Morgunblaðið - 22.06.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.06.1966, Qupperneq 1
53. árgangur. 138. tbl. — 28 síður Miðvikudagur 22. júní 1966 Frentsmiðj'fl Morgunblaðsins, Mikil flóð í Uzbekistan 87.000 manna horg í hættu þaö heita — til dæmis 97,37% Viðræður De Gaulle og Sovétleiðtoga — hreinskilnar og einlægar Mosk vu, 21. juní — NTB-AP IKE GAULIÆ Frakklandsforseti, 4sem nú er í 11 daga opinberri jheiinsókn i Sovétrikjunum, hóf í morgun fyrstu formlegu við- (ræður Sjnar við sovézka leið- itoga, Viðræðurnar fóru fram í Kreml, og var Brezhnev aðairit- eri sovézka kommúnistaflokks- ins, helzti talsmaður af hálfu Sóvétmanna, en viðstaddir voru einnig Kosygin, forsætisráð- herra, Podgorny forseti og Gro- (tnyko utanríkisráðherra. í fylgd imeð E>e Gaulie voru þeir Couve de Murville, utanríkisráðherra «g Phiiiippe Baudet ambassador Mikil bitabygja hefur gengið yfir Indlandsskaga undanfarið og verið landsmönnum hinn versti gestur og jafnvel orðið að bana fjölda manns. Þarna biður ungur bramíni til eldguðsins Agni &6 hann létti af hitunum og láti rigna á skrælnaða akrana og fórnar vatni úr hinum heigu ám, Ganges og Jumna. Moskvu, 21. júni — NTB — . MIKIL flóð hafa hlaupið úr | f jallavötnum í Uzbekistan í Sov étríkjunum og sópað burtu jám brautarteinum, brúm og híbýl- um manna og eyðilagt baðm- | ularuppskeru á stóru svæði í Fergana-dalnum að því er Iz- vestija" sagði í dag. Blaðið sagði manntjón hafa orð ið í flóðunum en ekki hversu mikið. Flóð þessi urðu af því að Yashin-kul vatnið, sem er uim 3000 m. upp til fjalla í Uzbe'k- istan ofar daluim Fergana, flæddi yfir bakika sína og hratt af stað flóðbylgju í ánni Isfairiamsai, sem við tók vatnsflaumnum og rann svo niður dalinn og var átta metra há er hæst var. Flóð- bylgjan reif upp tré með rót- um, sleit rafmagns- og símalín- ur, braut brýir, hús og stíflu- garða og önnur mannvirki sem fyrir voru. Bisastórir stein- steypubitair úr brú einni otfar- lega í dalnum eru nú strand- aðir niðri í dalbotni. Um tíma ieit út fyrir að borg- in Fergana, 87.000 manna borg Og mikil vefnaðáriðnaðarmiðstöð, væri í hættu stödd, en á síð- ustu stundú tókst að bœgja flóð bylgjunni frá. Þyriur og flug- Vélar hafa verið notaðar til að bjarga fólki og ýmsum verð- mætuim af flóðasvæðinu og hef- ur stjórnskipuð nefnd yfirum- sjón með öllum björgunarstörf- um. Um 280 km. vegar eru milli’ Fergana og borgarinnar Tasj- kent, sem svo illa vað úti í jarðskjálftum þeim er yfir hana gengu í aprílmánuði sl. að nær fjórði hluti borgarbúa á hvergi höfði sínu að halla. Sagði Iz- vestija að miðstjórn kommúnista flokks Uzbekistan hefði sezt á rökstóla í dag að ræða á hven hátt væri bezt unmið að upp- byggingu Tasjkent en taldi að fundarmenn myndu ekki halda heimleiðis fyrr en einnig hefði verið fjailað um náttúruhamfar irnar í Fergana nú, og hvað þar væri til ráða. Frakka í Moskvu. De Gaulle gerði í kvöldverðar boði á mánudagskvöld grein fyrir aðaiástæðunum