Morgunblaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 6
6 MORGU NBLAÐID Föstudagur 10. júní 1966 Innréttingar í svefnherbergi og eldhús. Sólbekkir. ísetning á hurð- um. Sími 50127. Hólasveina Jörðin Búð í Hnífsdal er til sölu. Nánari upplýs- ingar hjá Vagni Guðmunds syni, í síma 606, ísafirði. Sumarleyfi Tek að mér að leysa af í sumarleyfum. Vön skrif- stofustörfum, vélritun, ensk um bréfaskriftum. Hluthaf endur leggi nafn og sima- númer inn á afgr. Mbl. tyrir 13. þ.m., merkt: „Tímakaup — 9965“. Herbergi óskast til leigu fyrir hæglátan mann. Uppl. í síma 34007, eftir kl. 19. íbúð til leigu Þrjú herb. og eldhús á hæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusemi — 9984“. Bíll til sölu Nýklæddur Austin 10, til sölu. Selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 32609, eftir kl. 17. Herbergi Ungur maður óskar eftir herbergi sem fyrst, í Mos- fellssveit. Upplýsingar í síma 57 um Brúarland. Lítið herbergi með innbyggðum skápum og aðgangi að síma, til leigu fyrir reglusaman kvenmann. Sími 11817. Skrifstofustúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön. Sími 36040. íbúð óskast Nordisk Husflid Atvinna Ung stúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiðslu. Margt fleira getur komið til greina. UppL 1 síma 40364 í dag. Múrverk — Bíll Vil kaupa bíl, sem mætti borgast með múrvinnu. Helzt station gerð. Sími 35426. Einbýlishús til sölu í Hveragerði. Verð í kring- um kr. 350 þús. Upplýsing- ar að Laugalandi í Hvera- gerði. Hópferðabfll til leigu, í lengri og skemmri ferðir. Jónatan Þórisson. Sími 31391. að hann hefði verið að fljúga í kringum Gamla Bíó í rekjunni á miðvikudagskvöldið. í>að var allmargt fólk að koma af kon- sert þar sem áttmenningarnir frá Ljubliana í Júgóslaviu höfðu sungið sig inn í hjörtu manna, því að söngur þeirra mun hafa verið með því bezta, sem hér er á boðstólum. Hinum megin á Ingólfsstrætinu hitti ég mann, sem var í reiðu | hneykslisskapi, og sauð á hon- um. [ Storkurinn: Svona, svona, I góði, ekki svona voðalega vond- |ur. Ein af hinum fjölmörgu myndum í „Nordens Husflidsforbund“ og er úr baðstofu kvennaskólans á Blönduósi, en þar situr skólastýran Hulda Stefánsdóttir við tóskap ásamt nemendum sínutn. Heimilisiðnaðarfélag íslands hefur nýlega gefið út rit, „Nordens Husflidsforbund", um norræna heimilisiðnaðarþingið, sem haldið var í Reykjavík 1962. Flytur það fyrirlestra norrænu fulltrúanna og er prýtt fjölda mynda m.a. frá sýningunni, sem haldin var í sambandi við þingið. Ritstjórn hefúr annazt Stefán Jónsson arkitekt. Útsölustaðir: fsl. heimilisiðnaður, Laufásyegi 2, Verzl. Bald- ursbrá, Skólavörðust. 4 og Verzl. Ragnheiðar O. Björnss on, AkureyrL um, var um síðustu skólaslit bændaskólans á Hólum, veitt ur fyrsti styrkur úr Minningar sjóði Ásmundar skálds Jóns- sonar frá Skúfstöðum. Sjóður þessi var stofnaður af ekkju skáldsins frú Irmu Weile-Jónsson, og var hann ágóði af sölu skrautútgáfu kvæðaflokksins Hólar í Hjalta dal, sem út var gefinn. Sjóðurinn er að upphæð kr. 52.600.00. Hafði ekkja skáldsins í sam ráði við sjóðsstjórnina óskað eftir að fyrsta úthlutun úr sjóðnum til framhaldsnáms vori. Hlaut 10000 króna styrk að þessu sinni efnilegur nemandi í búnaðarskólanum, Ragnar Eiríksson frá Akureyri til náms í Landbúnaðarháskólan um í Kaupmannahöfn. Óhætt er að þakka dugnað frú Irmu við þessa sjóðsstofn- og ánægjulegt að vita, að út hlutun getur hafizt, svo snemma eftir sjóðsmyndunina Hóiasveinar eiga áreiðanlega eftir að keppa að styrkjum þessa sjóðs sér til menningar, eins og það er orðað í skipu- lagsskrá hans. Hjörtur Gunnlaugsson í Stykk shólmi átti 60 ára afmæli í gær. Maðurinn hjá Gamla Bíói: Vondur er ekki rétta orðið. Ég er sárreiður. Fyrr má nú vera matvendnin, og