarts^í ríkir n*** ^Vnmtíð Kenn^T • nJSrmíínonno Brussel, 9. júní — NTB — Utanríkisráðherrar Efnahags- bandalagslandanna sex koma saman í Briissel á mánudag að ræða Kennedy-tollamálaviðræð- urnar svonefndu og þykir nú horfa vænlegar um þau mál en um langt skeið. Talsmaður fasta nefndar bandalagsins sagði að fulltrúi bandalagsins við við- ræðurnar, Jean Rey, hefði ný- verið komið heim frá fundum í Washington um málið og ver- ið mjög bjartsýnn á að vel tæk- ist til um þær nú. tr „Eg vona að hania sláist í hópinn" — segir King um Meredith New York, 9. júní — AP, NTB. JAMES Meredith, sá er sýnt var tilræðið í Missisippi á mánudag sl„ er nú i New York og heldur kyrru fyrir að læknisráði. Hann hefur þó lofað að koma suður að taka þátt í hópgöngunni „Gegn ótta“, sem farin er um Missisippi, en sagði við fréttamenn að hann myndi fara vopnaður, nema hann fengi fyrir því einhverja tryggingu að þess gerðist ekki þörf. Martin Luther King. sem er í hópi göngumanna þeirra er hald- ið hafa göngunni áfram frá stað þeim er Meredith var sýnt til- ræðið á mánudag, sagði í dag að Meredith hefði orfðið að þola mikið, en kvaðst vona að hann myndi slást í hópinn á’ður en göngumenn næðu til Jackson. Sjálfur kvaðst King sem fyrr þeirrar skoðunar, að valdbeiting væri til einskis og Meredith yrði ekki að bættari þótt hann bæri VOpiL Nýir bæjarstjórar HINN nýkjörni bæjarstjóri á Húsavík er Björn Friðfinnsson. Hann er sonur Friðfinns Ólafs- sonar, forstjóra Háskólabiós, fæddur 1939. Stúdent úr MR 1959 o<» löefræðinf'ur frá Há- skóla fsland.s 1965. Síðan hefur B’örn starfpð hj? Bort'ardómara í Reykíavík. Alþýðuflokkur. Smlfstæðisflokkur n» óháðir ktdcrondur stéðu »ð k’öri hins nýja bæjarstjóra á Húsavík. firði er Jóhann Einvarðsson, sonur Einvarðs Hallvarðssonar, deildarstjóra í Landsbankanum. Hann er fæddur 1938, stundaði nám í Samvinnuskólanum. lauk þaðan nrófi 1958 og hefur síðan unnið í fiármálaráðuneytinu. Að kiöri hins nýia bæiarstióra á tsafirði stóðu vinstr' flokkarnir. Framsóknarflokkur. Alþýðuflokk ur og Alþýðubandalag. .f GÆR var SV-læg átt hér á landi. Skúrir voru sunnan lands og vestan og einnig á vestanverðu Norðurlandi, en hitinn á þessu svæði um 10 stig. Talsvert hlýrra var nnrð austan lands, t.d. komst hit- inn í 15 stig á / ireyri, Rauf arhöfn og Egilsstöðum. Á Norðurlöndunum var sól og um 20 stiga hiti á sama tírna. Mestar líkur eru að svip að veðurlag verði hér á landi fram að helgi og undanfarna daga. Það er vætusamt á S- og V-landi, en hlýindi og þurrt að mestu norðaustan lands. Veðurhorfur kl. 22 í gær- 1 [ kvöldi: Suðvesturland til f Vestfjarða og miðin: S-kaldi | og miðin: S-kaldi og smá- j skúrir í nótt og fyrramálið, en SA-stinningskaldi og víða I rigning þegar líður á dag- inn. Norðurlönd til Aust- i fjarða og miðin S-gola eða | kaldi, víðast léttskýjað. Suð- I austurland, miðin og Austur- I djúp: S-kaldi, skúrir. | Horfur á laugardag: Suð- , læg átt, dálítil rigning eða ! skúrir á Suður- og Vestur- | landi, en víðast sólskin og I hlýtt í veðri á Norður- og i Austurlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.