Morgunblaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.06.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Hnúðsvanurinn á Xjörninni með ungana sína sjö. Mamraan virðist afar stolt af börnunum sínum, gætir hópsins vel og syndir stundum með J>á á bakinu, til að hvíla litlu hnoðrana Annars virðast svanabörn koma æði vel búin í heiminn, geta farið að synda eftir svolitla stund. Munur eða mannanna börn. Vanbúnara ungviði kemur varla í veröldina. Fyrsta síldin hálfum mánuöi fyrr en í fyrra Lágmarksverð á hræðslusíld og flutningasjóður skipanna FYBSTA sildin barst á land 12. maí á þessari síldarvertíð, sem er mun fyrr en í fyrra. Þá kom fyrsta síidin á land 25. maí. Síldveiðiskýrsia Fiskifélagsins sem birtist í blaðinu í gær, er miðuð við aflamagn sl. laugar- dag, þá 44 þúsund tonn. Engar samanburðartölur eru frá því í íyrra, þar eð fyrsta aflaskýrslan var ekki tekin fyrr en 19. júní. Þá vora komin á iand 578.185 mál og tunnur. Allur samanburð ur á veiðunum í sumar og í fyrra er að auki mjög óáreiðanlegur, þar eð nú er síldin viktuð og gefin upp í tonnum, en í tonninu eru um 10 tunur af síld, og í einu máii eru 135 kg. af sild. Og Camla kaupfélags- stjórnin kosin aftur HÓLMAVÍK, 9. júní. — Sá eini úr hinni nýkjörnu kaupfélags- stjórn Steingrimsfjarðar, sem ekki neita'ði strax að taka við kosningu, hefur nú sagt af sér. Boðað var því til nýs fulltrúa- fundar innan KSH ,þar sem mætt ir voru varamenn í stað þeirra fulitrúa, sem aðalfund sátu. Á þessum fundi var hin upp- haflega stjórn KSÍ endurkosin með öllum atkvæðum og hefur hún tekið við kosningu. Stjórn KSH er því þannig skipuð: Jón Sigurðsson, Stóra-Fjarðarhomi, Runólfur Sigurðsson, Húsavík, Benedikt Sæmundsson, Hóima- vík, Magnús Gunnlaugsson, Ósi, Magnús Ingimundarson, Skarði. — Kristján. jafnvel kilófjöldinn í tunnunum er ekki ailtaf sá sami. Innri Akranes- höfn dýpkuð FYRIR háifum mánuði var hafizt handa um að'dýpka innri höfnina. f>ví hefur síðan verið haldið áfram, unnið myrkranna á milli og á vöktum. Hafa þeir krana mikinn á pramma, sem hífir upp skófluna með botnleðj unni og losar á annan pramma, sem liggur sibyrt við hinn. 30 tonna dráttarbátur dregur svo leðjuprammann út úr höfninni og hleypir úr honum. Byrjað var í gær á að plægja niður strengi fyrir sjálfvirkan síma og iandssíma í Innri Akra- neshreppi. Strengirnir voru dregnir ofan af keflunum í haust. — Oddur. Kasta við Jan Mayen BRÆLA var á miðunum í gær og sáralítil veiði, en í gærkvöldi voru 3 bátar farnir að kasta við JanMayen og 2 nær, sem vitað var um. í gærmorgun fékk M/s Gísli Árni RE um 50 tonn af síld 60—70 sjómílur SSA af Jan Mayen og var hún blönduð stór- síld. Og Akurey lóðaði á síld á svipuðum slóðum. Héldu mörg skipin þangað. Er veiðisvæðið um 300—320 sjómílur frá Rauf- arhöfn. í fyrrinótt voru 9 skip með samtals 405 tonn af síld. í MBÐVlKUDAGiSBLAÐINU var fréttatilkynning frá Verðlagsráði sjávarútvegsins um bræðslusíldar verðið. M'bl. hefur nú borizt eftir farandi fréttatiikyniing um síld í bræðslu norðan og austanlands og flutningasjóð síldveiðiskip- anna. Samkvæ-mt úrskurði yfirnefnd ar Verðiagsráðs sjávarútvegsins skal iágmarksverð á siid í bræðsiu, sem veidd er á Norður- og Austurlandssvæði þ.e. frá Rit norður um að Hornafirði, vera sem hér segir tímabilið frá og með 10. júní til og með 30. sept. 1966. HVALUR h.f. byrjar í sumar framleiðslu á kjötkrafti úr hval kjöti og er verið að setja niður vélár til þeirrar framleiðslu og tiiraunaframleiðsla byrjuð. Verð