fyrir hejm sókninni. Hann sagði m.a. að Frakkiand vildi koma á bættii sambúð miili Austur- og Vestur- Evrópuríkja á grundvelli hrein skilni og samvinnu. Síðan sagði hann: „Heimurinn hefur breytzt á þeim 20 árum sem liðin eru frá lokum heimstyrjaidarinnar og nú er kominn tími til að vinna að nýjum skilningi milli V-Evrópuríkjanna og kommún- Framihald á bls. 21 Tarsis á funcli Stúdentaféiagsins: „Ja, hvaö eigum við að láta RÚSSMESKI rithöfundurinn, Valery Tarsis, toélt fyrirlestur í gærkveldi í Sigtúni á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur. — Fjölmenni var og fyrirlesaranum mjög vel tekiö. Fy rirlesturinn, sem Tarsis nefndi „Blekkinguna miklu“, flutti hann á ensku og á eftir svaraði hann spurningum viö- staddra. Nánar verður sagt frá fyrirlestrinum sjálfum á morgun en hér á eftir er getið lítillega helztu spurninga og svara rit- höfundarins víö þeim. Rússneski bókaútgefandinn, Lev A. Rahr, sem er í íör með svo drukkum við vodka“ Tarsis, honum til aðstoðar, fór | völd hefðu hleypt Tarsis úr Tarsis um það nokkrum orðum, áður landi en látið fara fram rétt.ar- inn vissi, utan Sovétstjórnin en spurningarnar voru bornar hö'ld í máli þeirra Sinyavskis sjálf, hversvegna hún breytti á fram hvers vegna sovézk yfir- I og Daniels. Sagði Rahr, að eng- Framhald á bls. 16. Danskir fiugmenn hefja störf Stokkhólmi, 21. júní NTB. DANSKA flugmannasam- bandið samþykkti laust fyrir kl. 21.00 í kvöld tillögu nor- rænu samgöngumálaráðherr- anna um að settur yrði gerð- ardómur í kjaradeilunni við SAS. Áður bafði norska flug- mannasambandið samþykkt gerðardóm, en þó með því skilyrði að þeir flygju ekki nema innanlandsflug í Noregi og flugleiðir sem hafa sér- staka þýðingu fyrir Noreg. Hafa þeir nú failið frá þess- um skilyrðum. Sænska flug- mannasambandið hefur enn Frarriba.id á bls. 21 Heimsmet í köfuti Freeport Bahama, 21 júní —• AP — 39 ára gamall Frakki Mayol að nafni setti í dag nýtt heimsmet í köfun. Tókst hon ubi að kafa niður á 198 feta dýpi án útbúnaðar, og tók köfunin 2 minútur og eina sekúndu. Gamla heimsmetið átti ítalskur maður en hann kafaði á síðasta ári niður á 178 feta dýpi. Mayol, sem hefur æft fyrir þesssa tilraun síðan í f-íbrú- ar sagöi áður em hann fór niöur, að hann byggist við að komast niður á 185 feta dýpi. Hann hyggst nú gera heim- iliiar kvikmynd um köfunina og undirbúing fyrir hana. Griffin kominn til Halifax Halifax, Nova Scotia, 21. júni. NTB. BREZKA skútan Griffin kom í gær tíl Halifax, eftir mán- aðarferð frá Bretlandi. Til- gangur leiðangursins er sem kunnugt er að sanna að nor- rænir víkingar hafi fundið Ameríku á undan KólumbusL Leiðangui’smenn á Griffin hafa reynt að sigla sömu leið og i ii nnrntr forðu-m daga og hafa komið við í Færeyj- um, á íslandr og Grænlandi. Leiðangur þessi er kostaður af biæzka stórblaðinu The Guardian og er fyrirliði lei'ð- angursins einn af ritstjórum biaðsins. *• V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.