þessi þjóð kallar sig söngelska! Júgóslavamir sungu eins og englar, og ég myndi telja heimsókn þeirra til tónlista /3burða. Man mað- ur eftir því í gamla daga, þegar M.A. kvartettinn fyllti hér Gamla Bíó mörg kvöld í röð og virtist ekkert lát á. En þegar okkur er boðið upp á tvöfaldan kvartett, sem búinn er við góðan orðstír að ferðast í tvo mánuði um Bandaríkin, þá er ekki nema hálft hús, og varla það. Er þessi söngelska og söng- gleði íslendinga bara í magan- um á þeim? Hvar eru nú allir kórarnir? Af hverju fjölmenna þeir ekki til þessara söngbræðra sinna? Hvar er Karlakór Reykja víkur, Fóstbræður, Polyfon og Þá leggið einmitt þess vegna alla stund á að að sýna í trú yðar dygðina en I dygðinni þekkinguna (2. Pét. 1,5). í dag er föstudagur 10. Júní og er það 161. tjagur ársins 1966. Eftir lifa 204 dagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kl. 11:36. Síðdegisháflæði kl. 23:56. Næturvörðnr er í Laugavegs- apóteki vikuna 4,—11. júni. Upplýsingar nm læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 11. júní er Kristján Jóhannesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavík 9/6. —10/6. er Kjartan Ólafsson sími 1700, 11/6. — 12/6. Arinbjörn Ólafsson sími 1840, 13/6. Guðjón Klemenzson sími 1567, 14/6. Jón K. Jóhannsson simi 1800, 15/6. Kjartan Ólafsson sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:16—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Mánudaginn 30. maí Annar i hvítasunnu. Sigurgeir Steingrims son, Hverfisgötu 37, simi 23495 kl. 10—12. Framvegis verSur tekið á móti þelm. er gefa vilja blóð i BlóÖbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kh 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Kafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakannm Hverfisgötu 116, síml 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. Filharmonia, Lögreglukórinn og kór kvennadeildar Slysavarnar- félagsins, og ekki má gleyma öllxim kirkjukórunum? Hvar var allt þetta fólk, sem hefði getað fyllt húsið, svo að ekki sé skírskotað til styrktarmeðlim- anna? Nei, hér er eitthvað mikið að! Söngur spyr ekki að landa- mærum, hann er mál, sem allir skilja, hann er einhver mesti friðflytjandi í heiminum. Lík- lega myndi stríðsóttann lægja, ef stjórnmálamenn og hershöfð- ingjar syngju sínar ræður og yfirlýsingar. Storkurinn var þessum hneykslaða manni alveg sam- mála. Skyldu íslenzkir söngmenn gleðjast yfir svona fálæti á söng ferðum sínum erlendis? Og með það flaug hann upp á hjálminn á Ingólfi Arnarsyni og hafði yfir einn söng hinna júgóslavnesku, negrasálm í útsetningu Mario Rijavec, en hann heitir á ensku: „You better mind“. Spakmœli dagsins Ljúfustu ljóðin lýsa döprusta hugsununum. — Shelley. VÍSUKORIM Góðhestur var Gráni minn, gat ég lagt á söðulinn. Þá fyrstan tók hann íjörkippinn féll af baki jónfrúin. Guðlaug Guðnadóttir. sá N/EST bezti Þetta var hér á dögunum, þegar gosið hækkaðL Nokkrir menn voru samankomnir, þeirra á meðal einn sölumaður frá gosdrykkja- verksmiðju, og segir hann, þegar um þessa hækkun var rætt: „Það eru ekki við, sem þe&sa hækkun hljótum. Það er félag vangefinna, sem fær þetta. Þetta er svokallað tappagjald-“ Verður þá einum viðstaddra að orði: „Hvernig væri, að við stofnuðum félag velgefinna, og fengjum okkar laggargjald?" Lítil íbúð óskast á leigu strax. Uppl. í síma 36771. Hvítar drengjaskyrtur á aðeins 75 krónur. — Hringver, Búðagerði 10. — Sími 30933. Gefin voru saman í Landa- kirkju, Vestmannaeyjum af séra Jóhanni Hliðar, ungfrú Hanna Birna Jóhannsdóttir, Ásgarði 19 og Árni Óli Ólafsson, Suðurgarði Vestmannaeyjum. Heimili þeirra verður að Bröttugötu 11, Vest- mannaeyjum. (Ljósm.: Oskar Björgvinsson, Vestmannaeyjum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.