ur kjötkrafturinn fluttur út sem fljótandi efni í sérstökum um- búðum, en síðan er hann sett- ur á markað sem teningar, duft og í öðrum neytendaumbúðum. Framleiðsla kjötkrafts í hval- stöðinni gerir hráefnið að sjálf- sögðu verðmætara. Mbl. átti í gær símtal við Jafet Hjartarson, stöðvarstjóra í Hval- stöðinni. Hann sagði að fram- leiðslan væri ekki byrjuð. Að- eins gerðar tilraunir. Tæki vant- aði, sem kæmu ekki fyrr en í byrjun júlí. En unnið væri að því að setja niður véiarnar, sem koma frá Noregi, og væri Norð- maðurinn Bjarne Gjölberg þar til hjálpar. Vélarnar voru keypt ar úr norsku hvalveiðimóður- skipi, og koma frá ýmsum lönd- um. Norðmenn hafa unnið kjöt- kraft úr hvalkjöti á móðurskip- um sínum í Suðurhöfum. Til Hvert kg. ........... kr. 1.71 Hei.milt er að greiða kr. 0,22 lægra á kg, fyrir síld, sem tekin er úr veiðiskipi í flutningaiskip utan hafna, enda sé siidin vegin eða mæld eftir nánara samkomu- ■lagi aðila-við móttöku í flutninga skip. Verðin eru miðuð við, að sild- in sé komin í löndunartæki verk- smiðjanna eða umhleðsiufæki sér stakra síldarflutningaskipa, er flytji síldina til fjarliggjandi inn lendra verksmiðja. Af hinu framangreinda bræðslu siidarverði, kr. 1.71, skulu teknar kr. 0,01 af hverju kg. bræðslu- framleiðslunnar þarf mikið af vélum og þurfti að breyta húsa- kynnum í hvaistöðinni og byggja við, til að koma upp kjötkrafts verksmiðjunni. f verksmiðjunni vinna a.m.k. 7—10 menn. STÖÐUGT er unnið þessar mundir að úrvinnsiu tiiboða í Sundahöfnina. Er verið að meta þau og endurreikna, og er end- anlegra úrslita að vænta síðari hluta þessa mánaðar. Er því ekki að vænta að neinar fram- kvæmdir hefjist við höfnina fyrr en að því loknu. Eins og kunnugt er bárust 6 síldar, er iagðar skulu í sér- stakan jöfnunarsjóð, sem starf- ræktur verði í því skyni að örva siglingar síldveiðiskipanna til verðiagssvæðisins, þegar svo kann að standa á, að veruieg bið sé eftir löndun hjá næriiggjandi verksmiðjum og þrær þeirra að fyllast. Tillagið til sjóðsins er gjaldfallið strax eftir löndun 'bræðslusildarfarms úr veiði^kipi. Flutningsgjald til veiðiskipa skal þó aðeins greitt þegar siglt er til norðanlandsverksmiðja vestan Raufarhafnar frá veiði- svæðum sunnan Bakkaflóadýpis eða fyrir flutninga til Austfjarða verksmiðja austan Raufarhafnar, iþegar siglt er frá veiðisvæðuna vestán Rauðanúps. Umsjónar- nefndin, senv skipuð verður sam- kvæmt næstu málsgrein, semur um og ákveður nánar þessi veiði svæði og takmörk þeirra. Fiutn- ingsgjald kemur þó aðeins til greina eftir að þrær eru að fyll- ast á því framleiðslusvæði, sem næst liggur miðum og þegar jafn framt er löndunartöf fyrir hendi á Raufanhöfn. Skal þrigigja manna umsjónar- nefid, sem skipuð er einum full- trúa frá Síldarverksmiðjum rikis ins og öðrum frá Síldarverk- smiðjusamtökum austur- og norð Framhald á bls. 31 tilbóð í þennan 1. áfanga hafn- arinnar ög hið lægsta miðað við útboðsskilmála nam 92.451.599 krónum, en það var frá þýzka fyrirtækinu Hochtief og Vél- byggingin á 1. áfanga Sunda- tækni sf. Samkvæmt kostnaðar- áætlun hafnarstjórnar mun hafnarinnar kosta 98 milljónir króna. Norræna húsið á að rísa í sum ar á Háskólalóðinni. Enda verk ið í íullum gangi. Búið er að steypa plötuna og verið að slá upp fyrir fyrstu hæöinni. Kjötkraftur fram- leiddur úr hvalkjöti Hvatur hf. setur upp slíka verksmiðju Urmið oð úrvinnslu tilboða í Sundahöfn Urslita að vœnta síðast í mánuðinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.